Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 11
10 - DAGVIR - 23. nóyember 1988 myndasögur dags ÁRLAND Nei,! Fröken Bára hvað hefur þú gert við sjálfa þig?! Þú ert einhvern veginn öðru- ~y%. . Ekki segja mér... ný hárgreiðsla? . Nei ekki hárið. Ný gleraugu? ... Nei ... segðu mér það bara... hvað er það? ----------.—— ms « 8-h \ > r\ ^ ANDRÉS ÖND Ansans! Ég hef ekki rétta mynt! ^ ^Vinsamleg-^ ast notið J/Vn. rétta mynt! „ Skiptivé ýfS| í Copyright © 1983 (/) HERSIR Hamlet! Herbergið þitt erl í rusli! Og Ófelía þitt er jafnvel verra! dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi .... 985-2 32 21 Logregian.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabíll ............... 2 22 22 Sjukrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð.................. 43 27 Brunasími....................41 11 lógreglustöðin............... 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 6 15 00 Heimasimar ............. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Dalvikur apótek............ 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek .................... 1 12 73 Slökkvistöð................ 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug...........114 00 Lögregla................... 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-2 17 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............512 25 Lyfsala.................. 512 27 Lögregla.................5 12 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...............31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla.......................'32 68 Sjúkrabíll .................. 31 21 Læknavakt..................... 31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan....................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek........... 4 12 12 Logregluvarðstofan.........4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið................4 13 33 Slökkvistöð................ 41441 Brunautkall ............... 4 1911 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slökkvisiöð ................. 14 11 Logregla..................... 13 64 Sjúkrabíll .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjú'krabíll .......... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek................... 711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistoð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.................... 6 11 06 Slökkvilið ................. 4 12 22 Sjúkrabill ............. 985-2 19 88 Sjúkraskýli .................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistoð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................ 714 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Logregia.................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími .............. 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla................314 00 Heilsugæsla.............3 12 25 Neyðarsími..............312 22 # Glasgow- ferðir „Punkturinn yflr i-ift var Vlk- ing-bjór frá Sana, sem far- þegar gátu keypt við heim- komuna.“ Þannig endar stutt frásögn af Glasgowferð hagsýnna Akureyringa sem spöruðu tugi þúsunda í jóla- innkaupunum. Ritari S&S ætlar ekkert að fara að nöldra út af slíkum ferðum á tímum þjóðargjaldþrots, né velta sér upp úr taumlausri áfengis- dýrkun, hann langar aðeins til að kasta fram einni stöku: Æ, ó, gott er i Glasgó, gera menn Innkaup stór. Ó-nó, best þykir þó, að þamba hinn sterka bjór. # Jólin koma Umræddar Glasgowferðir benda til þess að blessuð jól- ín fari að koma. Þær eru ásamt laufabrauðinu fyrsti vísirinn að iangri bið eftir jól- unum, en reyndar hefst sjálf aðventan ekki fyrr en næsta sunnudag. Kaupgeta fólks náði hámarki fyrir sfðustu jól, er góðærið var að renna sitt skeið, og opinberlega bendir margt til |>ess að nú fari að harðna á dalnum. Slíkar áhyggjur eru sjálfsagt óþarf- ar því þrátt fyrir minnkandi kaupmátt hafa neytendur ráð undir rifi hverju. Greiðslu- kortin bjarga fólki auðvitað fyrir horn og því eðlilegt að slá ekkert af kröfunum. Kaup- menn hafa Ifka sumir hverjir veríð liðlegir við að dagsetja greiðslukortanótur fram f tímann. Þegar öllu er á botn- inn hvolft þarf maður ekki að borga jólainnkaupinn fyrr en f febrúar og þá verður kannski komið góðæri á ný. Ef ekki þá heldur maður bara áfram að ýta skuldunum á undan sér. Þetta bjargast allt saman, segir bjartsýnasta þjóð f helmi. Hæstvirtan rit- ara S&S dreymir engu að sfð- ur um að standa á sléttu um áramót, fjárhagslega, en þá verður hann vitanlega að fara f jólaköttinn, borða fisk og slátur um jólin og gefa ná- nasarlegar jólagjafir. Ekki yrði blessaður maðurinn vin- sæll og þvf kýs hann frekar að fara á hausinn. BROS-Á-DAG Þetta er frábært handrit, nýtt og óvenjulegt. Um forseta sem vaknar upp einn morguninn og uppgötvar aö hann er kvikmyndastjarna!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.