Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 23.11.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 23. nóvember 1988 13.10 Annie. Annie er vel þekkt teiknimyndasögu- hetja sem birtist hér í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu. 15.15 Dollar Brand. í þessum þætti kynnumst við afríska tón- listarmanninum Abdulla Ibrahim, öðru nafni Dollar Brand og framlagi hans sem píanóleikara á sviði jass- og blústónlistar. 16.45 A la carte. 17.15 Smithsonian. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Á ógnartímum. (Fortunes of War.) 21.40 Áfangar. 21.50 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Toni Morrison. 22.45 Daudir ganga ekki í Kórónafötum.# (Dead Men Don’t Wear Plaid.) Steve Martin á að baki fjölda ógleyman- legra gamanmynda; The Jerk, Three Amigos, Roxanne og þá nýjustu Planes, Trains and Automohiles að mynd kvölds- ins ógleymdri þar sem hann fer með hlut- verk Rigbys, hins fullkomna njósnara. Ekki við hæfi barna. 00.10 Bragðarefurinn. (Hustler.) Paul Newman sýnir góð tilþrif í hlutverki bragðarefs sem hefur viðurværi sitt af því að leika ballskák. 02.25 Dagskrórlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 23. nóvember 6.45 Vedurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskrift- ir sem safnað er í samvinnu við hlustend- ur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Bjömsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og foreldrar. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. (8) 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Bach, Vivaldi og Scarlatti. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir verk sam- tímatónskálda. 21.00 „Hugmyndin þótti út í bláinn." Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við hjónin Mariettu Maisen og Pétur Behrens sem fást við myndlist og stunda hesta- mennsku á Höskuldsstöðum í Breiðdal. 21.30 Markaður möguleikanna. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um konur og stofnun og rekstur fyrirtækja. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fróttir. FIMMTUDAGUR 24. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr fomstugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturínn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. (9) 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um konur og stofnun og rekstur fyrirtækja. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Hoffmeister og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. .19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóm Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte Bronte. Síðari hluti. 23.10 Sinfónía op. 64, „Alpasinfónían", eftir Richard Strauss. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 25. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsóríð með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þómnn Hjartardóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Fimmti og lokaþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurínn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. (10) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. Bergþóra Jónsdóttir er umsjónarmaður Tónspegils sem er á dagskrá Rásar 1 á laugardögum. & MIÐVIKUDAGUR 23. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskró. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarósin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4,7,7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Á miðvikudagskvöldið sýnir Sjónvarpið bandaríska bíómynd, Lásbogaverkefnið. Sophia Loren er þar í aðal- hlutverki. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte Bronte. Síðari hluti. 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Nielsen og Tsjaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka. a. „Syngið, strengir." Jón frá Ljárskógum og ljóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. M.A.-kvartettinn syngur nokkur lög. b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Ingveldur Hjaltested, Stefán íslandi, Guðrún Á. Símonar, Friðbjöm G. Jónsson og Jón Sigurbjömsson syngja ásamt Karlakór Reykjavíkur. c. Draugasögur. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. LAUGARDAGUR 26. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þómnn Hjartardóttir les (6). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Amar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Hljóðbyltingin - Metsöluplötur. Fjórði og lokaþáttur. 18.00 Bókahomið. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 „...Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. - Halldór Vilhelmsson og Rut L. Magnús- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 27. nóvember 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðár- króki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðnýju Guðbjömsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Sigurður Pálsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.30 Leikskáld á langri ferð. Dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Eugene O'Neill. Jón Viðar Jónsson tók saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Fyrsti þáttur af fimm: Prakkarastrik og ástarsorg. 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Skáld vikunnar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og pkkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurð- ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (6). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.