Dagur - 10.12.1988, Blaðsíða 6

Dagur - 10.12.1988, Blaðsíða 6
- FiUDÁQ - 8S6f isdmaseb .GT 6 - DAGUR - 10. desember 1988 MODEL MYND er tískusýningarskóli þar sem börn og unglingar læra: ★ Framkomu ★ Hreinlæti ★ Fataval ★ Göngu ★ Tjáningu ★ Fleira og fleira Flokkaskipting: 4-6 ára • 7-9 ára • 10-12 ára • 13-14 ára • 15-20 ára. Stig 1. Bryjendur, sett upp sýning og tekið próf. Kennt verður í Dynheimum. Innritun hefst á sunnudagskvöld 11. desember frá kl. 20-23, sími 22710. Takmarkaður fjöldi verður hvern tíma. Kennt verður vikuna 12.-17. desember. Kolbrún Aðalsteinsdóttir ásamt nokkrum nemendum sínum. MODEL MYND er umboðsskrifstofa og vinnur t sam- vinnu við þýskar, enskar og franskar umboðsskrifstofur. Dansarar athugið! Tilvalið tækifæri fyrir ykkur sem vilið læra alla nýjustu dansana í FÖNK og jasshreyfingum. MODEL MVND - tískusýningarskóli. 0 Kaupmannafélag Akureyrar hefur samið við Dag um auglýsingar á fimmtudögum 15. og 22. desember. Munið að skilafrestur er til kL 12.00 þriðju- daginn 13. desember fyrir blaðið 15. desember Félagsmönnum eru kunnir skilmálarnir og einnig skilafresturinn, sem er fram að hádegi á þriðjudögum vegna þeirrar auglýsingar sem birta skal fimmtudag- inn þar á eftir. Sími auglýsingadeildar Dags er 24222. Allar auglýsingar sem þarf að vinna sérstak- lega, þurfa að berast til auglýsingadeildar tveimur til þremur dögum fyrir birtingu. Auglýsingadeild Dags. Bubbi og Megas í SjaHaimm ,nur hámrmatsedill « ,la ba II Norölendinga ■ aldið í Siaf um 1. stkl 18með fordryhK- L tUekurámótigestum. Hátíöardagskrá: Mass'stó » 9 ^ Jóns. sikur undtr , B|a' , Einar 00 AnnanvimiálrrisdóU\r syng^ RotrkstórogBiWar aisWititiBiamiDagurJo"^ MOldsins: Inga ■ ríanleaa í síma 22970 Miða* og borðapantanir t síma 22970 Laugardagskvöldið 10. desember og sunnudaginn 11. desember koma þeir félagarnir Bubbi og Megas fram í Sjallanum á Akur- eyri og flytja efni af sameiginlegri hljómplötu sinni Bláir draumar. Með nýrri tegund tónlistar, sem er sprottin upp úr náinni samvinnu þessara tveggja sér- stæðustu listamanna dægurtón- listar sýna þeir á sér alveg nýja hlið sem lengi hefur grillt í, en kemur fyrst fram fullsköpuð með þessari plötu. Bláir draumar er jazz- og blús- ættar, auk þess sem hún hvílir á því besta úr innlendri dægurlaga- hefð allt frá stríðsárunum. Tónleikarnir hefjast kl. 22 á laugardagskvöld. A sunnudaginn hefjast tón- leikarnir kl. 15.00. Gallerí Allra Handa 1 árs Gallerí Allra Handa er 1 árs á svo sem grafík, leir, silfri, textíl, sunndaginn og af því tilefni verð- tré, myndvefnaði og fleira verður ur opið frá kl. 14.00-17.00 þann til sýnis og cru allir velkomnir til dag í húsnæði þess að Brekku- þess að fagna afmælinu og líta á götu 5 á Akureyri. Mikið úrval af íslenska list. frábærum íslenskum listmunum, n

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.