Dagur - 10.12.1988, Blaðsíða 18
Vantar 13-14 ára stúlku til að
gæta tveggja barna 4 sinnum i
viku.
Aldur barnanna er 1 árs og 5 ára.
Eru í Grundargerði.
Uppl. í síma 27295.
Kvenfélagið Hlíf
heldur jólafund mánudaginn 12.
des. kl. 20.30 í Lundarskóla.
Munið eftir jólapökkunum.
Stjórnin.
Til sölu vegna breytinga 18 ha.
rafmótor, einfasa, 440 volt.
2 girmótorar frá Triolet heyflutn-
ingskerfi 2ja og 4ra ha.
Jarðkaplar, tvær gerðir.
Uppl. gefur Jón Gunnlaugsson í
síma 96-43919.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Hestamenn!
Mikið úrval
hentugra jólagjafa
Verslið jþar
sem úrvalið er.
Sendum í póstkröfu.
Hestasport
Helgamagrastræti 30
Sími 21872.
Opið alla virka daga frá kl. 14-19
og á laugardögum.
Gengiö
Gengisskráning nr. 236
8. desember 1988 Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,360 45,480
Sterl.pund GBP 84,029 84,252
Kan.dollar CAD 37,993 38,094
Dönsk kr. DKK 6,7727 6,7906
Norsk kr. N0K 7,0244 7,0430
Sænsk kr. SEK 7,5236 7,5435
Fi. mark FIM 11,0661 11,0954
Fra. franki FRF 7,6396 7,6598
Belg. franki BEC 1,2455 1,2488
Sviss. franki CHF 30,9878 31,0698
Holl. gyllinl NLG 23,1269 23,1881
V.-þ. mark DEM 26,0885 26,1575
ít. lira ITL 0,03534 0,03543
Aust. sch. ATS 3,7094 3,7192
Port. escudo PTE 0,3151 0,3159
Spá. peseti ESP 0,4024 0,4035
Jap.yen JPY 0,37014 0,37111
Irsktpund IEP 69,861 70,046
SDR9.12. XDR 61,9101 62,0738
ECU-Evr.m. XEU 54,2528 54,3964
Belg.fr. fin BEL 1,2402 1,2435
Vetur - Sumar.
Til sölu Kawasaki LDT snjósleði
árg. '82. Er í góðu lagi og vel útlít-
andi.
Einnig Dodge húsbíll árg. '71.
Smekklega innréttaður, gott útlit.
Skipti á fjórhjóladrifnum bíl æskileg.
Uppl. í síma 96-62194 á vinnutima
og 96-62526 á kvöldin.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Hringið og pantið í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Til sölu Daihatsu Charade TX
árg. ’86, ek. 29 þús. km.
Mjög vel með farinn og fallega
skreyttur bíll, 3ra dyra, hvítur.
Grjótgrind, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 96-41816.
Honda Accord EX árg. '85 til sölu.
Beinskiptur, vökvastýri, rafmagns-
rúður, útvarp - segulband, vetrar-
og sumardekk. Gott lakk.
Ekinn 33 þús. km. Einstakur bíll.
Uppl. í síma 22991.
Langar þig í gæludýr?
Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í
minningunni um þig?
Lestu þá þessa.
Skrautfiskar í miklu úrvali.
Taumar og ólar fyrir hunda - Nag-
grísir - Hamstrar - Fuglabúr og
fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk-
ar og fiskabúr - Kattabakkar -
Hundabein, margar stærðir - Mat-
ardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður ýmsar gerðir.
Vítamín - Sjampó sem bæta hára-
far og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Lítið inn.
Gæludýra- og gjafavörubuðin,
Hafnarstræti 94, sími 27794,
gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Vandað sófasett, 3-1-1 til sölu.
Verð kr. 25 þús.
Uppl. í síma 21996 eftir kl. 19.00.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki i
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu.
Uppl. gefur Jóhanna Sig. í síma
24222 (v.s.) eða 25433 (h.s.).
2-3ja herb. íbúð óskast.
Endurskoðunarmiðstöðin hf. óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir starfs-
mann skrifstofunnar frá og með 1.
febrúar n.k. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg.
Uppl. í síma 27221.
Vantar meðleigjanda.
Tvítuga stúlku vantar góðan og
ábyggilegan meðleigjanda. Helst
stelpu.
Er með góða íbúð á góðum stað.
Uppl. í síma 27086.
íbúð í Reykjavík til leigu!
4ra herb. íbúð f Reykjavík til leigu
frá 15. janúar. íbúðin er í Álfheim-
um. Engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. á daginn í síma 26777
(Kristín) og 26256 á kvöldin.
Til sölu íbúð að Mímisvegi 4, efri
hæð, Dalvík.
Hæðin er 105,2 fm.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-61653.
Jfaöirbor,
þtisnn ert á tjimnuin,.
v Ijelgist jtitt nafn, til Uomi þut ^
/ ribi ticrbi þitui Uilji.sbo A ibttui scm \
4 Ijimmiimgef oss I bag uort twgtrgt,
tiranö og fnrirgef oss Uorar sknlöir,1
8öo scnt uér og fprirgefum öonnn
sbulöunautum.eigilei# þú oss í
. frcistni.Ijelöurfrelsa oss fniilki,.
þöiaöpitterrikiö.máttunnn '
v ogöpröinaö eilífu, 7
amni
Tilvalin tækifæris-
og jólagjöf.
Veggdiskur meö bæninni
FAÐIR VOR
Útgefinn af byggingasjóöi
KFUM og K. Til styrktar
byggingu félaganna i Sunnuhlíö.
Fæst í Hljómveri og
Pedromyndum.
Verð kr. 950,-
Tek hross til tamninga í vetur.
Er þegar byrjaður.
Vegna aðstöðu til reiðar innandyra
þarf ekki að hafa áhyggjur af veðri
lengur.
Uppl. í síma 43521.
Jens Óli Jespersen.
Sölustörf - Tekjur?
Nokkrir áreiðanlegir og kraftmiklir
sölumenn og konur 25 ára og eldri,
sem geta unnið sjálfstætt, óskast til
sölustarfa nú þegar.
Mjög góðar tekjur fyrir duglegt fólk,
sem þarf að hafa bíl til umráða.
Vinsamlega leggið inn nafn, heimil-
isfang og síma á afgreiðslu Dags,
sem fyrst, merkt „Sölustarf -123“.
Nánari upplýsingar í síma 985-
28223.
Jólaaðgangskort
Leikfélags Akureyrar
á barnaleikritið
„Emil í Kattholti“
eru til sölu í Punktinum,
Hafnarstræti 97, öskju Húsavík
og miðasölu L.A.
Tilvalinn glaðningur
í jólapakka barnanna.
Frumsýning 26. des.
kl. 15. 00.
IGKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Höfum til sölu úrvals grenipanel
á loft og veggi.
Trésmiðjan Mógil s.f.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
□ HULD 598812127 IV/V 2 Frl.
Sjónarhæð.
Laugard. 10. des.
Drengjafundur á Sjónarhæð kl.
13.30. Allir velkomnir.
Sunud. 11. des.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl.
13.30. Öll börn velkomin.
Almenn samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
§Hjálpræöisherinn
Hvannavöllum 10.
>\Föstud. kl. 20.30
Æskulýðsfundur.
Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam-
koma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli.
Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn
samkoma.
Mánud. kl. 16.00 heimilissamband.
Kl. 20.30 hjálparflokkar.
Þriðjud. kl. 17.00 yngriliðsmanna-
fundur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Akureyrarkirkja.
Sunnudagaskólinn verður næsta
sunnudag kl. 11 f.h.
Allir velkomnir eldri sem yngri.
Fjölmennum og undirbúum jólin í
kirkjunni með börnunum.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag 11. des. kl. 2
e.h.
Kórar Gagnfræðaskóla Akureyrar
og Oddeyrarskólans syngja í athöfn-
inni undir stjórn Ingimars Eydal.
Þ.H.
Jólafundur Bræðrafélags Akureyr-
arkirkju verður í kapellunni eftir
guðsþjónustu.
Fjölmennið og takið nýja félaga
með.
Stjórnin.
Glerárkirkja.
Sunnud. 11. des.:
Barnamessa kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Pálmi Matthíasson.
Laugalandsprestakall:
Aðventukvöld verður í Grundar-
kirkju sunnud. 11. des og hefst kl.
21.00.
Ræðumaður: Auður Eiríksdóttir,
oddviti í Hleiðargarði.
Kirkjukórinn og barnakórar syngja
undir stjórn Sigríðar Schiöth.
Upplestur og fleira.
Sóknarnefnd.
Grenivíkurkirkja.
Aðventukvöld í Grenivíkurkirkju
verður í kirkjunni nk. sunnudag kl.
20.30. Nemendur í Grunnskóla
Grenivíkur sýna helgileik. Kirkju-
kórinn syngur jólalög undir stjórn
Bjargar Sigurbjörnsdóttur.
Sóknarprestur flytur hugvekju.
Sóknarnefnd.
Ilúsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 11.00, sunnu-
daginn 11. des. Foreldrar mætið
með börnum ykkar í sunnudaga-
skólann. Njótum fræðslu og skemmt-
unar í kirkjunni okkar.
Guðsþjónusta á jólaföstu nk. sunnu-
dag kl. 14.00. Vænst er þátttöku
ferntingarbarna og foreldra þeirra.
Sóknarprestur.
I