Dagur - 10.12.1988, Blaðsíða 19
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 53.“
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send vinningshafa.
Helga M. Jóhannesdóttir, Sandhólum, Saurbæjarhreppi, 601
Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 50.
Lausnarorðið var Súrmatur. Verðlaunin, skáldsagan „Sætir
strákar“, verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „í
dulargervi“, eftir Hammond Innes. Sagan gerist í framand-
legu umhverfi, sem verður einkar lifandi í meðförum
höfundar. Lesandinn er hrifinn inn í dularfulla atburðafléttu
og úr henni greiðist ekki fyrr en á síðustu blaðsíðu. Útgef-
andi er Iðunn.
□ intdd Jmlttm. KluUt Hmut □ ror- Ujir.r
Isljp E 0 S £ T F
’tuiar T p A L_ L n e
Ta U I Sara M e r í> f\
□ Hitmké <t/y- »•« r-,«f w í k- T X /J M
Ssfi S e s 5 Vo9 'Ail 'li X T 77777: k> ’fí
84- H i þJ k fl 8 5. * Ú líLÍKI Hilut ft Ú M
Diir R X i R La1 Sf.ri 8 R X » a e
/)*««. k I £> u P r 8r.« s L e AJ
Kðfi Rutl k R r k X <> K fí R N
Fugl^ □ X f? k M e V R T C.y-.l
fc*.v K fl u F r /V A/ r B
r«/« Hjiim E X rJ AJ L e D Oýr Fmrr. k Ú
l'flit' -1 & 6 E H Ótic) -T S P R
Punoi M Ú V ft £> ',fk «■> i X
Bfino .S k ft e. ft Kéldr ,i fí & & r
Helgarkrossgátan nr. 53
Lausnarorðið er .........................
Nafn ....................................
Heimilisfang ............................
Póstnúmer og staður .....................
10. destember 1988 - ÐAGUR -19
Björn Sigurðsson Baldursbrekku 7, Húsavík. Sími: 41534 - 41666 - 41950
Húsavík - Akureyri - Húsavík
Daglegar ferðir
til jóla
Einnig aukaferð á föstudögum kl. 20.00 frá Húsavík.
Sérleyfishafi.
Nauðungaruppboð
Eftirtalið lausafé úr þrotabúi Pólarprjóns hf. verður selt á
nauðungaruppboði er fram fer aö kröfu skiptaráðandans í
Húnavatnssýslu í verksmiðjuhúsnæðinu Hnjúkabyggð 30
Blönduósi miðvikudaginn 14. desember n.k. kl. 14.30.
Það sem selt verður:
Forstofa: 1 stk. ryksuga, 1 stk. símtæki Atea.
Snyrtiherbergi: Hreingerningaráhöld.
Skrifstofa framleiðslustjóra: Skjalaskápar, 1 stk. pappírshnífur, 1
stk. Canon Ijósritunarvél, 2 borð (gömul), 4 stk. skrifborðsstólar, 1
stk. eldhússtóll, 1 stk. reiknivél Canon, 1 stk. símtæki Atea, 1 stk.
útvarpstæki Philips.
Kaffistofa: 3 stk. eldhúsborð, ca. 20 eldhússtólar, kaffikanna og
hraðsuðuketill, leirtau, útvarp og klukka.
Skrifstofa: 1 stk. skrifborð, 1 stk. ritvélaborð, 1 stk. skjalaskápur, 1
stk. skrifstofustóll, 1 stk. reiknivél, 1 stk. tölva Corada, 1 stk. tölvu-
prentari Qontex, 1 stk. símtæki Digitel, 2 stk. simtæki Atea, ýmsir
lausamunir myndir lampar o.fl.
Vinnuherbergi prjónamanna: 1 stk. Appel 2 tölva með tveimur
diskettudrifum, skjár prentari og götunartæki, 1 stk. götunartæki fyrir
munstur, 2 stk. símtæki Atea, 1 stk. reiknivél, Canon, 1 stk. útvarps-
tæki, 1 stk. skjalaskápur spónlagður, 2 stk. skrifborðsstólar, 2 stk.
heyrnarhlifar, 1 stk. slökkvitæki.
Saumastofa Blönduósi: 1 stk. Nerror skeljasaumsvél, 15-C-A1,
1 stk. Union special overlock, 39500 W, 1 stk. gufuborð Aspiromat,
1 stk. gufuketill, 2 stk. straujárn, 3 stk. sníðahnífar teg. Curis, 2 stk.
sníðahnífar teg. Bom 30, 1 stk. sníðahnífur teg. Bulmer, 1 stk. fóð-
urmerkivél, 1 stk. vigt, 1 stk. rafeindastativ, 1 stk. útvarp Sony, 1 stk.
magnari og kasettutæki, 6 stk. hátalarar, 1 stk. klukka teg. Seiko, 2
stk. handslökkvitæki, ca 40 plastkörfur, 4 stk. rekkar fyrir körfur, ca.
20 stk. grindur fyrir körfur, 1 stk. sjúkraskápur, 1 stk. vagn fyrir
prjónavoðir, 7 stk. skrifborðsstólar, 5 stk. hjálparborð fyrir saumavél-
ar, 1 stk. sníðaborð og Dexion hillukerfi.
Prjónastofa útbygging: 10 stk. prjónavélar, ANVH 200/4, DS 200/
4, JBOM/6 180/5, 160/5, DBO 120/4. 1 stk, Scomar heftavél, 1 stk.
gufupressa og hristiborð, 1 stk. gufuketill, 1 stk. burstunarvél, 2 stk.
ýfingarvélar, Lana, 1 stk. þvottavél með tölvustýrðu stjórnborði og
vatnskút, 1 stk. þeytivinda, 1 stk. hitakútur, 1 stk. þurrkari fyrir prjóna-
voðir, 1 stk. saumavél Union special, 1 stk. vekjaraborð, 1 stk. vigt,
9 hjólagrindur, 1 þvottakar, 5 stk. hjálparborð, 7 stk. heyrnahlífar meö
útvarpi, 7 stk. eldhússtólar, 3 stk. skrifborðsstólar, 1 stk. smergel, 2
stk. handtrillur, 1 stk. rekki fyrir körfu, 1 stk. brýnsluvél, 2 stk. raka-
tæki, 1 stk. loftpressa, 1 stk. skeljasaumsvél, 1 stk. rafmagnsofn
(blásari), 1 stk. kæliskápur, 1 stk. handslökkvitæki, 2 stk. skrifstofu-
skilrúm, ýmsir smáhlutir, klukka, lampi, verkfæri til viðgerða og þrifn-
aðar, loftræstikerfi í prjónasal og Dexion hilluskilrúm.
Aðrir hlutir: 1 stk. dúskavél, 1 stk. símtæki Atea, 2 stk. Ericson, 1
stk. rakatæki Defensor, skrifstofustóll, handslökkvitæki, hjálparborð
fyrir saumavélar, 1 stk. handlaug, 5 stk. skrifstofuskilrúm.
Rennilásar ca. 20 þúsund stk. Ca. 8 þúsund stk. tölur. Plastpokar
áprentaðir ca. 20 stk. Fataburstar ca. 15 þúsund stk.
Annað: 1 stk. prjónavél, 1 stk. upprakningsvél, stativ fyrir spólur, lím-
púðapressa, 1 stk. hnappagatavél, 1 stk. blindföldunarvél, gufuketill
teg. Susman, IM4AS-6kw. 1 stk. þeytivinda teg. Tekvag Pfaff, 6 stk.
beinsaumsvél, Pfaff 463, Koyo, Julú. 1 stk. sníðastans.
Einnig verður seld bifreiðin E-2631 sem er Mazda 929 Hard top de
luxe árgerð 1977, svartur.
Munir þessir verða til sýnis fyrir uppboðið og geta þeir sem
áhuga hafa, haft samband við uppboðshaldara, skrifstofu
sýslumanns, Hnúkabyggð 33, Blönduósi. Greiðsla við ham-
arshögg. Munirnir seljast í því ástandi sem þeir eru í við
uppboö. Ekki er borin ábyrgð á leyndum göllum.
Blönduósi 5. desember 1988.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
Systir mín,
MATTHEA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Sólvöllum 4,
Akureyri,
sem lést 2. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju,
þriðjudaginn 13. desember kl. 13.30.
Ingólfur Kristjánsson.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
GUÐNÝ ELÍSABET INGVARSDÓTTIR,
Lundargötu 13b,
verður jarðsungin frá Glerárkirkju þriðjudaginn 13. des. kl.
10.30.
Þeir sem vildu minnast hennar er bent á Dvalarheimilið Hlíð.
Kolbrún Sigurlaugsdóttir, Jón Helgi Jónsson,
Ágúst Sigurlaugsson, Olga Albertsdóttir,
börn og barnabörn.