Dagur - 13.12.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR — ia.desember1988
myndasögur dags
ÁRLANP
Gerir þú þér grein fyrir því aö
meö því aö éta þessa sam-
loku lýsir þú þig samþykkan
slátrun lítilla grísa?
...Oj... fallegir
litlir grísir... reyktir
og niöurskornir
handa grimmum
manneskjum...
Eg hef
aldrei...
ÉG ER MEÐ
GRÆNMETISSÚPUM
ANPRÉS ÖND
HERSIR
/ i'" ~
pr^ckir
fljlJK iMv . * *
Talaðu ekki með
munninn fullan!
BJARGVÆTTIRNIR
’ Kókaín ... !? Meinar þú
að þú sért aö grisja skóg-
inn til aö fá pláss fyrir
. kókaín plöntur?
,1
Auðvitað..
peningarnir
liggja í því
sauður!
Þetta er tilvalinn staöur til þess aö rækta
ólöglegt kókaín!... j—
... viö fluttum meira aö segja vinnu-
stofuna með okkur og tókst aö halda_
þessu leyndu þar til þiö komuö... J
Blessaður doktor Livingstone!—
Siáumst í vííi! I Bíddu!
dagbók
Akureyri
Akureyrar Apotek .......... 2 24 44
Dagur...................... 2 42 22
Heilsugæslustöðm........... 2 23 11
Tímapantanir............. 2 55 11
Heilsuvernd.............. 2 58 31
Vaktlækmr, larsimi.... 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistööin, brunasimi .. 2 22 22
Sjúkrabill ................ 2 22 22
Sjúkrahús ................. 2 21 00
Stjörnu Apótek............. 2 14 00
2 37 18
Blönduós
Apótek Blönduóss .......... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06
Slökkvistöö................ 43 27
Brunasimi...................41 11
Lógreglustóðin............. 43 77
Breiðdalsvík
Heilsugæsla............. 5 66 21
Dalvík
Heilsugæslustoðm.......... 61500
Heimasimar ............6 13 85
618 60
Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47
Lögregluvarðstolan........612 22
Dalvikur apótek........... 612 34
Djúpivogur
Sjúkrabill ........... 985-2 17 41
Apótek ................... 8 89 17
Slökkvistöð................8 81 11
Heilsugæsla............... 8 88 40
Egilsstaðir
Apótek.................... 1 12 73
Slökkvistöð............... 1 12 22
Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00
Lögregla.................. 1 12 23
Eskifjörður
Heilsugæsla.................61252
Lögregla......................611 06
Sjúkrabíll ............. 985-217 83
Slökkvilið ................. 612 22
Fáskrúðsfjörður
Heilsugæsla.............. 5 12 25
Lyfsala.................. 5 12 27
Lögregla................. 512 80
Grenivík
Slökkviliðið............... 33255
3 32 27
Logregla................... 3 31 07
Hofsós
Slökkvistöð ................ 63 87
Heilsugæslan................. 63 54
Sjúkrabíll .................. 63 75
Hólmavik
Heilsugæslustöðm ........... 31 88
Slókkvistöð ................ 31 32
Lögregla.................... 32 68
Sjúkrabill ................. 31 21
Læknavakt................... 31 21
Sjúkrahús ................. 33 95
Lyfsalan.....................31 88
Húsavík
Húsavikur apótek........... 4 12 12
Logregluvarðstofan.........413 03
4 16 30
Heilsugæslustöðin..........4 13 33
Sjúkrahúsið................ 4 13 33
Slökkvistöð ............... 4 1441
Brunautkall ...............4 1911
Sjúkrabill ................ 4 13 85
Hvammstangi
Slökkvislöð ................ 14 11
Lögregla.................... 13 64
Sjúkrabill ................. 1311
Læknavakt................... 13 29
Sjúkrahús .................. 13 29
1348
Heilsugæslustöð............. 13 46
Lyfsala..................... 13 45
Kópasker
Slökkvistöð .............. 5 21 44
Læknavakt................. 5 21 09
Heilsugæslustöðin ........ 5 21 09
Sjúkrabill ........... 985-2 17 35
Neskaupstaður
Apótek................... 711 18
Lögregla.................7 13 32
Sjúkrahús, sjúkrabíll....7 14 03
Slökkvistöð..............712 22
Ólafsfjörður
Ölafsfjaröar apótek....... 6 23 80
Lögregluvarðstofan........ 6 22 22
Slökkvistöð ............... 6 21 96
Sjúkrabill ................ 6 24 80
Læknavakt.................621 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabill.... 5 12 22
Læknavakt.................. 5 12 45
Heilsugæslan.............. 511 45
Reyðarfjörður
Lögregla................... 611 06
Slökkvilið ..................4 12 22
Sjúkrabíll ............. 985-2 19 88
Sjúkraskýli .................4 12 42
Sauðárkrókur
Sauðarkroksapotek ......... 53 36
Slökkvistoð................ 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabill ................ 52 70
Læknavakt.................. 52 70
Lögregla................... 66 66
Seyðisfjörður
Sjúkrahús ............... 2 14 05
Læknavakt................ 212 44-
Slökkvilið ............... 212 22
Lögregla.................213 34
Siglufjörður
Apótekið ................. 7 14 93
Slökkvistöð .............. 7 18 00
Logregla.................. 7 11 70
71310
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah 7 11 66
Neyðarsími................ 7 16 76
Skagaströnd
Slökkvistöð ............... 46 74
46 07
Lögregla................... 47 87
Lyfjaverslun ............... 47 17
Stöðvarfjörður
Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91
Varmahlíð
Heilsugæsla..............68 11
Vopnafjörður
Lögregla................314 00
Heilsugæsla............. 312 25
Neyðarsimi..............3 12 22
# Gömul tugga,
en þó
Það er að verða gömul tugga
að tala um samkeppni sjón-
varpsstöövanna tveggja. Öll
könnumst við við þá orrahríð
sem þar hefur á milli gengið.
Stöð 2 gefur út mikinn Sjón-
varpsvísi, þykkt blað með
miklu af auglýsingum. Sjón-
varpið stendur hins vegar
ekki mikið i útgáfumálum,
það treystir á velvilja dag-
blaða og annarra snepla sem
birta sjónvarpsdagskrá. Það
sem S&S ætlar að minnast á
er hvernig stöðvarnar kynna
fréttatíma sinn. Hjá Sjónvarp-
inu er einfaldlega sagt „Frétt-
ir og veður“. Hjá Stöð 2 heitir
fréttatíminn sem kunnugt er
19:19. Við nánari eftir-
grennslan í Sjónvarpsvísinn
kemur margt merkilegt í Ijós.
# Öllu má nú
nafn gefa
Það verður ekki annað sagt
en að þeir sem semja dag-
skrárkynningu Stöðvar 2 eiga
mikið hrós skilið fyrir mál-
göfgi og fjölbreytni í orðavali.
Fréttatíminn 19:19 er kynntur
á hvorki meira né minna en
11 vegu. Skal nú rennt yfir
þær tegundir sem hægt er að
finna í Sjónvarpsvísi þessa
mánaðar: 1. Heil klukkustund
af fréttaflutningi ásamt frétta-
tengdu efni. 2. Fréttir og
fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni
sem ofarlega eru á baugi. 3.
Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar. 4. Fréttir og frétta-
tengt efni ásamt veður- og
íþróttafréttum. 5. Ferskur
fréttaflutningur ásamt inn-
slögum um þau mál sem hæst
ber hverju sinni. 6. Fréttir og
fréttaumfjöllun, íþróttir og
veður ásamt fréttatengdum
innslögum. 7. Frétta- og frétta-
skýringaþáttur ásamt um-
fjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi. 8.
Fréttir, íþróttir, veður og
frískleg umfjöllun um málefni
líðandi stundar. 9. Fréttum,
veðrí, íþróttum og þeim mál-
efnum sem hæst ber hverju
sinni gerð fjörleg skil. 10.
Fréttir, veður, íþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun. Allt í einum
pakka. 11. Fréttum, veðri,
íþróttum og þeim málefnum
sem hæst ber hverju sinni
gerð frískleg skil. S&S bíður
nú spennt eftir næsta Sjón-
varpsvísi til að sjá hvort fleiri
tegundir koma frá þeim Stöðv-
ar 2 mönnum, á meðan þeir á
hinni stöðinni segja bara:
„Fréttir og veður.“
BROS-Á-DAG
6 B ©1987 King Feaiures Syndicats. Inc Worid nghts rasarvad
Þetta er örugglega sá sem braust inni í bjór-
geymsluna í gærkvöld!