Dagur - 13.12.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 13.12.1988, Blaðsíða 11
13. desember 1988 - DAGUR - 11 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þridjudagur 13. desember 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Rasmus fer á flakk. (2) Sænsk barnamynd í fjórum þáttum byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. 18.25 Berta (8) 18.40 Á morgun sofum vid út (8). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 7. des. 19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 9. des. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. 20.50 Buster Keaton - engum líkur. (2) 21.45 Hannay. (Hannay.) Bruggud banaráð. 22.35 „Höfum við gengið til góðs ... Umræðuþáttur í Sjónvarpssal um umgengni íslendinga við ísland fyrr og nú. Meðal þátttakenda verða Jóhanna Steingrimsdöttir, Árnesi í Aðaidal, Þórólf- ur Sveinsson, Ferjubakka í Borgarfirði, Ingvi Þorsteinsson líffræðingur, Jón Sig- urðsson ráðherra, Jóhannes Kristjánsson, Höfðabrekku í Mýrdal og Jón Gunnar Ottósson liffræðingur. 23,00 Seinni fréttir. 23.10 „Höfum við gengið til góðs..." framhald. 23.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Þriðjudagur 13. desember 15.55 Stjörnustríð. (Star Wars.) Þessi vinsæla vísindaskáldsaga flytur okkur í óþekkt sólkerfi þúsundir ljósára frá jörðu þar sem góð og ill öfl eigast við. Tímamótamynd. 17.55 Jólasveinasaga (13). 18.20 Drekar og dýflissur. 18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2. 19.19 19:19 20.45 íþróttir á þriðjudegi. 21.50 Hong Kong (2). (Noble House.) 23.30 Silverado. Nýr, magnaður vestri eftir Lawrence Kasdan, leikstjóra myndanna „Body Heat" (sýnd á Stöð 2) og „The Big Chilli" (sýnd hér í kvikmyndahúsum). Þetta er jafnframt fyrsti vestrinn sem gerður hefur verið í Bandaríkjunum um árabil. Ekki við hæfi yngri barna. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 13. desember 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö." Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagah'n. Sigríður Hagalín les (12). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar- fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnautvarpið. Heilsað upp á Giljagaur á Þjóðmynjasafn- inu sem nýkominn er í bæinn. Annar lest- ur sögunnar „Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Rydberg og Harald Wiberg í þýð- ingu Ágústs H. Bjarnasonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá — Lesið úr nýjum bókum. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (11). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Deleríum Búbónis", söng- leikur eftir Jónas og Jón Múla Árnas- yni. Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Haraldur Björnsson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Láms Pálsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Emilía Jónas- dóttir og Nína Sveinsdóttir. (Leikritið var fmmflutt í Útvarpinu 1954). 24.00 Fréttir. Rás 2 Þriðjudagur 13. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa -> Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í erísku fyrir byrjendur. 21. og lokaþáttur. 22.07 Bláar nótur. - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 13. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 13. desember 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur fólki af stað árla morguns. 09.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum á semni hluta morgunvaktar. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson hress og kátur eins og hans er von og vísa. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur vandaða tónlist, sannkallað gæða- popp. 22.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á þriðjudögum. 24.00 Dagskrárlok. Ólund Þriðjudagur 13. desember 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Táp og fjör. Kristján Ingimarsson fær listamenn í heimsókn og spilar listagóða tónlist. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi er tekið á fréttunum. Bæjarmál á þriðju- degi. Bæjarfulltrúar koma í heimsókn. 21.30 Táp og fjör. 23.00 Kjöt (lifrarpylsa). Ási og Pétur spjalla og spila. 24.00 Dagskrárlok. Stjarnan Þriðjudagur 13. desember 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Bylgjan Þriðjudagur 13. desember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Húsavík: Skeramtísamkoma fyrir bæjar- búa af eldri kynslóðinni Um áttatíu manns sóttu sam- komu í Félagsheimili Húsavík- ur, síðasta sunnudaginn í nóvember, en til hennar var boðið öllum ellilífeyrisþegum á Húsavík, ásaint mökum. Það er árviss viðburður að eldri bæjarbúum sé boðið til slíks kalTisamsætis og skemmtunar. Fyrir samkomunni stóð Félags- málaráð Húsavíkurbæjar, Slysavarnadeild kvenna og Kvenfélag Húsavíkur. Á skemmtuninni sýndu félagar úr Leikfélagi Húsavíkur atriði úr leikþættinum sem var á skemmti- Mviidurlegar kallíveitingar voru á liorð bornar og mti margt var að spjalla á milli skemmtiatriila. dagskrá telagsins, Samkomu í Samkomuhúsi. Uppi eru hug- myndir um stofnun félags aldr- aðra á Húsavtk og um þær var fjallað yfir kaffiveitingunum. Félagar úr Harmoníkufélagi Þingeyinga léku og að lokum var stiginn dans. IM 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 * 20 21 22 23 !4 á niðursoðnu grænmeti frá K. Jónsson og Co. Mikill afsláttur Tilboðið stendur til áramóta á öllu félagssvæðinu. Kjörbúðir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.