Dagur - 13.12.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 13.12.1988, Blaðsíða 13
13. desember 1988 - DAGUR - 13 I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 13812148E Jólaf. Samciginlegur jólafund- ur stúknanna Isafoldar, Brynju og Akurliljunnar verður fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templ- ara. Jóladagskrá. Eftir fund súkkulaði. Æt. Skautar Hockeyvönir Ath! Nýtt greiðslukortatímabil er hafið. Jólaaðgangskort Leikfélags Akureyrar á barnaleikritið „Emil í Kattholti“ eru til sölu I Punktinum, Hafnarstraeti 97, Öskju Húsavík og miðasölu L.A. Tilvalinn glaðningur í jólapakka barnanna. Frumsýning 26. des. kl. 15. 00. Leiruvegi Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Fjarstýrðir bílar PRRIS Leikfangamarkaburinn Hafnarstræti 96, Akureyri Sími: 27744. Jfaðirbor, þii sem máljimnum, íjelgist þitt tiafn, tilttomiþitt ' rifai farrtii þiim Uilii.stio á jöttui srm \ i A Ijimmumgtf oss i bag faart bíiglrgt' farmiS oq fjnirgtf oss faorar ðbulínr, sfao stm Utr os íwiratfum tiomm SfauUnmmittiin, tigi Ctiö þt’t oss i k frtistni.fjdönr frrlsa oss ftá illtt., þfai ab þitt tr rlbiö. máttnrinn v og öóröin oö rilifu. x amtn Tilvalin tækifæris- og jólagjöf. Veggdiskur með bæninni FAÐIR VOR Útgefinn af byggingasjóði KFUM og K. Til styrktar byggingu félaganna í Sunnuhlið. Fæst í Hljómveri og Pedromyndum. Verð kr. 950,- Systir mín, MATTHEA KRISTJÁNSDÓTTIR, Sólvöllum 4, Akureyri, sem lést 2. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 13. desember kl. 13.30. Ingólfur Kristjánsson. Móðurbróðir okkar, ARINBJÖRN GUÐMUNDSSON, sem lést 6. desember, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 14. desember kl. 13.30. Guðrún Sigfúsdóttir, Guðlaug Sigfúsdóttir, Snorri Sigfússon. Minningarathöfn um móður mína, MARGRÉTI ÁRNADÓTTUR, frá Gunnarsstöðum, Hringbraut 91, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtud. 15. desember kl. 13.30. Kristfn Gísladóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför, konu minnar, móður og ömmu, GUÐRÚNAR ÖNNU SIGURÐARDÓTTUR, Eyrarlandsvegi 12, Akureyri. Ingólfur Gunnarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. „Unga Akureyri“ komið út Um þessar mundir er að hefj- ast dreifing á upplýsingariti Æskulýðsráðs Akureyrar, „Unga Akureyri“. I ritinu er að finna handhægar upplýsing- ar um öil helstu félög og fé- lagasamtök á Akureyri sem starfa að æskulýðs- og íþrótta- málum. Þetta er í níunda sinn sem „Unga Akureyri" kemur út. í rit- inu er að finna helstu upplýsingar um 46 félög og félagasamtök á Akureyri, starfsemi allra félags- miðstöðva æskulýðsráðs, upplýs- ingar um helstu íþrótta- og úti- vistarsvæði bæjarins svo og skóla og loks er í ritinu yfirlit yfir þá félagslegu þjónustu sem í boði er á vegum bæjarins. „Unga Akureyri" er 28 síður að stærð, prentað í Dagsprenti. Ritinu verður dreift í hvert hús á Akureyri næstu daga. „Heimur í brennidepli“ í tilefni 125 ára afmælis Rauða kross hreyfingarinnar hafa al- þjóðasamtökin ákveðið að efna til fyrstu alþjóðlegu ljósmynda- samkeppninnar undir yfirskrift- inni „Rauði krossinn - heimur í brennidepli". Myndunum er ætl- að að sýna sem best þá þjónustu sem Rauði krossinn veitir og áherslu samtakanna á mannúð og umhyggju fyrir lífi fólks. Ljósmyndasamkeppnin „Rauði krossinn - heimur í brennidepli" er opin jafnt atvinnuljósmyndur- um sem og áhugaljósmyndurum. Þátttakendum er heimilt að senda allt að fimm myndir til keppninnar, sem mega þó ekki vera eldri en þriggja ára. Fyrstu verðlaun eru ferðalag til myndatöku á svæði þar sem AÍþjóða Rauði krossinn vinnur að hjálparstarfi. Allur kostnaður vegna ferðarinnar er innifalinn, en auk hennar hlýtur vinnings- hafi myndavélabúnað, verð- launapening og er boðið að halda ljósmyndasýningu í Genf. Næstu fimm vinningshafar fá mynda- vélabúnað og verðlaunapeninga. Árituð viðurkenningarskjöl verða send 100 þátttakendum fyrir myndir sem hljóta sérstaka viðurkenningu. Þetta er fyrsta alþjóðlega Ijós- myndasamkeppnin sem Alþjóða Rauði krossinn efnir til. Áður hefur slík samkeppni farið fram á vegum Rauða kross félaganna innan Vestur-Evrópu, en þá bár- ust um 17 þúsund ljósmyndir. Myndirnar þurfa að hafa borist fyrir 31. desember 1988 og verða úrslit gerð kunn 1. apríl 1989. Þátttökueyðublöð og upplýsingar fást á skrifstofu Rauða kross íslands, Rauðarárstíg 18, og í síma 91-26722. Gengið Gengisskráning nr. 237 12. desember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,450 45,570 Sterl.pund GBP 83,798 84,020 Kan.dollar CAD 37,891 37,991 Dönsk kr. DKK 6,7684 6,7863 Norsk kr. N0K 7,0307 7,0493 Sænsk kr. SEK 7,5273 7,5472 Fi. mark FIM 11,0638 11,0930 Fra.franki FRF 7,6367 7,6569 Belg. franki BEC 1,2456 1,2489 Sviss. franki CHF 30,9922 31,0740 Holl. gyllini NLG 23,1204 23,1814 V.-þ. mark DEM 26,0974 26,1663 it lira ITL 0,03536 0,03545 Aust. sch. ATS 3,7094 3,7192 Port. escudo PTE 0,3151 0,3159 Spá. peseti ESP 0,4018 0,4028 Jap. yen JPY 0,36951 0,37049 írsktpund IEP 69,866 70,071 SDR12.12. XDR 61,9111 62,0745 ECU-Evr.m. XEU 54,2423 54,3855 Belg.fr. fln BEL 1,2403 1,2436 Viðskiptavinir takið eftir! Opnunartímar í desember Eftirtalda daga verður verslunin opin lengur en venjulega. Þriðjudag 13.des. frá kl. 9.00 Miðvikudag 14. des. frá kl. 9.00 Fimmtudag 15. des. frá kl. 9.00 Föstudag16.des. frá kl. 9.00 Laugardag 17.des. frá kl. 10. Fimmtudag 22. des. frá kl. 9.00 Föstudag 23. des. frá kl. 9.00 Laugardag 24. des. frá kl. 9.00 21.00 21.00 21.00 21.00 .00 22.00 22.00 12.00 Sérstök athygli er vakin á því að verslunin er opin öll kvöld til kl. 21.00 vikuna 12.-17. desember. Veríð velkomin. HAGKAUP Akureyri NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun auglýsir eftir umsóknum um starfslaun á árinu 1989 Verkefni höfunda geta verið af ýmsu tagi, s.s. hand- rit að náms- og kennslugögnum í einhverri grein, efni til sérkennslu, handrit að myndbandi, þýðingar, tölvuforrit, lestrarefni o.fl. sem tengist grunnskólum eða framhaldsskólum. Þá kemur til greina að veita starfslaun til rannsókna sem beinast að notkun námsefnis í grunnskólum og mati á námsefni. Með umsókn um starfslaun skal fylgja greinargóð lýsing á því efni sem áætlað er að vinna. Fleiri en einn geta unnið að sama verki. Með hliðsjón af umsókn verður ákvarðað um fjölda starfsmánaða til hvers einstaks verks, allt að 6 mánuðum. Ekki er gert ráð fyrir að viðkomandi gegni öðru meginstarti meðan hann nýtur starfslauna. Starfs- laun verða greidd samkvæmt launaflokki BHMR1 148, 4. þrepi. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiðslu og annarra launatengdra gjalda. Námsgagnastofnun hefur einkarétt á útgáfu efnis er þannig verður til í allt að þrjú ár eftir að handriti hefur verið skilað. Ákveði námsgagnastjórn að gefa út handrit verður gerður útgáfusamningur samkvæmt reglum Námsgagnastofnunar. Starfslaun teljast þá hluti af endanlegri greiðslu fyrir útgáfurétt verksins. Frekari upplýsingar, m.a. um reglur um starfslaun, viðmiðanir stofnunarinnar um framsetningu og frá- gang efnis og hugsanleg forgangsverkefni gefur Hanna Kristín Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Námsgagnastofnunar. Umsóknir skulu hafa borist Námsgagnastofnun í síðasta iagi fyrir 15. mars 1989. Allar auglýsingar sem þarf ad vinna sérstak- lega, þurfa að berast til auglýsingadeildar tveimur til þremur dögum fyrir birtingu. Auglýsingadeild Dags.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.