Dagur - 17.12.1988, Síða 3
[—
i»d<m4«*h vr _ flUOAf.l - S
17. desember 1988 - DAGUR - 3
Góðar bækur frá
/•uneltÍMM \tettkia±f*Mi /
'ámmi
NATTURUNNAR
tORM\LL
SIRDAVIDATTENB
IrTTi’
ALDNIR
HAFA
ORÐCÐ
immu
MATREIÐSLA I
ÖRBYLGJUOFNI
Matreiðsla í örbylgjuofni
Jenny Webb
f þessari bók eru hátt á þriöja hjjndrað upp-
skriftir sem skiptast í kafla eins og súpur, for-
réttir, eggja- og ostaréttir, nautakjöt, lamba-
kjöt, svinakjöt, hænsnfuglar og villibráð, fisk-
ur, grænmetisréttir, hrisgrjóna- og pastarétt-
ir, búðingar og bakstur, drykkir, sultur og
sósur. Allar uppskriftimar hafa verið marg-
prófaðar og er litmynd af þeim öllum.
kr. 1.563.-
Saman komin í mínu nafni
Maya Angelou
í fyrstu bók sinni „Ég veit afhverju fuglinn í
búrinu syngur" segir Maya frá æsku sinni I
suðurrikjum Bandarikjanna, fátækt og mis-
rétti. Nú hefur Maya eignast son. Erfið staða
leiðir hana út i vændi og eiturlyf. En þrátt fyrir
mótlætið tekst henni að finna fótfestu sem á
eftir að færa henni betra líf.
kr. 1.985.-
Lífríki náttúrunnar______________
Mark Carwardine
Þýdandi: Gissur Ó Erlingsson.
Lifriki náttúrunnar er auðug fróöleiksupp-
spretta. Þessi fallega myndskreytta bók fjallar
um fjölbreytt úrval þeirra þúsunda dýra-
tegunda sem lifa viðsvegar i veröldinni. -
Áhugaverðustu sérkennum hverrartegundar
er vandlega lýst - hvemig hún þróaðist, að
hvaða leyti hún er sérstök, hvernig hún að-
lagar sig umhverfi sinu og hvað er sórkenni-
legt við lifsmáta hennar.
Þetta er fróðleg bók fyrir alla fjölskylduna.
kr. 2475.-
Hestar og menn 1988
Gudmundur Jónsson og Þorgeir Gub-
laugsson
f þessari litskreyttu hestabók er tjallað um
Gunnar Arnarson, Ollu I Bæ, Ragnar Hinriks-
son, Sigriði Benediktsdóttur, Sigvalda Ægis-
son, Bjama á Skáney, Jónas Vigfússon, Þor-
kel Bjarnason og Unn Kroghen. I bókinni eru
hundruð Ijósmynda og fjöldi teikninga. Hest-
ar og menn 1988 er árbók hestamanna sem
allir hafa gaman að skoða og lesa. Bók sem
vakti umtal áður en hún kom út.
kr. 3.450.-
Um hjambreiöur á hjara
heims__________________________
Monica Kristensen
Bók þessi segir frá leiðangri er Monica
Kristensen stjórnaði til suöurskautsins og
nefndur var „i slóð Amundsens". Hún er
fyrsta konan sem stjómað hefur heimskauta-
leiðangri og lýsir hér þeirri ævintýraför.
Fjöldl lltmynda er I bóklnnl.
kr. 2494.-
Aldnir hafa orðið____________________
Erlingur Davíbsson
Fólk það sem segir frá i þessari bók og fyrri
bókum i þessum bókarflokki, er úr óllkum
jarðvegi sprottið og starfsvettvangur þess
fjölbreyttur, svo og lífsreynsla þess. Þeir sem
segja frá eru: Angantýr H. Hjálmarsson, Árni
Jónsson, Erlingur Davíðsson, Gestur Ólafs-
son, Gróa Jóhannsdóttir, Gústav Behrent og
Hinrík A. Þórðarson.
kr. 2494.-
I annríki fábreyttra daga
Þorsteinn Matthiasson
Þetta er þríðja bókin i þessum bókarflokki.
Þeir sem segja frá eru: Jón á Stapa, Sigrlður
B. Ólafsdóttir, Helgi Gestsson, Margrét
Þórarinsdóttir, Friðrik Rósmundsson, Þór-
lindur Magnússon, Þórey Jóhannesdóttir,
Steinn Þórðarson, Bjami M. Jónsson og
Eirikur Guðmundsson.
kr. 2.375.*
íslensk knattspyrna 1988
Vibir Sigurbsson
Þetta er áttunda bókin um fslenska knatt-
spyrnu. f bókinni er itaríegt yfiriit yfir alla
helstu atburði islenskrar knattspymu 1988. f
bókinni er fjöldi mynda, þar á meðal litmyndir
af sigurliðum i deildum og bikarkeppnum
sumarsins. Fylgst er náið með gengi islenskra
knattspymumanna er spila með eríendum
liðum. Þá er viðbótarkafli við sögu knatt-
spyrnunnar frá upphafi. Viðtöi við bestu leik-
menn sumarsins o.fl. o.fl.
kr. 2.970.- i
Afgreiðsla á Akureyri í Hafnarstræti 75 eins og áður. Sími 2402