Dagur - 22.12.1988, Page 16

Dagur - 22.12.1988, Page 16
16 - DAGUR - 22. desember 1988 Til sölu Pólaris TX 340, árg. ’81. Ekinn 7 þús. km. í góðu standi. Uppl. í síma 27507 eftir kl. 18.00. Húsvíkingar - Þingeyingar. Leigubílaþjónusta á kvöldin og um helgar. Sími 985-27030. Heimasími 96- 41529. Þorbjörn. LEGO Playmobil PRRIS Leikfangamarkaóurinn Hafnarstræti 96, Akureyri Sími: 27744. Bækur______________________ Félagsmenn Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs. Andvari, Almanak '89 og nýju bækurnar komnar. Hef íslenska orðabók, íslenska sjávarhætti og eldri bækur á lágu verði. Afgreiðslutími frá kl. 15.30 - 19.00. Jón Hallgrímsson Dalsgerði 1a, sími 22078. Umboðsmaður á Akureyri. Jólahneturnar komnar. Mikið úrval. Hnetubar - Góðgæti. Heilsuhornið, Skipagötu 6. Barnakojur til sölu! Stærð 65x165 cm. Hægt að skipta þeim í tvö aðskilin rúm. Uppl. í síma 25677 eftir kl. 17.00. Gengið Gengisskráning nr. 244 21. desember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,010 46,130 Sterl.pund GBP 83,209 83,426 Kan.dollar CAD 38,318 38,418 Dönsk kr. DKK 6,7192 6,7368 Norsk kr. N0K 7,0121 7,0304 Sænsk kr. SEK 7,5033 7,5228 Fi. mark FIM 11,0309 11,0597 Fra. franki FRF 7,6037 7,6235 Belg. frankl BEC 1,2392 1,2425 Sviss. franki CHF 30,7965 30,8768 Holl. gyllini NLG 23,0021 23,0621 V.-þ. mark DEM 25,9797 26,0474 It. líra ITL 0,03529 0,03538 Aust. sch. ATS 3,6919 3,7015 Port. escudo PTE 0,3132 0,3140 Spá. peseti ESP 0,4023 0,4033 Jap. yen JPY 0,36954 0,37051 irskt pund IEP 69,521 69,702 SDR21.12. XDR 62,0169 62,1786 ECU-Evr.m. XEU 53,9812 54,1220 Belg.fr. fin BEL 1,2347 1,2379 Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringið og pantið í sima 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 24148 eða 24736 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Helst raðhús eða lítið einbýlishús frá áramótum, f 2-3 ár. Uppl. í síma 91-680327. Samherji óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefa Inga og Sigrún í síma 26966. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla Ökukennsla A-766 Toyota Cressida. Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir tímar. Greiðslukortaþjónusta Kristinn Örn Jónsson Grundargerði 2f Akureyri sími 96-22350, bílasími 985-29166. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Langar þig í gæludýr? Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í minningunni um þig? Lestu þá þessa. Skrautfiskar í miklu úrvali. Taumar og ólar fyrir hunda - Nag- grísir - Hamstrar - Fuglabúr og fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk- ar og fiskabúr - Kattabakkar - Hundabein, margar stærðir - Mat- ardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín - Sjampó sem bæta hára- far og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Lítið inn. Gæludýra- og gjafavörubúðin, Hafnarstræti 94, sími 27794, gengið inn frá Kaupvangsstræti. Þingeyingar. Hreingerningarþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsún, bónun, húsgagnahreinsun. Tek að mér hreingerningar fyrir heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf og gólf, hreinsa teppi og húsgögn, leysi upp gamalt bón og bóna upp á nýtt. Alhliða hreingerning á öllu húsnæðinu. Upplýsingar í síma 41562 á milli kl. 19 og 20. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. "Hnífur og skæri - ekki barna meðfæri" Þriðjudaginn 27. des- ember ki. 16.00 stendur Sjáifsbjörg fyrir jólatrés- ____skemmtun á Bjargi. Skemmtunin er öllum opin, stórum sem smáum. Jóiaaðgangskort Leikfélags Akureyrar á barnaleikritið „Emil í Kattholti“ eru til sölu í Punktinum, Hafnarstræti 97, Öskju Húsavík og miðasölu L.A. Tilvalinn glaðningur í jólapakka barnanna. Frumsýning 26. des. kl. 15. 00. Þriðjud. 27. des. kl. 15.00. Miðvikud. 28. des. kl. 15.00 Fimmtud. 29. des. kl. 15.00. Föstud. 30. des. kl. 15.00. lEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 'sstn Vantar Síminn er 24222 frá áramótum í Brekkugötu Klapparstíg Hólabraut Laxagötu .ti Akureyrarprestakaii: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Guðsþjónustur í Akureyrarpresta- kalli á jólum. Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta að Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 3 e.h. Barnakór syngur undir stjórn Birgis Helga- sonar. Þ.H. Aftansöngur kl. 6 e.h. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 5.30. Strengjakvartet leikur, flautu- leikur og kirkjukórinn syngur stólvers. Sálmar: 75-73-82. B.S. Miðnæturmessa kl. 11.30 e.h. Lilja Hjaltadóttir leikur á barrokfiðlu í athöfninni. Sálmar: 87-75-72-82. Þ.H. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta að Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10 f.h. B.S. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. í athöfninni leika Hóhnfríður Þóroddsdóttir á öbó, Dagbjört Ingólfsdóttir á fagot og Þuríður Baldursdóttir syngur ein- söng. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður að Seli I kl. 2 e.h. Börn úr kór Lundarskóla syngja. Stjórnandi og organisti Elín- borg Loftsdóttir. B.S. Annar jóladagur. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirju kl. 1.30 e.h. Barna- kór syngur. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður í Minjasafnskirkjunni kl. 5 e.h. B.S. Sé ekki annars getið syngur Kirkju- kór Akureyrarkirju við framan- greindar athafnir undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar. Sóknarbörnum öllum óskum við gleðilegra jóla. Sóknarprcstar. Söfn ~~ Nonnahús er lokað frá 1. sept. Þeirn sem vilja skoða safnið er bent á upplýsingar í síma 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. HyiTAsuntiummti wsmmshlíd Fimmtud. 15. des. kl. 20.30 biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Gjafir og Starfsmannafélag KSÞ færði Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri gjöf kr. 66.755.- Móttekið með þakklæti. Halldór Jónsson framkvæmdastjóri. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Oddeyrargötu 14, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 20. desember. Jóhann Frímannsson, - börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.