Dagur - 04.02.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 04.02.1989, Blaðsíða 12
Ú - ÖAÓtríí - 4: februar 1989 Sjónvarpið Laugardagur 4. febrúar 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur (8). 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Annar þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins. (12) 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Áskorendaeinvígið í skák. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. Óskar Aðalsteinn rithöfundur og vita- vörður. 21.30 Vegamót. Frönsk bíómynd frá 1987. Myndin gerist á sjötta áratugnum og seg- ir frá niu ára Parísardreng sem sendur er til sumardvalar hjá vandalausum í þorp úti á landi. Ýmislegt drifur á daga hans og ekki allt jafn léttbært en að dvölinni lok- inni hlakkar hann til að koma aftur að ári. 23.05 Kondórinn. (Three Days of the Condor.) Bandarisk bíómynd frá 1975. Aðalhlutverk Robert Redford, Faye Dunaway, Cliff Robertson og Max von Sydow. Starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkj- anna er skyndilega orðinn skotspónn eig- in manna eftir að hann komst að leyndar- máli sem honum var ekki ætlað. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 5. febrúar 14.00 Meistaragolf. 14.55 Hægt og hljótt. Fyrri hluti djassþáttar með Pétri Östlund og félögum tekinn upp á Hótel Borg. 15.30 „Sænska mafían." Þáttur um sænsk áhrif í íslensku þjóð- félagi fyrr og nú. 16.05 Kínverski ballettinn á ferð. 17.05 Sun Ra og hljómsveit. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Yrsa Þórðardóttir prestur að Hálsi í Fnjóskadal flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum viðbúin! - Að útbúa létta máltíð. Stjómandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. (13) 22.15 Mannlegur þáttur. - Sjoppumenning. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum em Sigurður A. Magnússon rithöfundur, Pétur Gunnarsson rithöfundur og Eggert Þór Bemharðsson sagnfræðingur. Umsjón Egill Helgason. 22.35 Njósnari af líf og sál. (A Perfect Spy.) Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McNally, Rudiger Weigand og Peggy Ashcroft. Magnus Pym, háttsettur breskur leyni- þjónustumaður hverfur skyndilega og orsakar það mikinn taugatitring hjá yfir- mönnum hans og víðtæk leit hefst. 23.30 Úr ljóðabókinni. Jón Austmann ríður frá Reynistaðabræðr- um eftir Hannes Pétursson. Flytjandi er Gísli Halldórsson en formála flytur Páll Valsson. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 6. febrúar 16.30 Frædsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi. Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra í þjóðfélaginu. 2. Stærðfræði 102 - algebra. Umsjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigrið- ur Hlíðar. 3. Frá bónda til búðar 2. þáttur. Þáttur um vöruvöndun og hreinlæti á vinnustöðum. 4. Alles Gute 2. þáttur. Þýskuþáttur fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýning frá 1. febrúar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Staupasteinn. 19.50 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvígið í skák. 20.45 Myrkur kristall. (Dark Crystal.) Brúðumynd frá 1983 úr leiksmiðju Jim Hensons. Myndin hefur holtið margar viðurkenn- ingar m.a. fyrir leikmynd og tæknibrellur. 22.15 Já! í þættinum verður fjallað um Myrka músíkdaga sem hefjast í næsta mánuði og einnig verður rætt við þau Hjáimar H. Ragnarsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þor- stein Hauksson, sem öll hafa haslað sér völl á tónlistarsviðinu. Þá verður einnig fjallað um leiklist, kvikmyndir og mynd- list svo eitthvað sé nefnt. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 HM í alpagreinum. Sýndar svipmyndir frá svigi kvenna á heimsmeistarakeppninni í alpagreinum sem fram fór fyrr um daginn í Vail í Colo- rado. Meðal þátttakenda er Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 4. febrúar 07.30 Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns og Karpovs sem fram fer í Seattle í Banda- rikjunum. 07.45 Gagn og gaman. 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Yakari. 08.50 Petzi. 09.00 Með afa. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Myndrokk. 12.00 Skák. Endurtekið frá því í morgun. 12.15 Pepsí popp. 13.00 Fjörugur fridagur. (Ferris Builer's Day off.) Matthew Broderick íeikur hressan skóla- strák sem fær villta hugmynd og fram- kvæmir hana. Hann skrópar í skólanum, rænir flottum bíl og heldur af stað á vit ævintýranna. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Lögreglustjóramir. (Chiefs.) Endurtekin framhaldsmynd í þremur hlutum, 1. hluti. 17.10 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.40 Gung Ho.# Myndin gerist í bænum Hadleyville í Pennsylvaníu en þar hefur bílaiðnaðurinn verið lifibrauð bæjarbúa síðastliðinn 35 ár. 23.10 Verðir laganna. 00.00 í bál og brand.# (Fire Sale.) Myndin er léttgeggjuð gamanmynd um fjölskyldu sem ekki kemur vel saman en verður að standa saman fjölskyldufyrir- tækisins vegna. Höfuðpaurar myndarinn- ar eru tveir bræður sem reka stórverslun sem á í miklum rekstrarerfiðleikum. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. 01.25 Nafn rósarinnar. (The Name of teh Rose.) Ekki við hæfi barna. 03.30 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 5. febrúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Fjölskyldusögur. 11.55 Heil og sæl. Úti að aka. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi um slys og slysavarnir. 12.30 Dómsorð. (Verdict.) Paul Newman leikur hér lögfræðing sem misst hefur tökin á starfi sinu vegna áfengisdrykkju. Hann fær mjög dularfullt mál til meðferðar sem reynist prófsteinn á starfsframa hans. 14.35 Menning og listir. (Langston Hughes.) 15.35 Lögreglustjórar. (Chiefs.) Annar hluti endurtekinnar spennumynd- ar í 3. hlutum. Alls ekki við hæfi barna. 17.10 Undur alheimsins. Sannkallað neyðarástand ríkti í Argen- tínu á síðari hluta áttunda áratugarins. Flokkur óeinkennisklæddra manna þusti inn á veitingastaði, í leikhús eða hýbýli manna og numu heilu fjölskyldurnar á brott. Hinir brottnumdu voru fómarlömb ódæðisverka sem unnin voru á ábyrgð stjórnvalda en alls hurfu um 30.000 manns á þennan hátt og hefur ekki spurst til þeirra síðan. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 20.55 Tanner (5). 21.50 Áfangar. 22.00 í slagtogi. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Við rætur lífsins. (Roots of Heaven.) Stórmynd með úrvalsleikurum. Myndin fjallar um hugsjónamann, sem ásamt lit- skrúðugu fylgdarliði, beitir sér gegn útrýmingu fílsins í Afríku. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Juliette Groco, Errol Flynn, Herbert Lom og Orson Welles. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 6. febrúar 07.30 Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns Hjart- arsonar og Karpovs sem fram fer í Seattle í Bandaríkjunum. 07.45 Myndrokk. 08.05 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 08.30 Skák. Endurtekið frá því í morgun. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Vistaskipti. (Trading Places.) Sígild grínmynd. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd og Eddie Murphy. 18.20 Drekar og dýflissur. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 21.45 Frí og fn’áls (5). (Duty Free.) 22.10 Fjalakötturínn. Glæpur Hr. Lange.# (Crime de Monsieur Lange.) 23.35 Saklaus striðni. (Malizia.) ítölsk gamanmynd með djörfu ívafL Ungur piltur sem er að fá hvolpavit verð- ur hrifinn af þjónustustúlku á heimili sínu. Ekki við hæfi barna. 01.10 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Laugardagur 4. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína „Mömmustrákur" (10). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar - Schumann og Rachmaninoff. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrít mánaðarins: „Fröken Júlía" eftir August Strindberg. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finnsson. (Frá Egils- stöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn, 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 5. febrúar 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Mozart, Franck og Biscogli. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Dagskrá í umsjá niuga Jökulssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga, „Börnin frá Víði- gerði". 17.00 Frá tónleikum Fílharmoníusveitar- innar í Berlín 8. sept. sl. - Síðari hluti. 18.00 „Frú Ripley tekst ferð á hendur," smásaga eftir Hamlim Garland. Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (6) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáríð 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar". Guðrún Helgadóttir hefur lestur sögu sinnar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Um framleiðslu og sölu búsafurða. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinvíginu i Seattle. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Heyma- og talmeinastöð íslands. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft- ir Yann Queffeléc (8). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Virgill litli". 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 TUkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Kristinsson talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gömul tónlist á Herne. 21.00 Fræðsluvarp. Sjötti þáttur: Eríðatækni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 7. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 4. febrúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatóniist. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir rifjar upp kynni af gestum sínum frá síðasa ári og bregður plötum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Útálífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Sunnudagur 5. febrúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarí Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum - „Band of Holy Joy". 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vemharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20,16, 19, 22 og 24. Mánudagur 6. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gaman- saman hátt. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónhst og gefa gaum að smáblómum í mannlífs- reitnum. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Fimmti þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 6. febrúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 4. febrúar 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, ails staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.