Dagur - 04.02.1989, Blaðsíða 1

Dagur - 04.02.1989, Blaðsíða 1
fjArmAl PfN SÉRGREIN OKKAR TJARFESTINGARFEIAGIÐ, Ráðhústorgi 3, Akureyri Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðarráðherra, á flölmennum fundi í Hlíðarbæ: Steingrímur J. Sigfússon, land- búnaðarráðherra, telur vel konia til álita að niðurgreiða slátrun á ákveðnum fjölda búfjár sem bændur taka heim. Með þessu móti telur ráðherra unnt að komast að einhverju leyti fyrir þá miklu heimaslátr- un, sem samkvæmt orðum „Guð gefi okkur hærra verð fyrir refaskinnin!!“ Mynd: óþh Nýmæli í námsmati: Heimilis- störfin geta stytt námið Ákveðið hefur verið að frá og með næsta skólaári verði reynsla á vinnumarkaði og heimilisstörf metin þcgar nemendur flytjast á milli skóla eða taka upp nám í framhaids- skóla að nýju að afloknu hléi. Þetta atriði getur t.d. átt við þá fjölmörgu sem eftir langt hlé setjast á skólabekk í öldunga- deildum framhaldsskólanna. Þetta nýmæli tengist nýjum reglum um mat á námi nemenda sem flytjast á milli framhalds- skóla. Markmiðið með námsmat- inu er að meta fyrra nám til áfanga og eininga og fella það að því námskerfi sem viðtökuskóli hefur uppá að bjóða þannig að einstaklingur hefji nám á því námsstigi sem honum hentar. Gerður Óskarsdóttir, ráðu- nautur menntamálaráðherra, segir að miðað sé við að reynsla á vinnumarkaði eða við heimilis- störf geti mest gefið 16 einingar, eða m.ö.o. stytt námið um hálft ár. Miðað er við 7 ára reynslu í heimilisstörfum eða á vinnu- markaði til að ná 16 einingum. Af fjölmörgum öðrum málum sem komu til tals á fundi land- búnaðarráðherra með eyfirskum bændum má nefna hugsanlega framlengingu núgildandi búvöru- samnings, sem gildir til ársins 1992. Sveinn Jónsson, bóndi í Ytra-Kálfsskinni, beindi þeirri spurningu til ráðherra hvort hann vildi beita sér fyrir slíku. Steingrímur kvaðst ekki geta lofað því að nýr búvörusamning- ur yrði gerður í anda þess sem nú er í gildi. Hins vegar taldi hann mikilvægt að gera einhvern sam- Jón Sigurðarson, forstjóri Ála- foss hf., segist hvorki vera bjartsýnn né svartsýnn á góðan árangur af samningaviðræðum við fulltrúa sovéska ríkisfyrir- tækisins Razno og samvinnu- fyrirtækisins Sojus um kaup á ullarvörum, en þær hafa staðið yfir í Moskvu frá því í byrjun vikunnar. Jón segir að nú sé verið að ræða verð og magn en ekki liggi fyrir hvað út úr þeim viðræðum komi. Hann segir að menn hafi gert sér vonir um að Razno kaupi ullarvörur frá Álafossi hf. fyrir a.m.k. 5 milljónir dollara, en það eru lægri rnörk viðskiptabókun- ar. Hvað Sojus varðar hafi hins vegar verið bundnar vonir við 2ja-3ja milljóna dollara kaup á ullarvörum. Forstjóri Álafoss hf. mun fljúga austur í Moskvufrostið á morgun og setjast þar við samn- ingaborð. Aðalsteinnn Helgason og Kolbeinn Sigurbjörnsson hafa staðið í samningaviðræðunum í þessari viku f.h. Álafoss hf. og mun Kolbeinn verða áfram við samningaborðið í næstu viku en Jón tekur sæti Aðalsteins. óþh vill endurbættan búvörusamning eftir 1992 fjölmargra aðila og tölulegum upplýsingum, virðist vera stunduð fram hjá fullvirðisrétt- arkerfi. Ráðherra lét þessi orð falla á bændaklúbbsfundi í Hlíöarbæ sl. flmmtudags- kvöld, sem um 120 manns sóttu. Fundurinn var mjög fjörlegur og stóð í hálfan sjötta tíma. bærilegan grundvöll fyrir bú- reksturinn í framtíðinni. „Ég tel koma til greina að gera á þessu fyrirkomulagi verulegar breyting- ar þannig að ekki sé víst að við köllum það sama nafni. En ég álít jafnframt að beri að gera ein- hvern samningsbundinn grund- völl sem nái til langs ti'ma," sagði Stcingrímur J. Sigfússson. óþh Fundarmenn lýstu áhyggjum yfir mikilli heimaslátrun en bentu á að hana mætti að verulegu leyti rekja til of mikils sláturkostnað- ar. Með öðrum orðum að bændur vildu komast hjá þessum mikla kostnaði með því einfaldlega að slátra fénu heima. Ráðherra sagðist vissulega hafa heyrt stað- hæfingú þessa efnis og sagði alvarlegt ef rétt reyndist. Alvar- legast væri þó ef þeir bændur sem slátruðu fé heima seldu síðan kjöt af því út um allar trissur. Steingrímur upplýsti að í land- búnaðarráðuneytinu væri nú haf- in úttekt á þessum málum og beindist fyrsta stig hennar að samanburði á tölum um fram- leiðslu og ásetning. Hann sagði þctta vera fyrsta skrefið en síðan mætti búast við frekari aðgerðum sem ekki væri rétt að greina frá að svo komnu máli. Ráðherra sagðist hafa hugleitt það að banna alla heimaslátrun nema förgun á veiku fc. „í stað- inn tel ég að ætti að bjóða fram- leiðendum upp á slátrun á góðum kjörum á tilteknu magni. Ástæð- an fyrir þessu væri einfaldlega sú að losna við þessa umræðú, því satt bcst að segja er hún ekki góð. Það cr nógu erfitt að standa í vörn fyrir þetta kerfi og þá pen- inga sem í það fara þó maður hafi ekki sífellt yfir sér orðróm um misnotkun,“ sagði Steingrímur. Og hann bætti við: „Það er ansi hætt við því að samstaðan, að svo miklu leyti sem hún hefur þó ver- ið um fullvirðisréttarkerfið, fari fjandans til á stuttum tíma ef menn horfa upp á það haust eftir haust að fé sé lógað heima í stór- utn stíl. Ég tala í alvöru þegar ég spyr hvort menn hafi sannanir fyrir að slíkt hafi átt sér stað. Menn eiga að gera viðvart um það en taka það ekki sem gam- anmál,“ sagði Steingrímur. Samningaviðræður Álafoss hf. í Moskvu: Er hvorki bjart- sýnn né svartsýnn - segir Jón Sigurðarson / klakaböndum. Mynd: TLV Hef hugleitt í fiilM alvöru aö bauna alla heimaslátrun

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.