Dagur - 11.02.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 11.02.1989, Blaðsíða 10
1S0I -M9M- myndasögur dags ÁRLAND Jæja hér er ég hlekkjuð við girðinguna kringum byggingarsvæðið ... ákveðin að víkja hvergi! ... Þeir verða að aka yfir mig til þess að geta byrjað að byggja þetta kjarnorkuver... herinn kemur... ... en svo aftur á móti gætu þeir bara beðið þar til ég þarf að fara á baðiö! ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGV/ETTIRNIR Það Kemst til skila í Degi Áskrift og auglýsingar ® (96) 24222^^ - • ■■ ■■ Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Timapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Logreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 ____________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................. 43 27 Brunasimi....................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasimar ............. 6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 612 22 Dalvikur apótek...........61234 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð............... 8 81 11 Heilsugæsla............. 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-217 83 Slökkvilið ................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............512 25 Lyfsala.................. 5 12 27 Lögregla................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............. 3 32 77 33227 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ............... 63 75 Hólmavik Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð ................ 31 32 Lögregla.....................32 68 Sjúkrabill ................. 31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús ................ 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavíkur apótek..........4 1212 Lögregluvarðstofan........4 13 03 41630 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............4 13 33 Slökkvistöð .............. 414 41 Brunautkall ..............4 1911 Sjúkrabill ............... 4 13 85 Hvammstangi Slökkvislöð.................. 1411 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 1329 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 1345 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................7 11 18 Lögregla.................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....7 14 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ............... 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill... 5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ...................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ..................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöó ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið .............. 212 22 Lögregla.................21334 Siglufjörður Apótekið ...........r .. . .; 7 14 93 Slökkvistöð .'............ 7 18 00 Lögregla..................7 11 70 '71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími ............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistóð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 588 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 Vopnafjörður Lögregla...........,...314 00 Heilsugæsla.............. 312 25 Neyðarsími..............312 22 vísnaþáffur Svokallaðar öfugmælavísur þóttu góður kveðskapur fyrr á árum og svo er auðvitað enn. Hér birti ég nokkrar slíkar eftir Óskar Guð- jónsson. Kaupmenn forðast krónur mest. Köld er hitaveita. íhaldið er allra best. Ekkert fróðir vita. Ökumaður aldrei vill beygja. Unglingarnir rokkinu sveija Enginn skyldi ófullur vera ábyrgð þegar hefur að bera. Auðmenn greiða ógnarlega skatta. Öreigar að veisluborðum sitja. Fátæklingar fá sér pípuhatta. Fiskidráttur verður seint til nytja. Tannpína margra gleður geð, gott er ef bólga fylgir með. Fótagigt þykir flestum góð. Flensuna lofar gervöll þjóð. Kratar oftast embættum hafna. Óða látum verðbólgu dafna. Skuldasúpu er yndælt að eiga. Ákavíti hollast að teyga. Aldraður maður sagði mér þessa vísu. Mundi hana frá bernsku. Ég sá kind og hún var hyrnd, horfði í vind með enga synd af mosarind, við lækjarlind. Ljóðamynd ég saman bind. Annar öldungur sagði mér þessa fallegu vísu, en nefndi ekki höfund- inn. Söngur er af sorg upprunninn, af söng er líka gleðin spunnin. Hvar söngur ómar sestu glaður. Pað syngur enginn vondur maður. Næsta vísa er af sömu rótum runninn: Ég tek ekki í nefið og tygg ekki skro og totta ekki pfpuna Ijótu, en fæ mér í staupi og fylli mig svo í félagi við hana Tótu. Ég mun áður hafa sent frá mér eftirfarandi vísu eftir Jón á Geira- stöðum í Húnavatnssýslu. Nú hefur mér borist beint framhald hennar. Gleði raskast, vantar vín, verður brask að gera. Ef að taskan opnast mín á þar flaska að vera. Tók mér staup úr töskunni til að fá mér sopa. Fann ei meira í flöskunni en fimm til átta dropa. Vonin að mér gerði gys. Grána hríðarélin. Ég henti flösku helvítis horngrýtinu í melinn. Næstu vísu kvað Karl H. Bjarnason um náunga sinn. Munu öll hans ástaskot engan verknað sanna þó hann eigi brotabrot í börnum náunganna. Séra Páll Jónsson skáldi vildi kom- ast heim til sóknar sinnar: Þó mig tregi þjái síst, þess ég feginn beiði að sjórinn deyi og verði víst Vestmannaeyja leiði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.