Dagur - 11.02.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 11.02.1989, Blaðsíða 13
 dagskrá fjölmiðla 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálmarsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson kveldúlfurinn mikli, spilar tónlist sem á vel við á slíku kvöldi. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13. febrúar 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Umsjón Þráinn Brjánsson. 19.00 Okynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann á mánudagskvöldi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. 01.00 Dagskrárlok. Bylgjan Laugardagur 11. febrúar 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. Sunnudagur 12. febrúar 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lífleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasíminn er 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónhst á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 13. febrúar 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónlist - litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist - allt í einum pakka. Fréttir kl. 10,12 og 13. - Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kíkja inn milli kl. 10 og 11. F------------------------- 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Siðdegið tekið létt é Bylgjunni. - Óskalög- in leikin. Siminn er 611111. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson spjallar við hlust- endur. Siminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Stjarnan Laugardagur 11. febrúar 10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel léttur á laugardegi. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason sér um sveifluna. Fréttir kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist fyrir alla. 22.00-03.00 Næturvaktin. Stjömustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 03.00-10.00 Næturstjörnur. Sunnudagur 12. febrúar 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel sér um morgunleikfimina. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason með tónlist fyrir sunnudagsrúntinn. 18.00 Útvarp ókeypis. Góð tónlist, engin afnotagjöld. 21.00 Kvöldstjörnur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Mánudagur 13. febrúar 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns- son, tal og tónhst. Frettir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. Ólund Laugardagur 11. febrúar 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Enn á brjósti. Brynjólfur Ámason og Jón Þór Benedikts- son spjalla um félagslíf unglinga á Akur- eyri. 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Glerárskóla. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og viðtöl að venju. 21.30 Sögur. Smásögur og stórar sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón. 22.00 Formalínkrukkan. Ámi Valur leikur rólega tónlist. 23.00 Krían í læknum. Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn og leyf- ir þeim að busla að vild. 24.00 Alþjóðlegt kím. Rúnar og Matti eiga heima hlið við hlið og vilja það. 01.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. febrúar 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Listaumfjöllun. Gagnrýni á kvikmyndir, leikrit, myndlist, og tónlist. Umsjón hefur litla listamafían. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrálok. Mánudagur 13. febrúar 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar ræflarokk og annað rokk. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa gmnnskólarnir á Akureyri. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. 21.30 Mannamál. íslenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Kvenmenn. Ásta Júlía Theodórsdóttir kynnir konur sem spila og syngja. 24.00 Dagskrárlok. ri Ijósvakarýni Einhæfur tonlistarflutningur útvarpsstödvanna Dagskrá útvarpsstööva er sígilt umhugsunarefni. Útvarp er mun eldri Ijósvakamiðill en sjónvarp og hefur um áratugaskeiö veriö mótandi miðill í íslensku samfélagi. Umræða um eöli og hlutverk útvarps hefur veriö mikil í áranna rás. Áratugum saman höföu íslendingar aöeins eina útvarpsrás (fyrir utan Kanann á Suöur- nesjum og ( Reykjavík). Oft veröur undirrituðum hugsaö til þess hversu gæöi þess útvarps sem þá var rekið voru mikil miöað við útvarpsefni dagsins í dag. Svo vill til að sá sem þetta ritar hefur undir höndum allstórt segulbandasafn meö útvarpsefni frá árunum 1954 til 1976, aðallega tónlist. Þróun tónlistar á þessum tíma var auövitaö mikil, einkum dægurlaga, en einnig á öörum sviðum. Þaö er skemmtilegt aö fylgjast meö þró- un rokksins gegnum árin, einnig al- mennri dægurlagatónlist í Bretlandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Sþáni, ítal- íu, Svíþjóö, Noregi, Danmörku og öðr- um löndum. Þaö er í raun ótrúlegt hversu víðan tónlistarsmekk ýmsir aðilar höfðu sem stjórnuöu útvarþsefni á þess- um árum, og mættu útvarpsmenn nútím- ans gjarnan taka þá sér til fyrirmyndar. I raun og veru hefur útvarpsefni almennt þynnst út og er oröiö alltof ein- hæft tónlistarlega. Útvarpsstöövarnar kunna sér eiginlega ekki hóf öfganna á milli. Flestar stöðvar spila aöeins nýlega tónlist sem er öll mjög áþekk og er hvert lagið oftast ööru keimlíkt. Sé líking tekin af steinasafnara þá myndi þaö ekki telj- ast merkilegt steinasafn sem væri allt tínt upp af götum bæjarins — allt grjótið sömu tegundar eöa því sem næst, aö- eins áferðin og stærðin mismunandi . . . Hvaö er orðið af þeim þúsundum laga sem aldrei eða örsjaldan heyrast í útvarpi? Sá sem þetta ritar hlýtur að draga þá ályktun aö innan vébanda útvarþsstööva starfi ekki lengur fólk sem hefur nægilega breiöa þekkingu á tónlist, a.m.k. hljóta þá slíkir aðilar aö vera valdalausir. Hvenær heyrist t.d. grísk, frönsk eöa þýsk tónlist leikin, aö ekki sé talaö um tónlist þjóöa eins og Ungverja eða Tékka. Hér er allt á eina bókina lært, stærstur hluti af þeirri tónlist sem ekki er innlend er frá Bretlandi eöa Bandaríkjunum. Hér áöur var algengt aö heyra dægurlög frá Norðurlöndunum leikin í útvarpi, ekki síst á 6. og 7. ára- tugnum. Mörg lög frá Noregi, Svíöþjóö og Danmörku uröu afar vinsæl hér á landi og seldust hljómplötur frá þeim löndum ágætlega í verslunum. Á þeim tíma var þaö ekki stefna útvarpsstööva aö einangra fsland frá Noröurlöndunum, tónlistarlega séö, eins og viröist þykja sjálfsagt í dag. Stjórnendur útvarpsstöðva ættu að gera sér grein fyrir aö þeir hafa mótandi áhrif á tónlistarsmekk. Hér er mikil ábyrgð lögö á stjórnendur og veröur aö gera þá kröfu aö menn meö breiða þekk- ingu og helst tónlistarmenntun á ein- hverju sviði starfi aö þátta- og dagskrár- gerð. Undirritaður er þeirrar skoöunar aö ekki sé nægilegt fyrir útvarpsmenn aö hafa þokkalega rödd og vera lausir viö þágufallssýki til aö geta starfað viö útvarp. EHB Alþýðuhúsið 5Kipagötul4, Akureyri Veitingarekstur Til leigu er húsnæði og búnaður til veitingareksturs í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14, Akureyri. Skriflegum umsóknum skal skila fyrir 23. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veita Valmundur Einarsson í síma 27505 og Jóna Steinbergsdóttir í síma 21635. Allar útgerðarvörur ★ Vírasala ★ Víravinnsla ★ Þrykkingar ★ Kaðlar ★ Snæri ★ Girni $ Einnig eigum við alls konar smávörur. T.d. lása, hnífa, keðjur, hosuspennur, skofluro.fi. o.fl. IIIEYKJORÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 Útgerðardeild. Viljum ráða nokkrar vanar saumakonur á vettlingasaumastofu. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 25836. Iðjulundur, Hrísalundi, Akureyri. Skrifstofutækni Morgunhópur Markmið meö náminu er aö mennta fólk til starfa á nútíma skrifstofum. Megin áhersla lögö á viðskipta- greinar og notkun tölvu. Námiö tekur 256 klst. Að námi loknu eru nemendur færir um að vinna viö tölvur smærri fyrirtækja og deilda innan stærri fyrir- tækja. ★ Tölvubókhald. ★ Verslunarreikningur. ★ Toll- og veröútreikningar - innflutningur. ★ Stjórnun og mannleg samskipti. ★ íslenska. ★ Viðskiptaenska. Almenn tölvufræöi. Stýrikerfi. Ritvinnsla. Töflureiknar og áætlanagerö. Gagnasafnsfræði. Tölvufjarskipti. Almenn skrifstofutækni. Bókfærsla. Innritun og nánari upplýsingar í síma 27899. Tölvufræðslan Akureyri hf. Glerárgötu 34

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.