Dagur - 11.02.1989, Page 12

Dagur - 11.02.1989, Page 12
n - fm»n - Sjónvarpið Laugardagur 11. febrúar 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 6. og 8. febrúar sl. 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis verður sýndur í beinni útsendingu leikur Millwall og Arsenal í ensku knattspyrnunni. 18.00 íkorninn Brúskur (9). 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Þriðji þáttur. Endursýndir briddsþættir Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Jakobs R. Möllers frá í mars 1988. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (18). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. Vigdís Rafnsdóttir skiptinemi á Akureyri. 21.30 Flugkappinn. (Cloud Dancer.) Bandarísk bíómynd frá 1980. Aðalhlutverk: David Carradine, Jennifer O'Neill og Joseph Bottoms. Myndin fjallar um listflugmanninn sem stundar áhættuflug og leggur sig stöðugt í hættu til að ná sem mestri fullkomnun. Honum er ráðlagt að leggja flugið á hill- una vegna aldurs en hann á erfitt með að hlíta þeim ráðum. 23.15 Rokk í tuttugu ár. (Rolling Stone Magazine’s 20 Years of Rock’n Roll.) Árið 1988 voru 20 ár liðin frá útkomu fyrsta tölublaðs tónlistartímaritsins RoU- ing Stone. í því tilefni voru helstu atburðir rokksög- unnar rifjaðir upp. Spjallað er við ýmsa kunna poppara og reynt verður að gera rokktónlist síðustu tveggja áratuga ein- hver skil. Meðal þeirra sem koma fram eru Mick Jagger, Tina Turner, Paul McCartney, Edward Kennedy, Goorge Harrison, David Bowie, Bob Dylan og Jack Nicholson. Kynnir er leikarinn Dennis Hopper. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 12. febrúar 14.00 Meistaragolf. 14.50 Nóttin hefur þúsund augu. Seinni hluti djassþáttar með Pétri Öst- lund og félögum tekinn upp á Hótel Borg. 15.30 í askana látið. Þáttur um neysluvenjur íslendinga til forna, og hvernig menn öfluðu sér lífsvið- urværis á árum áður. Áður á dagskrá 20. janúar 1989. 16.10 „Það sem lifir dauðann af er ástin." (What Will Survive of us is Love.) - Ljóðastund með Laurence Olivier. Breski leikarinn Sir Laurence Olivier flyt- ur nokkrar perlur enskrar ljóðlistar. 17.00 Richard Clyderman á tónleikum. Franski píanóleikarinn Richard Ciyder- man leikur nokkur vinsæl lög á tónleikum í konunglega leikhúsinu í Lundúnum. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn (2). Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum um fjölskyldu sem verður fyrir þeirri reynslu að dag nokkum bankar stúlka uppá hjá henni og kveðst vera dóttir þeirra sem rænt var sjö árum áður. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum viðbúin! - Öryggi heima fyrir. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. (14) 22.10 Ugluspegill. 22.40 Njósnari af líf og sál. (A Perfect Spy.) Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McNally, Rudiger Weigand og Peggy Ashcroft. 23.35 Úr ljóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Past- emak. Flytjandi er Hrafn Gunnlaugsson og formála flytur Sigurður A. Magnússon. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 13. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi 2. þáttur. Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra í þjóðfélaginu. 2. Stærðfræði 102 - algebra. Umsjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríð- ur Hliðar. 3. Frá bónda til búðar 3. þáttur. Þáttur um vömvöndun og hreinlæti á vinnustöðum. 4. Alles Gute 4. þáttur. Þýskuþáttur fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýning frá 8. febrúar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Staupasteinn. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (19.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Stef úr ljóði lífsins. Jónas Jónasson heimsótti alþýðuskáldið Kristján frá Djúpalæk á haustdögum og ræddi við hann um iífshlaup hans og skáldverk. 21.15 Tíunda þrepið. (The Tenth Level.) Bandarískt sjónvarpsleikrit um sálfræð- ing sem gerir tilraunir með hlýðni almennings og traust á vísindamönnum. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 11. febrúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Yakari. 08.50 Petzi. 09.00 Með afa. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Pepsí popp. 12.50 Ástir Murphys. (Murphy’s Romance.) Létt gamanmynd. Fráskilin kona flyst ásamt syni sínum til Arizona þar sem hún hyggst setja á stofn tamningastöð. Heimamönnum þykir kon- an helst til frjálsleg í háttum en Murphy lyfsali lætur svo smáborgaralegan hugs- unarhátt ekki á sig fá. 14.35 Ættarveldið. 15.25 Lögreglustjórar. (Chiefs.) Alls ekki við hæfi barna. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.40 Bismarck skal sökkt.# (Sink the Bismarck.) Myndin gerist vorið 1941 skömmu eftir að nasistar sendu sitt sterkasta stríðsskip, Bismarck, út á Atlantshaf í þeim tilgangi að trufla skipaferðir og rjúfa þannig líflínu Breta. Skipinu stýrði hörkutólið Linde- mann, en sonur hans, sem var flugmaður í sjóher Breta, var í hópi þeirra sem reyndu að sökkva skipinu. Flugbátar frá íslandi urðu varir við Bismarck norðvest- ur af landinu en Bretar brugðu skjótt við þeim tiðindum og sendu öflugan flota á staðinn. Allt var lagt í sölurnar. Skipunin kom frá æðstu stöðum: „Bismarck skal sökkt.” 23.15 Verðir laganna. 00.05 Willie and Phil.# Myndin byggir að nokkru á mynd franska meistarans, Francois Truffaut, Jules and Jim. Það er því kannski engin tilviljun að myndin hefst þar sem tveir af aðalleikur- unum mætast eftir frumsýningu á mynd eftir Truffaut. Skötuhjúin eiga margt sameiginlegt og vinskapur sem leiðir til ástarsambands tekst með þeim. En ekki er öll sagan sögð því inn í sambandið er flæktur þriðji aðilinn sem einnig er hrifinn af stúlkunni. Stúlkan, sem leikin er af Margot Kidder, er nútímastúlka og þykir ekki umtalsvert að stofna til heimilis með þeim tveimur en forvitnilegt er að vita hvort og hvernig þríbýlishúshald sem þetta kemur til með að ganga. 02.00 Goðsagan Billie Jean. (The Legend of Billie Jean.) Unglingsstúlka er sökuð um glæp sem hún er saklaus af. Þegar hún snýst til varnar hrífur hún með sér aðra unglinga sem hafa verið órétti beittir og verður þar með að hetju sem öll þjóðin fylgist með. Ekki við hæfi barna. 03.35 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 12. febrúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Fjölskyldusögur. 11.55 Snakk. 12.25 Heil og sæl. Ógnarsmá ógn. 13.00 Krókódíla Dundee. (Crocodile Dundee.) 14.40 Ópera. Satyagraha. 17.10 Undur alheimsins. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Bernskubrek. (The Wonder Years.) Lokaþáttur. 20.55 Tanner. Lokaþáttur. 21.50 Áfangar. 22.00 Helgarspjall. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Elskhuginn. (Mr. Love.) Gamanmynd um fullorðinn mann sem uppgötvar ekki ástarþörf sína fyrr en hann er kominn á efri ár. 00.40 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 13. febrúar 15.45 Santa Barbara. 16.30 Yfir þolmörkin. (The River’s Edge.) Spennumynd um mann sem fær fyrrver- andi unnustu og eiginmann hennar til að aðstoða sig við að smygla stolnu fé yfir landamæri Mexíkó. í ljós kemur að smygl- arinn er með ýmsar aðrar fyrirætlanir á prjónunum. 17.55 Kátur og hjólakrílin. 18.20 Drekar og dýflissur. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 21.45 Frí og frjáls (6). (Duty Free.) 22.10 Fjalakötturinn. Haustdagar.# (Sammi no Aji.) 00.05 Síðasti drekinn. (The Last Dragon.) Ungur piltur helgar líf sitt bardagalistinni og átrúnaðargoði sínu Bruce Lee. Hann á í útistöðum við jafnaldra sína en lærifaðir piltsins kennir honum að nýta bardaga- listina sér til varnar og andlegrar upp- lifunar. Ekki við hæfi barna. 01.55 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Laugardagur 11. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. - „Sitji guðs englar" (6). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna. - Frú Gesualdo og frú Schumann. Þriðji þáttur af sex. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar. 20.00 Litli barnatíminn. - „Sitji guðs englar" (6). 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Margréti Bóas- dóttur söngkonu. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fróttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 12. febrúar 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist eftir Georg Philipp Tele- mann. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. 11.00 Messa á vegum trúfélagsins Kross- ins í Kópavogi. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 Brot úr Útvarpssögu. Fyrsti þáttur af fimm. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga, „Börnin frá Víði- gerði" (6). 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær." Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Fröken Júlía" eftir August Strindberg. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (9) 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 13. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar". Guðrún Helgadóttir lýkur lestri sögu sinnar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Rætt um ráðunautafund 1989. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær." 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Að sækja um vinnu. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft- ir Yann Queffelóc (13). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Verum viðbúin. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel, Debussy og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. Gísli Hallgrímsson Hallgerðarstöðum talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gömul tónlist á Herne. 21.00 Fræðsluvarp. Sjöundi þáttur: Kolbeinsey. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (10). 22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 19. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moli með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 11. febrúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Sunnudagur 12. febrúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 121. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vemharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Mánudagur 13. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. - Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Sjöundi þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 13. febrúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Laugardagur 11. febrúar 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. 18.00 Topptíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugardagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til morguns. Sunnudagur 12. febrúar 09.00 Haukur Guðjónsson Hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.