Dagur


Dagur - 25.02.1989, Qupperneq 13

Dagur - 25.02.1989, Qupperneq 13
25. .febrúar. 1989 - DAGUR -13 f/ myndasögur dags 7Æ ÁRLANP Segöu mérfröken Bára ... hvernig myndir þú fara að því aö koma í veg fyrir að þér yrði strítt í skólanum? Hmm ... senni- lega með horna- boltakylfu! . Og ef það dygði ekki, myndi ég nota „Jóns-lása-gildru-aðferðina"... eða gömlu góðu „Víetnam-bambuspriks-dauða-borðs- aðferðina"!.. . eða ... ANPRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Patagóníu puduinn minnsta dýrið i veröldinni sem þú ert að veiða í safnið þitt _er í útrýmingarhaettu ... _______r—' Við erum meðlimir í bjargvættunum; Jack. 1 Sérstök sveit stofnuð af vistfræðistofnuninnii til að bjarga náttúrulilinu._____________I =£\í. % „Þetta er erfitt hverfi.“ ,Get ég aðstoðað?“ „Þetta er mjög Ijiíflengt. Þú verð- ur að gefa mér uppskriftina ein- hvern tímann.“ •' Sveitahrað- keppni B.A. Sjóvá/Almennar-sveitahraðkeppni Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 28. febrúar. Keppnin tekur fjögur kvöld. Þátttökutilkynningar þurfa að berast stjórn B.A. fyrir kl. 16.00 sunnudaginn 26. febrúaren stjórn- in aðstoðar við myndun sveita ef óskað er. Spilafólk á Akureyri og nágrenni er hvatt til að skrá sig. Stjórn B.A. Skrifstofutoekni ( )IM1) HÚS Skrifstofutækni er hagnýtt nám sem nýtist fólki á framabraut Farið er yfir helstu tölvu- og viðskiptagrcinar, sem gcrir livem og einn að hæfiun starfs- krafti. N.k. laugardagkl. 14.00 mun Tölvuíræðslan, Alviireyri lif. hafa kynningu á starfsemi sinni, kennarar lýsa náminu, sfna námsgögn og aðstöðu! Allir veLkomnir ★ Kníli og veittngar Tökufræðslan Akureyri h£ Glerárgötu 34 • 4. hæð • Akureyri NISSAN NISSAN Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 — Sími 22520 — Akureyri. Ingvar Helgason hf. Rauðagerði. verður laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. febrúar frá kl. 2-6 e.h. báða dagana að Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimars- sonar í sýningarsal að Óseyri 5 (norðurhluta). Sýndir verða meðal annars: Subaru J12 4x4, auk fleiri gerða af Subaru bílum, Nissan Sedan og Nissan Sunny. Athygli skal vakin á að þeir sem fá eftirgjöf á verði bíla frá Tryggingastofnun, fá 10% viðbótarafslátt frá umboðinu. Bílasýning

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.