Dagur - 25.02.1989, Síða 15

Dagur - 25.02.1989, Síða 15
BSÖÍ iÐÍncSííT ,8S - aUOACJ - £1' 25. febrúar 1989 - DAGUR - 15 Mánudagur 27. febrúar 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar ræflarokk og annað rokk. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa grunnskólarnir á Akureyri. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Fréttayfirht síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál. íslenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Kvenmenn. Ásta Júlía Theodórsdóttir kynnir konur sem spila og syngja. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Laugardagur 25. febrúar 09.00 Kjartan Pálmarsson. er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónhst fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónhst við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugardagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til morguns. Sunnudagur 26. febrúar 09.00 Haukur Guðjónsson Hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjahar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálmarsson leikur öh bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson kveldúlfurinn mikli, spilar tónlist sem á vel við á slíku kvöldi. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 27. febrúar 07.00 Réttu megin framúr. 09.00 Morgungull. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Umsjón Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann á mánudagskvöldi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. 01.00 Dagskrárlok. Stjarnan Laugardagur 25. febrúar 10.00 Lengri laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Helga Tryggva- dóttir fara í skemmtilega og skondna leiki með hlustendum. Gamla kvikmyndagetraunin verður á staðnum og eru verðlaunin glæsileg. Einnig fá Gulh og Helga létta og káta gesti í spjall. 17.00 Andrea Guðmundsdóttir. Þessi reynda útvarpskona kemur víða við í spjalli sínu og lagavah. 21.00 Darri Ólason mættur á næturvaktina. Hann er maður- inn sem svarar í síma 681900 og tekur við kveðjum og óskalögum. Darri er ykkar maður. 04.00-10.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir á Stjörnunni kl. 10, 12 og 16. Sunnudagur 26. febrúar 10.00 Andrea Guðmundsdóttir vekur okkur með rólegri og þægilegri tónlist frá ýmsum tímum. 14.00 í hjarta borgarinnar. Þetta er þáttur sem öh fjölskyldan hlustar á. Jörundur Guðmundsson stýrir þessum bráðskemmtilegu þáttum sem eru í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikararnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir, kallaðir Mól og Gól. Einnig mæta í þáttinn fuUtrúar frá tveim- ur fyrirtækjum sem keppa í léttum og spennandi spumingaleikjum og síðast en ekki síst spjallar Jörundur svo við tvo kunna gesti í hverjum þætti. Skemmtiþáttur sem enginn má missa af! 16.00 Hafsteinn Hafsteinsson „Pepsí poppari“ spUar ný og gömul lög að hætti hússins og fer með gamanmál þar sem við á. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalagaþáttur unga fólksins. S. 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Mánudagur 27. febrúar 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtUegri tónlist við allra hæfi, spjaU- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi ljúfi dagskrárgerðarmaður er mætt- ur aftur tU leiks. Helgi spUar að sjálfsögðu nú sem fyrr ÖU nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfUega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spUar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Róleg tónlist 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyrr 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45. Bylgjan Laugardagur 25. febrúar 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónhst með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. Sunnudagur 26. febrúar 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónhst. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lífleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónhst. Óskalagasíminn er 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 27. febrúar 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónhst - litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist - aht í einum pakka. Fréttir kl. 10, 12 og 13. - Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávahagötu 92 kíkja inn miUi kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegið tekið létt á Bylgjunni. - Óskalög- in leikin. Siminn er 611111. Bibba og HaUdór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjaUar við hlust- endur. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ijósvakarýni Svona stundir gefa lífinu lit! ingu Samúels Arnar íþróttafréttaritara Útvarps- : — _ £..Z I _ 11__ . _ K « i n. ./N m nAnín A A O K ma, i Þaö gerist stundum þegar kemur aö mér aö skrifa þennan þátt aö ég lendi í stökustu vand- ræðum því efni Ijósvakamiölanna er ekki oft upp á marga fiska. Nú er hins vegar gaman aö lifa, því síðustu daga hefur veriö sjónvarpaö beint frá B- heimsmeistarakeppninni í handbolta þar sem (slendingar taka þátt og hafa staðið sig frábær- lega vel. Þaö miðast allt við þessar sendingar! Fyrsti leikurinn, viö V-Þjóðverja var að dómi vinnandi fólks á vonlausum tíma og þurftum viö, þessi samviskusömu, að láta okkur duga líflega lýs- el svíkur engan í lýsingum sínum, þó óneitan- lega veröi þetta allt meira spennandi í beinni útsendingu. Þeir leikir sem sýndir voru á sómasamlegum tíma geröu eflaust aö verkum aö fjöldi saklausra fjölskyldumeölima sem ekki hafa áhuga á hand- bolta, fengu ekki kvöldmatinn sinn á réttum tíma. Enn aörir fengu ótímabær högg og olnbogaskot á hræðilega spennandi augnablikum og ég efast ekki um aö hjartveikt fólk hafi fengið sting. Svona stundir gefa lífinu lit! Þeir eiga það skiliö félagamar á Spaugstof- unni svokölluðu, sem sjá um þáttinn Stöðin 89 á laugardagskvöldum í Sjónvarpinu aö minnst sé á þá hér. Þaö sem gerir þættina einkar skemmti- lega er hversu ferskir þeir eru. Þarna fá áhorf- endur skammt af léttu gríni um tiltölulegar nýjar fréttir og strákunum tekst oft verulega skemmti- lega upp. Þær verða örugglega ógleymanlegar lýsingar „Sigmars B.“ á eldamennsku í raf- magnsleysi! Aö lokum langar mig aö hæla Svæðisútvarp- inu okkar örlítið, því þeir hafa nú tekið upp nöld- urþátt einu sinni í viku, þar sem fólki gefst kostur á að hringja inn og láta skoðanir sínar í Ijós. Þættir sem þessi eru eflaust meö vinsælasta útvarpsefninu og hafa margir Norðlendingar t.d. kvartaö sáran yfir aö geta ekki hlustaö á Þjóöar- sálina, en hún er á dagskrá um leið og Svæðisút- varpið, sem útaf fyrir sig er skemmtilegt útvarp og ég vildi ekki vera án. Þrátt fyrir það væri skemmtilegt aö hafa val t.d ef Þjóðarsálinni væri útvarpaö á samtengdum rásum 1 og 2. „Þessu er hér meö komið á framfæri!“ Fleyg orö ekki satt... Vilborg Gunnarsdóttir. Akureyringar! Guömundur Bjarnason heilbrigöisráö- herra verður til viðtals í Hafnarstræti 90, laugardaginn 25. febrúar n.k. milli kl. 10.00 og 12.00. Allir velkomnir. Húsvíkingar! Guömundar Bjarnason heilbrigöisráö- herra veröurtil viötals í Garðari, Húsavík, sunnudaginn 26. febrúar n.k. milli kl. 10.00 og 12.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Framsóknarvist, þriðja og síðasta spila- kvöldið, verður mánudaginn 27. febrú- ar kl. 20.30 að Hótel KEA. Góð kvöldverðlaun fyrir hvert spilakvöld. Einnig verða vegleg heildarverðlaun. Allir velkomnir - FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR. Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúö og vinnustofa, sem ætluö er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Reykjavíkurborg, Menntamálaráöuneytiö og Seðlabanki íslands lögöu fram fé til þess aö koma upp slíkri starfsaðstöðu í Parísarborg meö samningi við stofnun, sem nefndist Cité Internation- ale des Arts og var samningurinn geröur á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þartil stjórnar Cité Internationale des Arts, er tekur endanlega ákvörðun um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuöir en lengst er heimilt aö veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Þeir, sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalargjöld, er ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast viö kostnaö af rekstri hennar og þess búnaðar, sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísar- borg. Dvalargestir skuldbinda sig til þess að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæöi og vinnuaðstöðu og jafnframt skuldbinda þeir sig til þess að dvöl lokinni aö senda stjórn Kjarvalsstofu stutta greinar- gerö um störf sín. Hér meö er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjarvals- stofu, en stjórnin mun á fundi sínum í apríl fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabiliö 1. júlí 1989 til 30. júní 1990. Skal stíla umsóknirtil stjórnarnefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í skjala- safni borgarskrifstofanna aö Austurstræti 16, en þar liggja einnig frammi umsóknareyöublöö og afrit af þeim reglum, sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf aö endurnýja, eigi þær aö koma til greina viö þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síöasta lagi 22. mars n.k. Reykjavík, 22. febrúar 1989, Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.