Dagur - 08.03.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 08.03.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 8. mars 1989 Til sölu nokkrar kvígur komnar að burði. Uppl. í SÍma 96-43577. Hryssur til sölu! Önnur 4ra vetra, grá, ótamin. Hin er brún, 9 vetra, ótamin, þæg. Báöar hryssurnar eru ættaðar frá Hofstööum í Skagafirði. Uppl. í síma 96-33179. Tökum að okkur snjómokstur fyr- ir fyrirtæki og einstaklinga. Bílasími 985-29161, heimasími 27257 og skrifstofusími 21552. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Viö seljum spegla ýmsar geröir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar geröir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Armannsson, heimasími 96-27274. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Gengið Gengisskráning nr. 46 7. mars 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 52,410 52,550 Sterl.pund GBP 90,253 90,494 Kan.dollar CAD 43,913 44,030 Dönsk kr. DKK 7,2540 7,2734 Norsk kr. N0K 7,7547 7,7754 Sænsk kr. SEK 8,2471 8,2691 Fi. mark FIM 12,1263 12,1587 Fra.franki FRF 8,3118 8,3340 Belg. franki BEC 1,3477 1,3513 Sviss. frankl CHF 33,0662 33,1546 Holl. gylllni NLG 25,0316 25,0985 V.-þ. mark DEM 28,2496 28,3250 it. líra ITL 0,03844 0,03854 Aust. sch. ATS 4,0184 4,0291 Port. escudo PTE 0,3430 0,3439 Spá. peseti ESP 0,4533 0,4545 Jap.yen JPY 0,40603 0,40711 Irsktpund IEP 75,242 75,443 SDR7.3. XDR 68,6754 68,8589 ECU-Evr.m. XEU 58,7569 58,9138 Belg.fr. fin BEL 1,3420 1,3455 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Sumarhús Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Til leigu tveggja herb. íbúð í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27017. Bílskúr - iðnaðarhúsnæði. Til leigu er bílskúr, ekki alveg frá- genginn, en með sér rafmagni og hitaveitu. Endabílskúr sambyggður öðrum bílskúr. Uppl. í síma 26274. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð frá og með 15. maí n.k. Helst í Glerárhverfi,- Algjör reglusemi. Góð umgengni. Ómar T. sj.þj. sími 27116 og 27476. íbúð óskast! 28 ára kona með tvö börn óskar eftir 2-3ja herb. ibúð í maí eðajúní. Helst.sem næst Síðu- eða Lundar- skóla. Ekki þó aðalatriði. Reyki ekki og er reglusöm. Verð stödd á Akureyri um páskana. Uppl. í síma 91-35008. Heiða. Póstur og sími óskar eftir að taka á leigu ibúð í 3-4 mánuði. Uppl. i síma 26000. Okkur vantar íbúð til leigu á Akureyri frá og með 1. júlí eða seinna. Skipti komatil greina á íbúð í Oden- svéum (Danmörku). Allar frekari upplýsingar í síma 90-45-9-14-50-18. Best er að ná að morgni dags. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu strax á 25-30 þúsund á mánuði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27065 eftir hádegi. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð leggist inná afgreiðslu Dags merkt „100“ Til söiu Commodore 64k tölva með stýripinna, segulbandi og um 35 leikjum. Verð 17 þús. Uppl. gefur Bragi í síma 96-41936 á Húsavik. 35 ára maður óskar eftir sveita- störfum. Uppl. í símum 91-10837 eða 91-651503. Konráð. Dönsk 23 ára stúlka, verslunar- stúdent úr máladeild óskar eftir vinnu á Akureyri. Allar frekari uppl. í síma 90-45-9-14-50-18. Best er að ná að morgni dags. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Konur! Innritun stendur yfir á nýtt nám- skeið. Öryggi og ákveðni, sjálfsþekking, boðskipti og tjáning, sjálfstal, streita, örvun og slökun. Takið aukna ábyrgð á ykkur sjálfum og lífi ykkar. Litlir hópar, einu sinni í viku. Nú einnig boðið upp á framhalds- námskeið. Nánari upplýsingar kl. 13-16. Ábendi sf., sími 27577. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Úrval vandaðra raftækja til ferm- ingar- og tækifærisgjafa. Við seljum aðeins vandaðar og viðurkenndar rafvörur. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Sérverslun í Miðbænum. Til sölu barnabílstóll. Lítið notaður. Uppl. í síma 26724. Til sölu 600 mm spegillinsa fyrir Cannon myndavél. Lítið notuð. Uppl. gefur Tómas í síma 24222 á daginn og 23798 kvöldin. Ryksugur! Ryksugur fyrir heimili, skóla og stofnanir. Famulus, Holland Electro, Nilfisk og Prógress. Varahlutir og þjónusta á sama stað. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Sérverslun í Miðbænum. Grenipaneli á loft og veggi. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Athugið! Tek að mér alla almenna smíða- vinnu, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 25996 eftir kl. 19.00. Tek að mér viðgerðir ýmis konar á hlutum úr trefjaplasti og eða nýsmíði. Sel einnig viðgerðarefni. Uppl. í síma 21649 á kvöldin og um helgar. Sigurpáll. Til sölu góð Lada Sport árg. ’78. Ek. 93 þús. km. Uppl. í síma 96-25046. Pick-Up! Vantar ódýran Pick-Up. Helst Moskvitch eða Wartburg. Uppl. í síma 96-71269 á kvöldin. Til sölu er MMC Lancer árg. ’85. fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Á sama stað fást fjögur breið 12“ sumardekk (Toyo) t.d. undir Daihatsu Charade. Uppl. í síma 26107 í hádeginu og um helgina. Emil í Kafttfiolti Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Sunnud. 19. mars kl. 15.00 Sýningum fer að fækka Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 7. sýning föstud. 10. mars kl. 20.30 8. sýning laugard. 11. mars kl. 20.30 lEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Til sölu notaður Roland JX 8p Synthesizer með tösku. Verð kr. 38.000,- Tónabúðin, sími 96-22111. Fyrirtæki. Tek að mér innheimtu reikninga fyrir fyrirtæki og aðra þá sem þurfa á innheimtuaðstoð að halda. Traust viðskipti. Uppl. í síma 26909 frá kl. 10.00- 12.00 og 18.00-20.00 e.h. Snjósleði til sölu. Kawasaki 340 árg. ’83. Uppl. í síma 24366 á kvöldin. Til sölu snjósleði Yamaha SRV 540 árg. ’83. Nýtt belti, ný skíði og brúsagrind. Gott útlit. Uppl. í síma 96-44260 á kvöldin. □ St.: St.: 5989397 VIII 4 I.O.O.F. 2 = 1703108V2 = 9.III Stúkan Isafold fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 20.30 í Félags- heimili templara. Kaffi eftir fund. Æ.t. Verð fjarverandi fram á laugardag- inn II. mars. Itirgir Snæbjörnsson. Félagsvist! Fimmtudaginn 9. mars 1989 verður spiluð félagsvist kl. 20.30 í Húsi aldraðra. Aðgangur kr. 200.- Góð verðlaun - Fjölmennið. Spilanefndin. Frá Akureyrarprestakalli. Föstuguðsþjónusta verður í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Kór Lögmannshlíðarsóknar syngur. Stjórnandi og organisti Jóhann Baldvinsson. Sungið verður úr Passíusálmunum. Sálmar: 22. sálmur 13.-17. vers. 23. sálmur 9.-13. vers. 24. sálmur 9.-12. vers. 25. sálmur 14. vers. Þ.H. ÉG HELD ÉG GANGI HEIM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.