Dagur - 14.03.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. mars 1989 - DAGUR - 11
ÁRLANP
f/ myndosögur dags 1
Frú Bára, mér þykir frábært að
þú skulir hafa svona mikið að
gera á þessum aldri...
Þú passar börn... þú ert
yfirmaður glæpavaktarinn-
ar i hverfinu... og nú ert þú
rithöfundur.
Sko... pabbi var vanur að segja..
„þeir sem hafa nóg fyrir stafni á
efri árum, viðhalda eilífri æsku...
&
„ ....og þeir sem ekki hafa nóg að
| gera á efri árum enda uppi með
é ýstru á stærð við Baulu."
ANPRES OND
Á hverjum degi kem )
,ég hér og hrópa á 3
^Þigv—■'
Á hverjum degi gerir1
þú eitthvaö sem gerir_
mig brjálaðan!
Á hverjum degi öskra égÁ
mig hásan á þig vegna ^
mistaka þinna og leti.
Heldurþú að mér finnist
gaman að öskra á þig?
)V
í'oC'*
HERSIR
Hvers vegna heitir þessi ^Það veit ] kylfa „mashie niblick“? n ég ekki!
Ó 7-Z ■ œooJtSC
BJARGVÆTTiRNIR
# Júróvisjon
Þá er komið að Söngva-
keppni evrópskra sjón-
varpsstöðva á ný. Þessa
og næstu daga mun þjóð-
in drekka í sig lögin sem
eru í forkeppninni, samein-
ast að lokum um eitt lag og
fyllast sigurvissu um að NU
sé sko komið að okkur.
Þetta lag nái örugglega
langt. Lagið hlýtur að venju
að teljast frábært, æðislegt
og allt það þar til að aðal
keppninni kemur í Sviss. Og
viti menn! Hvað gerist svo
ef lagið uppfyllir ekki þau
skilyrði að teljast með, segj-
um tíu efstu lögunum, þá
fyrst kemur landinn auga á
galla lagsins eða tæknigalla
við útsendingu keppninnar
og svo framvegis. Allt
vonlaust!
0 Ekki rétta
fólkið
En nú er Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
komin með keppinaut á
Fróni. Stöð 2 hlaut að koma
með mótvægi við þessu vin-
sæla sjónvarpsefni og tekur
nú þátt í að koma Söngva-
keppni íslands á framfæri.
Hér er um nýjung að ræða
sem af einhverjum ótrúleg-
um ástæðum er á sama tíma
og forkeppni Sjónvarpsins
er. Lögin sem komust í úr-
slit í Söngvakeppni íslands
eru tiu eins og f hinni
keppninni og þar eiga lög
margir fyrirtaks lagasmiðir,
eins og reyndar f hinni
keppninni. Þegar eru farnar
að heyrast raddir þess efnis
að Söngvakeppni íslands
sé nú betri vettvangur fyrir
lagasmiði til að koma efni
sínu á framfæri, hvaðan
sem þær raddir annars
koma sem auðvitað er allt
annar handleggur.
Erum við ekki frábær. Það
stefnir allt í að við, þessi
250 þúsund manna þjóð,
höldum tvær söngvakeppn-
ir á ári. Ef eins væri staðið
að þeim báðum og um 400
lög væru send inn í hvora
keppni má segja að 312.
hver íslendingur semdi lag
fyrir keppnina. Við eigum
bestu skákmennina, falleg-
ustu konurnar og besta
handboltaliðið. Hvað kemur
næst? Ef ritari S&S mætti
velja, vildi hann heldur eiga
bestu ríkisstjórnina, bestu
launin og besta veðrið, því
það kemur sér betur fyrir
mun fleiri, en það fólk er því
miður ekki „rétta“ fólkið.
Fólk sem hefur ekki efni á
að snobba, hvorki fyrir
handbolta, skák eða
„skemmtilegu" sjónvarps-
efni.
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Þríðjudagur 14. mars
18.00 Veist þú hver hún Angela er?
18.20 Freddi og félagar.
(Ferdi.)
Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og
félaga hans.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
- Endursýndur þáttur frá 8. mars.
19.25 Smellir.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Söngvakeppni sjónvarpsins.
íslensku lögin:
Flutt lög Gunnars Þórðarsonar og Sverris
Stormskers.
20.50 Matarlist.
21.05 Ofvitinn.
Lokaþáttur.
21.55 Blóðbönd.
Annar þáttur.
Sakamálamyndaflokkur frá 1986 í fjórum
þáttum gerður í samvinnu ítala og
Bandarikjamanna.
Ungur Bandaríkjamaður fær tilkynningu
frá mafiunni um að þeir hafi föður hans í
haldi, en muni þyrma lífi hans ef ungi
maðurinn komi dómara nokkrum á Sikiley
fyrir kattarnefn.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Umræðuþáttur á vegum fréttastofu
Sjónvarps.
23.55 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 14. mars
15.45 Santa Barbara.
16.30 Gung Ho.
Þegar bílaverksmiðjum bæjarins Hadley-
ville í Pennsylvaníu er lokað kemur ungur
og dugmikill maður til skjalanna. Hann
drýgir þá dáð að telja japanska fyrirtækið
Assan Motors á að halda verksmiðjunum
opnum áfram.
18.15 Feldur.
18.40 Ævintýramaður.
Ellefti þáttur.
19.19 19:19.
20.30 Leiðarínn.
20.50 íþróttir á þríðjudegi.
21.45 Hunter.
22.35 Rumpole gamli.
Lokaþáttur.
23.30 Minningamar lifa.
Myndin fjallar um erfiðleika konu sem
snýr heim eftir sex ára dvöl á geðsjúkra-
húsi.
01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Þríðjudagur 14. mars
6.45 Veðurírognir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáríð
með Randveri Þoriákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Litla lambið" (4).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í pokahorninu.
9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Tómstundir ungl-
inga.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar
skráð af Þórbergi Þórðarsyni. (11)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
Gestur þáttarins er Sigurbjörg Péturs-
dóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 ímynd Jesú í bókmenntum.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn og
Sibelius.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - „Að villast i þoku hefðar-
innar".
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Orgeltónlist eftir Cesar Franck.
21.00 Kveðja að austan.
Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi i
liðinni viku.
Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils-
stöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Bjömsson les (3).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma.
22.30 Leikrit vikunnar: „Þrjár sögur úr
heita pottinum “ eftir Odd Björnsson.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 14. mars
7.03 Morgunútvarpid.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
M’órgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur þraut-
reynda gullaldartónlist og gefur gaum að
smáblómum í mannlífsreitnum. (Frá
Akureyri)
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lænun ensku.
Tuttugasti og fýrsti og lokaþáttur endur-
tekinn frá liðnu hausti.
22.07 Bláar nótur.
Ólafur Þórðarson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þríðjudagur 14. mars
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Stjarnan
Þríðjudagur 14. mars
7.30 Jón Axel Ólafsson
vaknar hress og vekur hlustendur með
skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall-
ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms-
um málum.
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem
hringir i síma 681900 og er hlustandi
númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein-
hörðum peningum.
14.00 Gísli Krístjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Af líkama og sál.
Bjami Dagur Jónsson stýrir þætti sem
fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og
hvernig best er að öðlast andlegt öryggi,
skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt
jafnvægi.
19.00 Setid að snæðingi.
Þægileg tónlist á meðan hlustendur
snæða kvöldmatinn.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjömur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 14. mars
07.00 Réttu megin framúr.
09.00 Morgungull.
Hafdis Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar, spilar tónlist við allra hæfi
og segir frá ýmsum merkilegum hlutum.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaróttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
Símanúmerin fyrir óskalög og afmæhs-
kveðjur er 27711 á Norðurlandi og 625511
á Suðurlandi.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það sem frétt-
næmast þykir hverju sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
með öll bestu lögin, innlend og erlend.
23.00 Þráinn Brjánsson
fylgir Hljóðbylgjuhlustendum inn í nótt-
ina, þægileg tónhst rasður ríkjum undir
lokin.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Þriðjudagur 14. mars
07.30 Páll Þorsteinsson.
Réttu megin fram úr með Bylgjunni -
þægileg morguntónhst. Kíkt í blöðin og
htið til veðurs.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
AUt í einum pakka - hádegis- og kvöld-
tónhst.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagatan milh kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Síðdegistónlist eins og hún gerist best.
Síminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur Ólafsson spjahar við hlust-
endur. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík minna mas.
20.00 íslenski listinn.
Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vik-
unnar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.