Dagur


Dagur - 21.03.1989, Qupperneq 5

Dagur - 21.03.1989, Qupperneq 5
Þriðjudagur £1. mars 1989 - D/\GUR - 5 Mynd: óþh TILBOÐ á svínakjöti og nautakjöti fram að páskum HAGKAUP Akureyri AKUREYRARBÆR Útboð Tilboð óskast i frágang innanhúss 5. áfanga * V.M.A. (miðálma, þ.e. múrverk, pípulögn, loft- - ræsti og lofthitunarkerfi, raflagnir, trésmíði, málningu o.fl. Áfanginn er um 144 fm á 1. hæð og um 720 fm í kjallara. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Norðurlands, Skipagötu 18, frá 22. mars 1989 eftir hádegi gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fulltrúa skóla- nefndar V.M.A. í Kaupangi við Mýrarveg 2. hæð, 7. apríl 1989 kl. 14.00. Trausti Þorsteinsson Aldur: 39 ára, fæddur 27.12 1949. Heimili: Böggvisbraut 7 Dalvík. Maki: Anna Bára Hjaltadóttir. Börn: Kristín 17 ára, Helga Rún 14 ára, Valur 12 ára og Steinþór 8 ára. Menntun: Próf frá Kennaraskóla íslands 1970. Störf: Skólastjóri Grunnskólans á Dalvík frá 1977. Áöur kennari viö þann skóia í tvö ár. Kennari við Oddeyrarskóla 1970-1972. Næstu þrjú ár kennari viö Húsabakka- skóla í Svarfaðardal. Starfsmaöur fræösluskrifstofu Norðuriandsumdæmis eystra 1984-1985. Skólanefnd V.M.A. sannfærður um að skólaskyldan sé nauðsynleg. Hins vegar er fræðsluskylda nauðsynleg, en á henni og skólaskyldu er veruleg- ur munur. Ég er á þessu stigi ekki svo mikill byltingarsinni að vilja afnema skólaskylduna í lægri bekkjum grunnskóla. En hins vegar teldi ég það rétt skref að fella niður skólaskyldu í áttunda og níunda bekk grunnskólans. Umræðan um skólaskylduna hefur sjálfsagt komið upp vegna þess að grunnskólinn, og þá kannski sérstaklega tveir efstu bekkir hans, höfða ekki til ákveðins hóps nemenda. Það er spurning hvort skólinn getur ekki mætt honum með því að gefa honum tækifæri til atvinnuþátt- töku.“ Vond Iykt af Sturlumálinu Trausti þekkir vel til fræðsluskrif- stofunnar á Akureyri því þar starfaði hann við hlið Sturlu Kristjánssonar sem skrifstofu- stjóri árið 1984-1985. Trausti vann m.a., ásamt fleiri starfs- mönnum fræðsluskrifstofunnar, við gerð áætlunar fyrir árið 1986. Þessi áætlun var m.a. rót brott- viknar Sturlu úr embætti fræðslu- stjóra árið 1987. Trausti segist auðvitað hafa litið svo á að ákvörðun Sverris Hermannsson- ar, fyrrverandi menntamálaráð- herra, að víkja Sturlu úr emb- ætti, hafi að hluta til verið stefnt gegn sér. „Ég hef alltaf litið svo á að Sturla hafi ekki einn verið dæntdur. Fræðsluráð var einnig dæmt vegna þess að Sturla var framkvæmdastjóri þess. Þá stóðu skólastjórar í umdæminu, þar á meðal ég, mjög við bakið á Sturlu í þessu máli. Að sjálf- sögðu beindi Sverrir spjótum sín- um að nokkru leyti að okkur. Að því leyti má líta svo á að ég hafi verið dæmdur líka.“ Þær raddir hafa heyrst að með ráðningu Trausta í stöðu fræðslu- stjóra hafi skólamenn í Norður- landsumdæmi eystra endanlega unnið sigur á ráðuneyti mennta- mála í Sturlumálinu, þarmeð hafi verið settur punktur yfir i-ið í því umdeilda máli. Þessu til stuðn- ings er á það bent að Trausti hafi verið einn af lykilmönnum í stuðningshópi Sturlu í baráttunni gegn Sverri Hermannssyni og menntamálaráðuneytinu. Trausti segist ekki geta litið svo á að Sturlumálið sé afgreitt með ráðn- ingu hans í stól fræðslustjóra. „Ég vonast þó til þess að með þessari skipan mála hafi skapast friður um fræðslustjóraembættið. Það er auðvitað mjög mikilsverð- ur áfangi. En ég vil þó taka fram að ég er þess fullviss að ýmislegt eigi eftir að koma á daginn í Sturlumálinu. Eftir því sem tím- inn líður og mál setjast tel ég að menn fari að horfa rökrænna á þetta mál. Sturlumálið hefur mér alla tíð þótt mjög vont og af því hefur lyktað mjög. Ég hygg að séu ekki komin öll kurl til grafar í því.“ óþh IUU LÍKAMSRÆKT ER í UMSJÓN SJÚKRAWÁLFARA. ALLIR ERU METNIR VIÐINNRITUN OG FÁ ÆFINGAKERFIVIÐ HÆFI. ÆFINGAKERFININNIHALDA LlÐKANDl OG STYRKJANDIÆFINGAR. ÚTHALDSÆFINGAR, OG KENNSLU Á VÖÐVATEYGJUM. LEIKFIMISALUR - NÝIUNG - NÝR SALUR. MÚSIKLEIKFIMI. EINNIG LEIKFIMI FYRIR VINNUSTAÐIOG AÐRA HÓPA. HEFUR FÚ PRÓFAÐ? EF EKKl. LÍTTU VIÐ: KENNARIÁ STAÐNUM. ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA FRÁ KL. 20.00. ÆFINGAR VEGGTENNIS- KLÚBBSINS ERU Á PRIÐJUD. OG FÓSTUD. FRÁ KL. 20.00-21.30. NÝIR FÉLAGAR VELK0MN1R. VEGGTENNISVÖRURNAR FÁST HJÁ 0KKUR. ENDURHÆFINGARSTOÐ SJÁLFSBJARGAR BUGÐUSÍÐU1 SÍM196-26888

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.