Dagur


Dagur - 21.03.1989, Qupperneq 14

Dagur - 21.03.1989, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 21. mars 1989 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Sandgerðisbót v/húseign, talinn eigandi Kristján Sigurðsson, föstu- daginn 31. mars 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Akureyrar. Smárahlíð 18b, Akureyri, þingl. eig- andi Óðinn Magnússon o.fl., föstu- daginn 31. mars 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóð- ur Akureyrar, Benedikt Ólafsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Smárahlíð 9I, Akureyri, talinn eig- andi ívar Sigurjónsson, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóð- ur Akureyrar og Guðmundur Pét- ursson hrl. Strandgötu 6, Akureyri, þingl. eig- andi Samkaup sf., föstudaginn 31. mars 1989 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Akureyrar. Vestursíðu 5e, Akureyri, talinn eig- andi Sigríður Jóhannesdóttir, föstu- daginn 31. mars 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsai embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Bakkahlíð 20, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Þórðarson, föstudag- inn 31. mars 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Björn Ólaf- ur Hallgrímsson hdl., Ólafur Birgir Árnason hdl., Sveinn H. Valdimars- son hrl., Gunnar Sólnes hrl. og Landsbanki íslands. Bjarkastíg 2, Akureyri, þingl. eig- andi Fjóla Traustadóttir, föstudag- inn 31. mars 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóð- ur Akureyrar, Ingvar Björnsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs og Byggðastofnun. Eyrarlandsvegi 8, n.h., Akureyri, tal- inn eigandi Stefán Sigurðsson, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Brunabótafé- lag íslands og Gunnar Sólnes hrl. Eyrarvegi 4, Akureyri, þingl. eigandi Vébjörn Eggertsson, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Kristján Ólafsson hdl. og Bæjarsjóður Akur- eyrar. Norðurbyggð 12, Akureyri, þingl. eigandi Birgir Stefánsson, föstudag- inn 31. mars 1989 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Brunabótafélag íslands og Ólafur Birgir Árnason hdl. Óseyri 8, Akureyri, þingl. eigandi Fjölnismenn, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Skarðshlíð 25a, Akureyri, þingl. eig- andi d.b. Sigurbjörns Þorsteinssonar, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðar- banki íslands hf. og innheimtumað- ur ríkissjóðs. Skíðabraut 11, Dalvík, þingl. eig- andi Svavar Marinósson, föstudag- inn 31. mars 1989 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun ríkisins, Ólafur Birgir Árna- son hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Sunnuhlíð 12, f-hl., Akureyri, þingl. eigandi Bernharð Steingrímsson, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Sunnuhlíð 13, Akureyri, þingl. eig- andi Kjartan Bragason o.fl., föstu- daginn 31. mars 1989 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og innheimtumaður rík- issjóðs. Öldugötu 14, Dalvík, þingl. eigandi Friðrik Gígja, föstudaginn 31. mars 1989 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Ein- arsson hdl. og Búnaðarbanki ís- lands. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum, á neðangreindum tíma: Baldurshaga, 3.h. og ris, Dalvík, þingl. eigandi Þórir Jakobsson o.fl., miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands, Gunnar Sól- nes hrl., Ólafur Birgir Árnason hdl. og Guðmundur Kristjánsson hdl. Brekkugötu 3, íb. 4. hæð, Akureyri, talinn eigandi Pálmi H. Björnsson, miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Bæjarsjóður Akureyrar, Brunabótafélag islands og Ásgeir Thoroddsen hdl.. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Minning: Svanfríður Sigurgeirsdóttir frá Hofteigi, Arnarneshreppi Eyjafirði Fædd 14. sept. 1898 - Dáin 10. mars 1989 „Meinið er að flestir af oss eru fullir óróleika og geta ekki kom- ist af án hávaðans í kringum oss. Vér hefðum ekkert eftir nema einskær leiðindi ef vér fengjum ekki færi á að lesa, masa, hugsa og hamast óaflátanlega. Menn grunar það ekki vitund að þeir hrinda mestu lífsgildun- um út úr tilverunni með masi og handagangi. Eða hvers vegna skyldi mestur hluti nútímatónlist- ar vera jafnrislítil og hljómlaus og einber hávaði? Eða hvers vegna reynist allt það feikilega starf sem unnið er í vísindum, iðnaði og stjórnmálum og alltaf er lofsungið í blöðunum og alls staðar blásið út á öllum heims- sýningum - hvers vegna skyldi það allt vera eins ófrjótt og lít- isvert fyrir sálarlífið og það reyn- ist vera. Er það af öðru en því að nú er orðið svo lítið um þann gróður sem nærður af ósýnilegum lindum umhverfisins, vex hægt og óafvitandi upp úr jarðvegi þagn- arinnar og kyrrðarinnar?“ Valdimar Vedel. Mig langar að minnast yndislegr- ar konu, persónuleika sem ég mun aldrei gleyma. Minningarn- ar eru hlýjar og af mörgu að taka. Fagur sumardagur í Eyjafirðin- um, sjórinn sléttur, ég 14 ára með Svönu frænku í litla garðin- um sunnan við gamla bæinn. Það var yndislegt að upplifa hvað náttúran gaf henni mikið, að horfa á hana hlúa að blómum og jurtum, óhreinar hendur af mold, hlusta á fuglasönginn í kyrrðinni, sjá hamingusvipinn á andlitinu. Hún var ein af þeim manneskjum sem sagði fátt en hugsaði þess meira, bar höfuðið hátt, þó að á móti blési og mun hennar einkunn úr skóla lífsins á jörðinni örugg- lega veita henni inngöngu inn í æðri heima, þar sem hún mun halda áfram að nema af brunni viskunnar. Ég gæti skrifað heila bók um Svönu frænku, hún var svo sér- stök manneskja og kenndi mér svo margt án þess að vita sjálf hverju hún sáði. Þakka þér fyrír allt, og góður guð geymi þig. Ég votta Hreini, Sólveigu, Hörpu og Svönu og öllum öðrum ættingjum og vinum mína dýpstu samúð. Björg. Siglu^ örður/Sauðárkrókur: Þorvaldur Hafldórsson með tón- leika og samkomur um páskana Þorvaldur Halldórsson mun heimsækja Siglufjörð og Sauð- árkrók nú um páskana og halda þar tónleika og samkom- ur ásamt nokkrum félögum úr samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem eins og kunnugt er starfa innan íslensku þjóð- kirkjunnar. Þau sem syngja með Þorvaldi eru: Margrét Scheving, eigin- kona hans og Páll Magnússon og einnig kemur þar fram Þorvaldur DAGUR Akurevri S96-M Norðlenskt dagblað Þorvaldur Halldórsson verður með tónleika og samkomur á Siglufirði og Sauðárkróki um páskana. Kr. Þorvaldsson, sem er aðeins 9 ára. Á skírdagskvöld verður tón- listarsamkoma í Siglufjarðar- kirkju, í samvinnu við sóknar- prestinn og á laugardagskvöldið 25. mars verða kvöldtónleikar í Nýja bíói á Siglufirði. Áð kvöldi páskadags verður svo tónlistarsamkoma í Sauðár- krókskirkju, í samvinnu við sóknarprestinn þar. Efnisskráin á þessum samkomum er fjölbreytt. Flutt verða andleg lög, negra- sálmar og nýsamin tónlist þeirra félaga sem flytja tónlist sína í margskonar útsetningum við allra hæfi. Þetta er ágætis tækifæri fyrir alla fjölskylduna að fara saman og njóta tónlistar og boðskaps páskanna. Frá Náttúru- gripa- saíiiinu á Akureyri JA, HVER ÞREFALDUR! neiiuarviriiiiiiybuppiitíBu var m. Enginn var með 5 tölur réttar. 1. vinningur var kr. 5.336,742,- og færist hann yfir á 1. vinning næsta laugardag. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 553.068- Skiptist á 4 vinningshafa og fær hver þeirra kr. 138.267.- Fjórar tölur réttar, kr. 954.016,- skiptast á 112 vinningshafa, kr. 8.518.- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 2.223.900.- skiptast á 5.295 vinningshafa, kr. 420.- á mann. Sölustaðir eru opnirfrá mánud. til laugard. og er lokað 15 mín. fyrir útdrátt. Lokað föstudaginn langa Sími 6851 11. Upplýsingasímsvari 681511. Gestir á sýningarsal Náttúru- gripasafnsins voru árið 1988 alls 3684. Það er 30% aukning frá árinu áður. Öll aukningin var um aðalferðamannatímann í júlí og ágúst. Að hluta til má rekja það til lengri opnunartíma frá 1. júlí til 15. ágúst en áður hefur verið. í júlímánuði einum sóttu safnið 1590 manns. Oft eru mikil þrengsli í salnum á þeim tíma. Um páskana verður salurinn opinn á skírdag og annan í pásk- um kl. 1-3 e.h. Eftir fyrstu helgi í apríl standa fyrir dyrum endur- bætur á salnum, og verður hann því lokaður nokkrar helgar í þeim mánuði. í vor er fyrirhugað að efna til náttúruskoðunarferða um næsta nágrenni bæjarins, eins og stund- um hefur verið gert áður, og verða þær auglýstar nánar síðar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.