Dagur - 20.04.1989, Blaðsíða 17

Dagur - 20.04.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 20. apríl 1989 - DAGUR - 17 Rafmagnsgítarar og bassar. Margar geröir og litir. Verö frá kr. 10.500.- Gítarmagnarar, bassamagnarar. Mikiö úrval. Verö frá kr. 8.950.- Tónabúðin Sími 96-22111. Bókhald. ★ Alhliöa bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerö. ★ Ráögjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri - Sími 96-27297 • Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. íslensk málnefnd: Málþing í Reykja- vík á laugardag Laugardaginn 22. apríl nk. gengst íslensk málnefnd fyrir málþingi undir heitinu íslenskt mál og menning á öld gervitungla. Með þessu málþingi vill mál- nefnd minnast 25 ára afmælis síns og leggja Iið málræktarátaki menntamálaráðuneytisins. Frummælendur verða tíu. Ágúst Guðmundsson og Kristín Jóhannesdóttir ræða um íslenska kvikmyndagerð, Gústav Arnar, Sveinn Einarsson, Jón Óttar Ragnarsson, Kjartan Gunnars- son og Markús Örn Antonsson ræða um íslenskt sjónvarp. menningu og gervitunglatækni, og Helgi Skúli Kjartansson, Thor Vilhjálmsson og Höskuldur Þrá- insson ræða unr framtíð íslenskr- ar tungu. Sérstakir gestir verða Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands og Svavar Gestsson menntamála- ráðherra. Málþingið fer fram í Ársal Hótels Sögu og er ætlað áhuga- mönnum um íslenskt mál og menningu. íslenska kvikmynda- gerð og fjölmiðla. Til sölu er Daihatsu Charmant, árgerð ’79. Uppl. í síma 26038 eftir kl. 17.00. Til sölu Lada Sport árg. ’87. Mjög mikiö af aukahlutum. Uppl. i síma 25954 eftir kl. 17.00. Til sölu Ford Bronco, árg. ’74, 8 cil. 351 C. Fjögra gíra. Splittaöur aö framan og aftan. 44 tommu Mudder. 4 tonna spil, 30 mm krossar í fram- öxlum. Þrjátíu og einnar rillu afturhásing fylgir, vél og girkassi. Keyröur 4 þús. km. frá upptekningu. Góö klæðning, gott boddý. Uppl. í síma 91-51374 eftir kl. 19.00. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta, á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum á neðangreindum tíma: Vesturvegi 2, Þórshöfn, þingl. eig- endur Margrét Þóröardóttir og Heið- ar Hermundsson, fer fram á eign- inni sjálfri, þriöjud. 25. apríl ’89, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl. Ægissíðu 14, Grenivík (Laugaland), þingl. eigandi Sigurveig Þórlaugs- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miö- vikud. 26. apríl '89, kl. 14.30. Uppboösbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. KFUM og KFUK, Sunnhlíð. Sunnudaginn 23. apríl. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkonrnir. HVITASUririUKIfWJAn v/smwshud Fimmtud. 20. apríl kl.. 20.30 (Sumardagurinn fyrsti). Fagnaðarsamkoma í umsjá æsku- fólksins. Ungt fólk vitnar og syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sunnud. 23 apríl kl. 11.00. Síðasti sunnudagaskóli vctrarins. Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 vakningasamkoma. Ræðumaður Snorri Óskarsson frá Vestmanna- eyjum. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Akurey rarprest akall. Skátamessa verður í Akureyrar- kirkju í dag sumardaginn fyrsta kl. 11 fyrir hádegi. Skátar og aðrir velkomnir. B.S. Takið eftir Kirkjukvöld verður í Stærri- Árskógskirkju n.k. sunnudagskvöld 23. apríl 1989 kl. 21.00. Ræðumenn verða Birgir Marinós- son og séra Jón Helgi Þórarinsson. Gréta Baldursdóttir mun leika á fiðlu, Örn Birgisson syngur einsöng og kirkjukórinn mun syngja undir stjórn organistans Guðmundar Þor- steinssonar. Sóknarnefnd - Sóknarprestur. AKUREYRARB/ER Verkstjóri — Flokkstjórar Laust er til umsóknar starf verkstjóra við ungiingavinnu í sumar. Eínnig eru laus til umsóknar störf flokkstjóra viö unglingavinnu og Skólagarða Akureyrar í sumar. Uppl. um störfin eru veittar í umhverfisdeild í síma 25600 og hiá starfsmannastjóra í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Umhverfisstjóri. □ HULD 59894247 IV/V Lokaf. □ RÚN 59894221 - 1. HEIMS. EDDU Kvenfélagið Hjálpin, Saurbæjar- hreppi hcldur aðalfund að Sólgarði n.k. sunnudag 23. apríl kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Guðspekistúkan Akur- eyri. Aðalfundur verður hald- inn sunnudaginn 23. apríl kl. 16.00 að Hafnarstræti 95. (Geng- ið inn að sunnan). Flutt verður erindi „Að lifa fögru lífi“ eftir Sigvalda Hjalmarsson. Aðalfundarstörf. Stjórnin. Arnað heilla Áttræður er á morgun 21. apríl, Alfreð Arnljótsson. Hann tekur á móti gestum í Húsi aldraðra frá kl. 18.00 til 21.00. Rannveig Jósefsdóttir Helga- magrastræti 17, verður 100 ára 24. apríl. Hún tekur á móti gestum sunnudag- inn 23. apríl að Hótel KEA kl. 15.00. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er lokaður vegna viðgerða. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefnum þroskaheftra. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti og Sunnuhlíð, Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Júdith, Langholti 14, Akureyri. Til sölu eru þessar bifreiðar, skemmdar eftir óhöpp: Ford Escort XR, 3i ............ árg. 1988 Subaru 1800 station ............ árg. 1982 Mazda 626 hardtop .............. árg. 1980 Bifreiðar þessar verða til sýnis að Glerárgötu 24, föstudaginn 21. apríl. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir hádegi mánu- daginn 24. apríl nk. BBmMBðngaMfflflms Glerárgötu 24, Akureyri. GLÆSIBÍLAR s.f. Ódýr rútuferð á Stóðhestastöð og í Reiðhöllina á sýn- ingarnar 6. maí. Farið aðfararnótt laugardags og komið á sunnu- dagsmorgun. Upplýsingar og skráningar hjá: Jónsteini í síma 96-24848 Matthíasi í síma 96-21205 og 985-20465 GLÆSIBILAR s.f. . V Kúttmagakvöld Lionsklúbbsins Hugins verður haldið á Hótel KEA föstudaginn 21, aprií og héfst kl. 19.30. Þarna verur boðið upp' a glæsilegt hlaðborð með um 30 tegundum sjávarrétta. Þá verða'skemmtiatriði og gamanmái flutt á milli terða á hlaðbbrðið 6g einnig haIdið bögglauppboð; og happdrætti. Ræðumaður kvöldsins er enginn annar en Jón Öm'Marinósson, hinn stórskemmtiíegi útvarpsmaður. Rétt er aÖ geta þess að Kúttmaga- kvöldið er opið öllum karlmönnum en er ekki einskorðað við Lionsmenn. Húsið opnað kl. 18.30 og miðaverð er kr. 2.200,- Lionsklúbburinn Huginn. 7 Lausar stöður Við Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar stööur æfingakennara. Um er aö ræöa almenna bekkjarkennslu, m.a. í efri bekkjum meö áherslu á stærö- fræöi og náttúrufræði. Einnig er laus staöa sérkennara og hálf staða heimilis- fræöikennara. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa aflaö sér framhaldsmenntunar eða starfaö aö verkefnum á sviði kennslu og skólastarfs sem unnt er aö meta jafngilt framhaldsnámi. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsnámsferil ber aö skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 14. apríl 1989.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.