Dagur - 02.06.1989, Blaðsíða 2

Dagur - 02.06.1989, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 2. júní 1989 fréttir Skólastarf Grunnskólanna: Hefst í haust með nýrri aðalnámsskrá - endurskoðuð aðalnámsskrá kom síðast á árunum 1976 og 77 Menntamálaráðuneytið hefur gefið út endurskoðaða aðai- námsskrá fyrir grunnskóla. Aðalnámsskráin kemur til framkvæmda í haust, að svo miklu leyti sem hægt er og að fullu haustið 1990. Þessi nýja aðalnámsskrá leysir af hólmi Á laugardag og sunnudag verður haldin sýning á orlofs- húsum og sumarbústöðum að Mógili á Svalbarðsströnd. Húsin er af ýmsum stærðum og gerðum, þau eru hentug fyrir ferðaþjónustubændur, félaga- samtök eða einstaklinga sem vilja eignast sumar- eða orlofs- hús. Kristján Kjartansson á Mógili sagði að undanfarin 14 ár hefðu verið framleidd sumarhús þar á staðnum. Framleiðslan hefði að mestu verið á sviði sumarbústaða en nú væri einnig boðið upp á ódýra orlofsbústaði sem henta einkar vel fyrir ferðaþjónustu- bændur, sem veiðihús o.s.frv. Metnaður er lagður í að ganga sem best frá húsunum, að sögn Kristjáns, og eru gerðar kröfur til endingar húsanna. Um helgina verða sýndar þrjár gerðir húsa, tveir sumarbústaðir og tvö orlofshús fyrir ferðaþjón- ustu. Þau síðarnefndu bjóða upp á marga möguleika, hægt er að aðalnámsskrá sem tók gildi á árunum 1976 og 1977. Sam- kvæmt lögum ber mennta- málaráðuneytinu skylda til að gefa út endurskoðaða náms- skrá á fimm ára fresti og hefði ný námsskrá því átt að líta dagsins Ijós árið 1982. Þá var raða þeim saman tveim eða fleir- um í röð o.m.fl. „Besta auglýsingin okkar er að allir sem við okkur hafa skipt eru' ánægðir," sagði Kristján um leið og hann sýndi blaðamanni inn í húsin. Hægt er að fá þau alveg frágengin, með raflögnum, vatns- Fjölnismenn hf. á Akureyri byrja í næstu viku að vinna við uppsteypu vcgskála við vestari munna jarðganganna í Ólafs- fjarðarmúla. Til þess verks hefur fyrirtækið fengið ný steypumót erlendis frá sem síð- ar munu nýtast til annarra verka. Vegskálinn að austan ákveðið að gamla skráin skyldi gilda áfram. Endurskoðun á aðalnámsskránni hefur staðið síðan og var verkið m.a. lagt fram á Alþingi nú á vordögum áður en síðustu lagfæringarnar voru gerðar. Að fimm árum liðnum þarf ráðuneytið að lögnum, eldhús- og baðinnrétt- ingum. Kristján sagði að áhersla væri lögð á að vanda sem mest til húsanna, t.d. væri heilsársein- angrun í þeim. „Fólk er velkomið hingað til að líta á húsin hvenær sem er um helgina," sagði hann. EHB verður 165 metrar að lengd og er hið mesta mannvirki eins og meðfylgjandi skýringarmynd ber með sér. Næsta suinar verður ráðist í uppsteypu eystri vegskálans. Sá verður 100 metra langur. Nú er unnið að kappi við undirbúning að uppsteypu veg- skálans Ólafsfjarðarmegin. Fyrir- tækið Króksverk hf. á Sauðár- króki er með sín tæki tímabundið í Múlanum og malar grjóthnull- ungana, sem sprengdir hafa verið úr fjallinu. Grjótmulningurinn er notaður sem undirlag undir fyrir- hugaðan vegskála og sér Jarð- senda frá sér nýja námsskrá og er þegar hafinn undirbúningur að henni. Endurskoðun aðalnámsskrár- innar hefur verið aðalverkefni skólaþróunardeildar mennta- málaráðuneytisins á síðustu miss- erum. Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra, skipaði samráðs- hóp sl. haust til starfa með deild- inni og var ætlunin að lagfæra drög að aðalnámsskrá sem gefin voru út á síðastliðnu sumri. Þessi hópur vann úr álitamálum um drögin og gekk frá aðalnáms- skránni í eina bók. En hver er helsti munurinn á þessari nýju námsskrá og þeirri sem áður var í gildi. „Þetta er nú í einni bók en ekki í mörgum heftum eins og áður var. Ég hygg að nú sé gerð betri skil ýmsum lagagreinum sem náms- skráin byggir á, ekki síst 2. gr. grunnskólalaganna," segir Hrólf- ur Kjartansson, deildarstjóri skólaþróunardeildar mennta- málaráðuneytisins. „Það eru ekki gerðar neinar byltingar í hinum hefðbundnu greinum grunnskól- ans heldur er fremur vakin athygli á ýmsum öðrum náms- þáttum. Auk þess eru nokkrum atriðum sem ekki voru í eldri námsskrá gerð skil og dæmi um það eru skólanámsskrár og skóla- áætlanagerð. Af einstökum smærri atriðum sem skýrar eru dregin fram eru t.d. skólabóka- söfn og hlutverk umsjónar- kennara og skólastjórnenda." JÓH verk hf. á Dalvík um að flytja grjótið í grunninn. Að sögn Björns Harðarsonar, staðarverkfræðings Vegagerðar- innar, hefur sprenginguni í göngunum miðað vel á síðustu vikum. f>ó hefur verkið gengið heldur hægt í þessari viku, enda hafa „námumenn" farið í gegn- um sandsteinslag sem hefur reynst laust í sér. Hrunið hefur úr veggjum og lofti og því hefur reynst nauðsynlegt að fóðra göngin. Sú vinna er tímafrek og afköstin því ekki sem skyldi. í gær voru göngin orðin 1490 metra löng. óþh OALVIK Dalvík: Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráð hefur samþykkt að bjóða til vinabæjamóts á Dalvík árið 1991. Bæjarráð samþykkir einnig að senda 2 fulltrúa til Borgá og greiði bæjarsjóður bcinan ferða- kostnað. Verði annar fulltrú- inn frá bænum og hinn frá Norræna félaginu. ■ Sigríður Friðriksdóttir hef- ur sagt upp starfi sínu sem safnvörður við Byggðasafnið Hvol á Dalvík, frá og með 15. maí. ■ Formaður Byggðasafns- stjórnar, gat þess á fundi nýiega, að Steingrímur Þor- steinsson hafi gefið safninu náttúrugripi að verðmæti kr. 25.000.-. Einnig gat formaður þess að safninu hafi borist kr. 5.000,- að gjöf frá Sigurpáli Hallgrímssyni frá Melum. ■ Á fundi bæjarráðs nýiega, var lögð fram til kynningar, áskorun frá Svarfaðardals- hreppi til Kaupfélags Eyfirð- inga, þess efnis að sláturhúsið á Dalvík þjóni sem stórgripa- sláturhús fyrir meginhluta Eyjafjarðarsvæðisins. ■ Menningarsjóður Svarf- dæla samþykkti nýlega að veita kr. 100.000,- til kaupa á búnaði í fyrirlestrarsal á Heilsu- gæslustöð. ■ Hallur Þorgils Sigurðsson lét af störfum í gær, 1. júní, sem heilsugæslulæknir á Dal- vík en hann hefur verið skipaður heilsugæslulæknir á Akureyri frá sama tíma. ■ Stjórn Heilsugæslunnar hefur sent landlæknisembætt- inu bréf, til að minna á að ann- ar heilsugæslulæknirinn sé að láta af störfum og því brýn þörl' á öðrum lækni til staðar- ins. ■ Á fundi veitunefndar þann 11. maí var samþykkt sam- hljóða að mæla með ráðingu Árna Friðbjarnarsonar, Bakka- vegi 29 Hnífsdal, í starf veitu- stjóra. Á fundi veitunefndar þann 16. maí, kom hins vegar fram að Árni hafði dregiö umsókn sína til baka. Annar umsækandi, Guðmundur Elías- son, hafði einnig dregið umsókn sína til baka. Bæjar- stjóra var falið að leita nánari upplýsinga um aðra umsækj- endur og jafnframt að auglýsa starfið aftur, ef sú eftirgrennsl- an ber ekki árangur. ■ í fjárhagsáætlun félags- málaráðs, er gert ráð fyrir 20% hækkun gjalda á gæslu- vellinum við Svarfaðarbraut. Gjaldið verður sem hér segir: 10 daga kort fyrir eitt barn, kr. 960.-, 10 daga kort fyrir tvö börn, kr. 600,- en þriðja barn greiðir ekkert. Fyrir staka daga greiðst kr. 120,- fyrir eitt barn, kr. 80,- fyrir tvö börn en þriðja barn greiðir ekkert. Lauqardaqur kl. 13:25 . w w 22. LEIKVIKA- 3. júní 1989 . 1 X 2 Leikur 1 Akranes - Víkingur Leikur 2 F.H. - Valur1 d Leikur 3 Fram - Keflavík1 d Leikur 4 Selfoss - Í.B.V. ^'d Leikur 5 Völsungur - Stjarnan2d Leikur 6 Tindastóll - Einherji2 d Leikur 7 Í.R. - Breiðablik2d Leikur 8 Leiftur - Víðir2d Leikur 9 W. Bremen - Frankfurt Leikur 10 B.Leverkusen - Stuttgart LeikurH Bayern M. • Uerdingen Leikur 12 H.S.V. - Kaiserslautern Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. Ath. breyttan lokunartíma i GETRAUNIR í ALLT SUMAR ! Svalbarðsströnd: Orlofshúsasýning á Mógili Jarðgöngin í Ólafs^arðarmúla: Fjölnismenn hf. byija á vegskálunum eftir helgi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.