Dagur - 17.06.1989, Síða 3

Dagur - 17.06.1989, Síða 3
GOTT FÚLK/SlA r* h * f’i ? b .a <n* Laugardagur 17. júní 1989 - DAGUR - 3 Hávaxtaveislunni er lokið. Spariskírteinin fylgja vaxtalækkuninni og 1. júlí lækka vextir í 5,5% og 6% Þar sem raunvextir hafa lækkað á skuldabréfum banka, sparisjóða og verðbréfasjóða, svokallaðra markaðsverðbréfa, lækka raunvextir á spariskírtein' um ríkissjóðs í 5,5% og 6% 1. júlí næstkomandi. Fram að því getur þú keypt spariskírteini með 7% raunvöxtum til fimm ára og 6,8% raunvöxtum til átta ára. Eins og sjá má á töflunni hafa raunvextir á mark- aðsverðbréfum lækkað verulega. Markaðsverðbréf sem áður báru allt að 25,7% raunvexti bera nú 11% raunvexti. Þrátt fyrir það hefur áhættan ekkert minnkað. í mörgum tilfellum getur eignarskattur rýrt þessa ávöxtun enn frekar. Ríkissjóður tryggir að vextir á spariskírteinum lækki ekki á lánstíman- um og þau eru auk þess tekju- og eignarskattsfrjáls séu þau umfram skuldir eins og á við um inn- stæður í innlánsstofnunum. Tíminn til að kaupa spariskírteini fyrir vaxta- lækkun rennur út 1. júlí næstkomandi. RIKISSJOÐUR ISLANDS RAUNÁVÖXTUN HELSTU MARKAÐS VERÐBRÉFA* Sparísldrteini ríldssjóðs: Ný spariskírteini Eldri spariskírteini Skuldabréf banka og sparisjóða: Alþýðubankinn Landsbankinn Iðnaðarbankinn Samvinnubankinn Verslunarbankinn Utvegsbankinn Sparisjóðir Skuldabréf fjármögnunar- leigufyrirtækja: Féfang hf. Glitnir hf. Lind hf. Verðbréfasjóðir: ** Fjárfestingarfélag íslands hf. Gengisbréf Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Kaupþing hf. Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Lífeyrisbréf Skammtímabréf Verðbréfam. Iðnaðarbankans hf. Sjóðsbréf 1 Sjóðsbréf 2 Sjóðsbréf 3 Sjóðsbréf 4 Verðbréfam. Útvegsbankans Vaxtarsjóðsbréf Mai Maí/ júní Breyting 1988 1989 á tímab. 7,2-8,5 6,8-7,0 -1,5 8,5-8,8 7,1-7,3 -1,5 9,8 8,5 7,8-8,0 -1,8 10,0 7,5-8,0 -2,0 10,0 8,0 -2,0 9,8 8,0 -1,8 10,0 8,0 -2,0 8,5 11,3 10,5 -0,8 11,1 10,1 -1,0 11,5 10,5 -1.0 20,0 10,4 -9,6 12,9 9,8 -3,1 19,0 10,6 -8,4 13,7 10,9 -2,8 8,7 12,5 10,1 -2,4 9,8 6,0 -3,8 25,7 11,0 -14,7 12,5 10,1 -2,4 8,1 11,7 9,8 -1,9 17,6 11,3 -6,3 8,8 11,4 10,3 * Heimildir: Peningasíða Morgunblaðsins, Fréttabréf VIB og Fréttabréf Verð- bréfaviðskipta Samvinnubankans. **M.v. ársávöxtun síðustu 3 mánuði, enda geta verðbréfasjóðir ekki lofað ákveðnum vöxtum fyrirfram.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.