Dagur - 25.07.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 25.07.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 25. júlí 1989 - rudaq - eser TiúY .?s ••• - „íV, - Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árg. 74 í mjög góðu ásigkomulagi. Innréttaður sem ferðabíll með svefnaðstöðu og eldunaraðstöðu. Allur bólstraður að innan. Uppl. í síma 95-35789. Til sölu Galant '84 Grand Lux, sjálfskiptur, sóllúga, spoiler aftan og framan, samlæsingar, fallegur bíll. Skipti koma til greina á 4x4 bíl á ca. 5-600 þúsund. Einnig óskráður Ford Mustang árg. 77, 8 cl 302 vél, sjálfskiptur. Uppl. í símum 43627 og 43506. VW rúgbrauð til sölu. Innréttaður sem ferðabíll (rúm, skápar, eldavél og borð) en hentar einnig til almennra flutninga þar sem taka má innréttingar úr með lítilli fyrirhöfn. Góður bíll og nýskoðaður. Uppl. í síma 96-23909 Hundar Hundaeigendur Norðurlandi athugið. Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Er staðsett á Akureyri. Tímapantanir hjá Kristínu í sima 96-27097. Til sölu Zetor 5011, árg. '82 ek. 2000 tfma. Kemper heyhleðsluvagn 28 rúm- metrar. Fahr fjöltætla. Uppl. í síma 21400 (Gylfi). Tjaldvagnar Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 23610. Vantar I eldhús! Notaðan neðri hluta, skápa og bekk með palesander framan á hurðum. Nánari uppl. í síma 26489. Ferðaþjónusta Gistihúsið Langaholt, Snæfells- nesi. Góð aðstaða í nýju húsi. Veiðileyfi, fagurt umhverfi og laxa- bleik strönd. Norðlendingar verið velkomnir og þið komið aftur og aftur. Sími 93-56789. Gengið 24. júlí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,320 58,480 58,600 Sterl.p. 94,545 94,805 91,346 Kan. dollari 49,085 49,219 49,048 Dönsk kr. 7,8837 7,9054 7,6526 Norsk kr. 8,3577 8,3806 8,1878 Sænsk kr. 8,9847 9,0094 8,8026 Fi. mark 13,6230 13,6604 13,2910 Fr.franki 9,0293 9,0540 8,7744 Belg. franki 1,4618 1,4658 1,4225 Sv.franki 35,4788 35,5761 34,6285 Holl. gyllini 27,1407 27,2152 26,4196 V.-þ. mark 30,6214 30,7054 29,7757 ít. líra 0,04238 0,04249 0,04120 Aust. sch. 4,3511 4,3630 4,2303 Port. escudo 0,3668 0,3678 0,3568 Spá. peseti 0,4879 0,4892 0,4687 Jap. yen 0,41005 0,41118 0,40965 irsktpund 81,919 82,144 79,359 SDR24.7. 73,8471 74,0497 72,9681 ECU.evr.m. 63,4463 63,6204 61,6999 Belg.fr. lin 1,4593 1,4633 1,4203 Þrír skólapiltar óska eftir íbúð til leigu frá 1. september. Helst á Brekkunni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 26914. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá tímabilinu 1.-15. sept. Helst á Brekkunni. Fyrirframgreiðsla sé þess óskað. Uppl. í síma 22509 á vinnutíma. Tveir reglusamir og heiðarlegir menntaskólanemar, sem fara í 4 bekk, óska eftir húsnæði fyrir vetur- inn. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-11286 seinni part dags. Óska að taka á leigu eitt herbergi með aðgang að eldhúsi og baði strax til eins árs. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23507 á Akureyri. Til sölu: Vel með farin stór grár Bryó barna- vagn. Plast fylgir. Uppl. í síma 24328. Til sölu farangurskerra með loki og Ijósabúnaði. Grjótgrind á Lödu Sport og Lancer. Barnavagn, kerra og barnarimla- rúm. Uppl. i síma 22043. Til sölu furusófasett. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25260 eftir kl. 17.00. Til sölu lítið notuð Panasonic M 7 videomyndavél. Til sýnis í Tónabúðinni, sími 22111. Til sölu lítið notaður súgþurrkunar- mótor 15 ha., einfasa, 220 v. Uppl. í síma 96-44258. Barnahjól til sölu. BMX drengjahjól og tvö stúlknahjól. Einnig kerruvagn og dökkur for- stofuskápur með spegli. Uppl. í síma 25289 síðdegis. Til sölu 5 stk. Good Year P 2057 75x15 dekk á felgum undan Bronco II. Til sýnis og sölu á dekkjaverk- stæði Höldurs, Tryggvabraut 14. Hey til sölu. Smágerð góð taða. Uppl. í síma 24926 í hádeginu eða á milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Takið eftir Eumenia þvottavélar. Vilt þú bætast i hóp ánægðra þvottavélaeigenda? Þá er Eumenia þvottavélin fyrir þig. Hún er lítil létt og meðfærileg og þvær suðuþvott með forþvotti á aðeins 65 mín. Tekur 2,5-3 kg. af þurrum þvotti. Verið velkomin. Raftækni, Brekkugötu 7, simi 26383. Ahaldaleiga ★ Hæðarmælar ★Steypuhrærivélar ★Jarðvegsþjöppur ★Stigar ★Vatnsdælur ★ Rafstöðvar ★ Fræsarar ★Juðarar ★ Slípirokkar Akurtól, sími 22233, Akurvík. Einbýlishús með 4 svefnher- bergjum til leigu á Norður-Brekk- unni á Akureyri frá 15. ágúst til 15. júlí. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt „í vetur“sendist aug- lýsingadeild Dags fyrir 31. júlí. 4ra herbergja íbúð til leigu. Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Júlíus V.H.“ fyrir 1. ágúst. 4ra-5 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 31276 eftir kl. 20.00. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Hrísalundi. Uppl. í síma 31106 eða 23493 eftir kl. 19.00. Hús til sölu. Hólavegur 1 Dalvík. Húsið eru um 200 fm. á tveimur hæðum auk kjallara og bílskúrs. Til greina koma skipti á minna hús- næði á Dalvík eða Akureyri. Uppl. í síma 61586. Til sölu eru angóru kanínuungar, ca. hálfs árs. Uppl. í síma 31154 eftir kl. 20.00. Heyvinna Tek að mér slátt og heybinding. Uppl. í síma 22347 og 985-27247. Þjónusta og leiga. ★ Veggsögun ★ Gólfsögun ★ Malbiksögun ★ Kjarnaborun f. allar lagnir ★ Múrbrot og fleigun ★ Jarðvegsþjöppur ★ Háþrýstiþvottur ★ Háþrýstidælur ★ Vatnsugur ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Körfulyfta 20,5 m ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar ★ Míní grafa ★ Stíflulosun Verkval Naustatjörn 4 600 Akureyri. Sími 96-27272, 96-26262 farsími 985-23762. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Bændur Skriðu-, Oxnadals-, Glæsibæjar- og Arnarneshrepp. Tek að mér rúllubindingu og pökkun. Björn, sími 26774 Iðnaðarmenn! Ryobi rafmagnshandverkfærin höf- um við nú selt sl. 7 ár. Þau hafa reynst mjög vel og viðtök- ur ykkkar verið góðar. Nú getum við boðið fjölbreyttara úrval af þessum góðu tækjum og í tilefni af 25 ára þjónustu og sölu raf- magnshandverkfæra, bjóðum við 10% afslátt frá mjög hagstæðu verði þessa viku. Með kveðju. Raftækni, Óseyri 6, sími 24223. Brekkugötu 7, sími 26383. Útsala! Útsala á öllum pottaplöntum út júlí. Blómahúsið Glerárgötu 28 • Sími 22551 Akureyri. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagriir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bókhald ★ Alhliða bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Pípulagnir Pipulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Pallaleiaa Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir i flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til sölu Suzuki Fox sj 413 jx, árg. ’87, ek. 31 þús. km. Uppl. í síma 27186 eftir kl. 17.00. Einnig á Bílasölu Höldurs sími 24119. Urbæc ur eystri. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag Ferðalög og utilíf Ferðafélag Akureyrar Strandgötu 23, sími 22720 27.-30. júlí Borgarfjörð- Mjóifjörður, Egilsstaðir. Áður auglýst ferð í Loðmundar- fjörð fellur niður vegna ófærðar. Þess í stað verður farið í Mjóafjörð þar sem Vilhjálmur Hjálmarsson verður leiðsögumaður. Brottför verður frá skrifstofu félags- ins kl. 9.00. 1. dagur: Ekið í Borgarfjörð eystri og gist þar í húsi. 2. dagur: Farið um Borgarfjörð og að Dyrfjöllum og gist aftur á sama stað. 3. dagur: Farið frá Borgarfirði í Mjóafjörð og út að Dalatanga. Síðan farið upp að Egilsstöðum og gist í Fellabæ. 4. dagur: Umhverfi Egisstaða skoð- að og haldið heim eftir hádegi. Þá vill félagið minna á ferð í Fjörður 29.-30. júlí og ferð í Nýjadal, Gæsa- vatnalcið, Ösku og Herðubreiðar- lindir dagana 4.-7. ágúst. Sími25566 Oplð alla virka daga kl. 14.00-18.30. Engimýri. Einbýlishús, hæð, rís og kjallarl. Bilskúr. Bein sala eða skipti á eign á Reykjavikursvæðinu. Heiðarlundur. Mjög vandað raðhús á tvelmur hæðum ásamt bílskúr, 143 fm. Áhvflandi langtímalán ca. 1,5 milljón. Laust fljótlega. Hrísalundur. 4ra herb. endaíbúð á jarðhæð. Ca. 90 fm. Áhvílandi lán ca. 1 milljón. Ástand gott. Laus fljótlega. Fjólugata. 4ra herb. miðhæð. Samtals ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Hugsanlegt að taka 2-3ja herb. íbúð á Brekkunni í skiptum. Stapasíða. 5 herb. einbýlishús á einni hæð. Bilskúr. Skipti á 4-5 herb. raðhúsi koma til greina. Hrafnagilsstræti. Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. 225 fm. Laust eftlr samkomulagi. Úrvals eign á góðum stað. FAS1ÐGNA& fj SKIPASALASSI NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hal Sölustjori, Petur Josefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.