Dagur - 25.07.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 25.07.1989, Blaðsíða 15
 Þriðjui .cí'S ty agur ' fibuiðh4 - yiilOAQ - IM ’ 1 1989_r:.DAGUa_T-15 myndasögur dags ARLAND Segðu mé Daddi. . . er hrekkjusvínið. Siggi skelfir, enn að angra þig í skól- anum? Nei eiginlega ekki... ég býst vii að hann hafi snúið sér að næsta fórn- úff“... ég þarf ekki lengur að læðast meðfram veggjum til aö komast hjá þvi að verða læst- ur inni i skápnum minum ... eða Það er seml þú sért dap- uryfirþessu öllu {Veistu mamma ... eiginlega saknaj [ ég spennunnar i kringum eineltið J ANDRES OND Ég var á annarri bensínstöö áðan og þeir eru ódýrari!,< [5]^^ Halló, Frissi? Timi kominrh til aö hækka bensínverðiöjJ HERSIR ótroönar slóöir eitthvaö nýtt.. BJARGVÆTTIRNIR Ég hafði talstöðvar- samband við þá um leiðf og ég kom aftur á .hótelið. Þeir eru á leiðinni hinc Aha ... Ég erl er bara hræddur um að þeir séu ekki á réttri 5 # Auglysinga- skrum „Top Gun orrustuþotur sýna listflug“ sagði meðal annars i auglýsingu fyrir Flugdaginn sem haldinn var á Akureyri og i útvarpsaug- lýsingum var titillag sam- nefndrar myndar spilað undir. Þetta atriði myndi auðvitað verða hápunktur þessa flugdags, jafnvel þó að Kelly McGillís og Tom Cruise væru ekki meðal flugmannanna. Var þó von á ýmsu góðu. Laugardagur- inn rann upp bjartur og fag- ur og brekkurnar allt frá Kjarnaskogi og út að Sjúkrahúsi voru þéttsetnar fólki, sem þarna fékk bestu stæðin án þess að borga fyrir það krónu. En það er önnur saga. Dagskráin rann í gegn og svifflugur og fjar- stýrðar rellur sýndu ótrúleg- ustu leikni að ekki sé minnst á glæfralega glæsi- legt listflug Magnúsar Norð- dahl og Björns Thoroddsen. Listflug orrustuþotanna var hins vegar það sem allir biðu eftir og loks tilkynnti þuiur að þoturnar væru að leggja af stað frá Keflavík og kæmu eftir um 20 mínút- ur. Siðan hófst niðurtalning og með reglulegu millibili var spenntum múgnum til- kynnt um staðsetningu vél- anna og væntanlegan komutíma. „Nú eru þeir við Kristnes og koma eftir fáar sekúndur,“ sagði þulurinn og spennan var gífurleg. Þoturnar birtust, flugu framhjá í röð og hurfu svo sýnum. í þessu fólst list- flugið og áhorfendum var tilkynnt að sýningunni væri lokið. Glæsilegt! Glæsileg auglýsingarbrella - en ekki meira. # Fyrr má nú rota Skýringin á þessu svindli, því auðvitað var þetta bara svindl, er vist sú að menn eru orðnir hræddir við að sýna kúnstir íklæddir þús- undum hestafla fljúgandi um loftin blá á margföldum hljóðhraða. Gott og vel. Það hafa oröið hin hroðalegustu slys og er einmitt skemmst að minnast eins slíks á flug- sýningu í Þýskalandi. En fyrr má nú rota en dauðrota. Að auglýsa þetta sem list- flug er eins og að auglýsa aðflug Fokkersins frá Reykjavík sem listflug. Hvort sem um er að ræða flugsýningu eða annað þá eiga menn ekki að auglýsa það sem þeir geta ekki stað- ið við. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 25. júlí 17.50 Freddi og íélagar (21) 18.15 Ævintýri Nikka (4). (Adventures of Niko.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri Blakkur. 19.20 Leðurblökumadurinn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Blátt blóð. (Blue Blood.) 21.25 Byltingin i Frakklandi. (The French Revolution.) Lokaþáttur. 22.15 Stangaveiði. (Go Fishing.) Bresk mynd um stangaveiði. Veiðimaður og góður kunningi frá því í fyrrasumar skýrir frá þvi hvemig best sé að haga sér við karpaveiði þar i landi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 25. júli 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. 18.00 Elsku Hobo. (The Littlest Hobo.) 18.25 íslandsmótið í knattspyrnu. 19.19 19:19. 20.00 Alf á Melmac. (Alf Animated.) 20.30 Visa-sport. 21.25 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 21.55 Á þöndum vængjum. (The Lancaster Miller Affair.) Lokaþáttur. 23.30 Milljónaþjófar. (How to Steal a Million.) Bráðskemmtileg gamanmynd um unga stúlku sem verður ástfangin af innbrots- þjófi sem ágirnist listaverk föður hennar. Hún setur sér að læra þessa iðju og eiga kennslustundirnar vafalítið eftir að kitla einhverja hláturtaugina. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Peter O'Toole og Eli Wallach. 01.30 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Þriðjudagur 25. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Edward Frederiksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for- ystugreinum dagblaðanna að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Að vera með barni. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (28). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein i maganum .. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Söngur og hljóðfærasláttur á sumar- kvöldi. 21.00 Að syngja i kirkjukór. 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði ísland." Eysteinn Þorvaldsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge. Annar þáttur. 23.15 Tónskáldatími. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 25. júli 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. - Neytendahorn kl. 10.05. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur kl. 11.03. - Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. - Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. .20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 „Blitt og létt..." 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt..." Ríkisútvarpið á Akureyri Þriöjudagur 25. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 25. júlí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Arnþrúður Karlsdóttir stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.* Ný - og góð tónhst, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Þridjudagur 25. júlí 17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífið og tilveruna. Stjórnandi er Steindór G. Steindórsson. Fróttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.