Dagur - 02.08.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 02.08.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 2. ágúst 1989 Óska eftir vel með farinni dráttar- vél. Helst með húsi. Uppl. í síma 95-24549 Kristín. Kýr til sölu. Uppl. í síma 21689. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27621. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að selja varning sinn á útimarkaði við Víkurröst á Dalvík, vinsamlegast láti skrá sig í síma 61354 frá kl. 17.00-19.00 fyrir fimmtudagskvöld. Næsti markaður veröur 12. ágúst. ★Hæðarmælar ★Steypuhrærivélar ★Jarðvegsþjöppur ★Stigar ★Vatnsdælur ★ Rafstöðvar ★Fræsarar ★Juðarar ★Slípirokkar Akurtól, sími 22233, Akurvík. Til sölu Mitsubishi Colt árgerð '82. Skipti á dýrari bíl í svipaðri stærð koma til greina. Uppl. í síma 61562. Til sölu Lancer GLX árg. '87 station, ekinn 33. þús. km. Uppl. í síma 96-41786. Til sölu Mazda 323, árg. '82, skoðaður með nýlegri vél. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 21767 eftir kl. 19.00. Til sölu Toyota Tercel árg. '86, 4wd. Ekinn 33 þús. km. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. I síma 96-61404 og 22788. Til sölu: Subaru 1800 station 4x4, árg. '83 4ra dyra, blár, grjótgrind, sílsalistar, dráttarkrókur. Ekinn 77. þús. km. Bíll í toppstandi og fínn í ferðalagið. Uppl. gefur Sigurður í síma 96- 27005 milli kl. 9-19 og Jenný í síma 95-35172. Gengið Gengisskráning nr. 144 1. ágúst1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,980 58,140 58,280 Sterl.p. 96,363 96,629 96,570 Kan. dollari 49,138 49,273 49,244 Dönskkr. 7,9917 8,0138 7,9890 Norskkr. 8,4642 8,4876 8,4697 Sænskkr. 9,0935 9,1186 9,0963 Fi.mark 13,7949 13,8330 13,8072 Fr. franki 9,1871 9,2125 9,1736 Belg.franki 1,4850 1,4891 1,4831 Sv.franki 36,0527 36,1522 36,1202 Holl. gyllini 27,5734 27,6495 27,5302 V.-þ. mark 31,1026 31,1885 31,0570 ít. líra 0,04323 0,04335 0,04317 Aust.sch. 4,4201 4,4322 4,4123 Port. escudo 0,3717 0,3727 0,3718 Spá. peseti 0,4956 0,4970 0,4953 Jap.yen 0,42425 0,42542 0,41853 írsktpund 82,955 83,164 82,842 SDR1.8. 74,7438 74,9500 74,6689 ECU.evr.m. 64,4419 64,6197 64,4431 Belg.fr. fin 1,4824 1,4865 1,4803 Til sölu góður Combi Camp tjaldvagn, með fortjaldi. Uppl. í síma 22174. Lokað vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 14. agúst. Halldór Árnason Skósmiður Til sölu Toyota Celica 1600 GT árg. ’87 ekinn 27. þús. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk Verö kr. 900.000.- Uppl. í síma 96-22306 milli kl. 18.00 og 20.00 Friöbjörn Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bílasími 985-27893. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. I húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jól og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. í sfma 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason Miðdal. Vinnuskúr óskast til kaups. Á sama stað er vörubílagrind til sölu, hentar vel undir baggavagn. Uppl. gefur ívar í síma 96-43638 og 96-43557. Bækur - Bækur Faxi, Horfnir góðhestar, Sleipnir, Hestamenn, Járningar og hófhirða, Hestar og reiðmenn, Ein á hesti, Stafnsættirnar, Fjöll og firnindi, Frá mönnum og skepnum, Hófadyn- ur.Hrakningar og heiðarvegir, Söguþættir landpóstanna, Forustu- fé, Islenski bóndinn, Ferðabækur og fleira. Fróði, fornbókabúð. Kaupangsstræti 19, sími 26345. Opið frá kl. 2-6. Til sölu: Símó kerruvagn vel með farinn, sem nýr. Uppl. í síma 21366. Til sölu Normendi videotökuvél með þrífæti, spólum, hleðslutæki og rafhlöðum. Verð 70.000.- Staðgr. 60.000,- Kostar nýtt 110.000.- Uppl. í síma 23808. Til sölu: Plötuspilari, Kenwood Kenwood kassettutæki, hljómtækjaskápur. Selst ódýrt. Á sama stað eldhúsborð. Uppl. í síma 25615. útvarp, Pioner Fjölskyldudagar við Hringver. Tjaldstæðið í Hringvershólma í Ólafsfirði verður opið um Verslunar- mannahelgina. Kaffihlaðborð og aðrar veitingar verða í Hringveri. Leiktæki fyrir börn á tjaldstæðinu, varðeldur verður á laugardagskvöldið. Tilvalið fyrir fjölskyldufólk að tjalda á rólegum stað. Velkomin á svæðið. Félagsheimilið Hringver. Auglýsing í Degi er arðbær auglýsing dagblaðið á landsbyggðinni Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er í Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 14.00- 16.00 til 1. september. Verð í fríi í ágústmánuöi. Séra Þórhaliur Höskuldsson þjónar fyrir mig þann tíma. Símanúmer hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Ferðafélag Akureyrar Strandgötu 23, sími 22720 Um verslunarmanna- helgina býður ferðafélagið upp á tvær ferðir. 4.-7. ágúst: Nýidalur, Gæsavatna- leið, Askja, Herðubreiðarlindir. Brottför kl. 14.00 frá skrifstofu félagsins. Fararstjóri: Guðmundur Gunnars- son. 6. ágúst: Siglt út í Hrísey og e.t.v. kringum eyjuna. Brottför kl. 12.00. Þá vill félagið minna á þrjár ferðir 12. ágúst. 1. Gönguferð í Náttfaravfkur, Flat- eyjardal, Fjörður og Látraströnd. 2. Ekið til Blönduóss og fyrir Skaga tii Sauðárkróks. Þaðan í Hjaltadal og heim. 3. Gönguferð: Norðurárdalur og Hjaltadalur. ’ Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni sem er opin alla virka daga kl. 16.00 -18.00. Minningarspjöld Slysavarnafélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyrí: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn- arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Friðbjarnarhús er opið á milli kl. 14.00-17.00 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá ki. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 r Hjartans þakkir færi ég ættingjum, vinum og vandamönnum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 23. júlí sl. Sérstakar þakkir til barna minna, tengda- og barnabarna fyrir ánægjulega stund í Laugarborg. Lifið heil. GUÐRÚN SVEINBJÖRNSDÓTTIR. Útför eiginkonu minnar, ÁSDÍSAR BALDVINSDÓTTUR, sem andaðist á Sjúkrahúsi Húsavíkur 27. júlí sl. fer fram frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 4. ágúst kl. 14.00. Haraldur Jóhannesson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar og frænku PÁLU BJÖRNSDÓTTUR, Brekkugötu 15, Akureyri. Sérstakar þakkir til Sigríðar Schiöth og Kórs aldraðra fyrir söng og tónlist, sem boðið var af heilum huga. Guð blessi ykkur öll. Bræður og vandamenn hinnar látnu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.