Dagur


Dagur - 02.08.1989, Qupperneq 11

Dagur - 02.08.1989, Qupperneq 11
 ......•• • ', t ■-> i i'v wy - - •' - Miðvikudagur 2. ágúst 1989 - DAGUR - 11 Tvítekin vítaspyrna frá Júlíusi Tryggvasyni rétt fyrir leikslok tryggði Þór iafntefli í leik gegn KA í 1. deildinni í knatt- spyrnu. Þórsarar voru mun ákveðnari í fyrri hálfleik en KA-menn hresstust í síðari hálfleik og jafntefli því sann- gjörn úrslit. Það var ekki að sjá í fyrri hálf- leik að annað liðið væri í botn- baráttu og hitt í toppbaráttu. Botnliðið var mun frískara og strax á 1. mínútu voru lukkudí- sirnar með KA-liðinu því auka- spyrna Júlíusar Tryggvasonar small í stönginni hjá Hauki mark- verði. Þórsarar héldu áfram upptekn- um hætti og gerðu harða hríð að marki KA-manna. Tanevski var frískur í hálfleiknum og áttu varnarmenn KA í mestu erfið- leikum að hemja hann á kantin- um. Hins vegar hirtu bræðurnir Erlingur og Jón flesta bolta sem komu inn í teiginn og vantaði örlítið meiri brodd í sóknarleik- inn hjá Þór til þess að ógna þeim að ráði. Eftir að mesti móðurinn rann af Þór fóru KA-menn að koma meira inn í leikinn én án þess þó að skapa sér nein veruleg mark- tækifæri. unni og Nói Björnsson hélt Þor- valdi að mestu leyti niðri. KA-liðið olli vonbrigðum í þessum leik. Þcir virkuðu mjög taugaóstyrkir og náðu ekki að spila boltanum af neinu viti og fóru þvf í háloftaspyrnur. Greini- legt var að þeir söknuðu Jóns Grétars sem var veikur og Antony Karl var ekki svipur hjá sjón án félaga síns. Liö KA: Haukur Bragason, Erlingur Kristjáns- son, Ormarr Örlygsson, Gauti Laxdal, Jón Krist jánsson, Arnar Bjarnason, Árni Hermannsson, Halldór Halldórsson, Bjarni Jónsson, Þorvaldur Örlygsson, Antony Karl Grcgory (Stcingrímur Birgisson 55. m.). Liö Þórs: Baldvin Guömundsson, Luca Kostic, Nói Björnsson, Valdimar Pálsson, (Sævar Árna- son 75.m.). JúlíusTryggvason, Bojan Tancvski, Árni Þór Árnason, Olafur Þorbergsson, Hlynur Birgisson, Sveinn Pálsson, Þorstcinn JónsSon. Erlendur Hermannsson mun leika með KA næsta vetur. Handknattleikur: Erlendur með KA - næsta vetur Erlendur Hermannsson hand- knattleiksmaður og fyrrver- andi þjálfari Þórsara er geng- inn í raðir KA-manna. Hann þjálfaði og lék með færeyska liðinu Kyndli í fyrra og gerði þá að meisturum en hefur nú ákveðið að taka þátt í 1. deild- arslagnum með KA. Reyndar er nú Erlendur ekki ókunnur í herbúðum KA-manna því hann lék hátt í 100 leiki fyrir KA fyrir nokkrunt árum. Hann á einnig um 200 leiki með Víking- um í 1. deildinni og þar að auki lék hann 3 landsleiki fyrir Islands hönd. Erlendur ætti því að styrkja hópinn töluvert hjá KA. Golf á Blönduósi: Steinar setti vallarmet - á Opna T.M. mótinu á Blönduósvelli Golfklúbburinn Ós á Blöndu- ósi stóð fyrir opnu móti á Vatnahverfisvelli sl. laugar- dag, svokölluðu T.M. móti en það er Tryggingamiðstöðin sem styrkir mótið. Alls mættu 44 kylfingar til leiks, allt frá Reykjavík til Húsavíkur. Fjöl- mennastir voru kylfingar frá Króknum, eða 18 talsins og voru þeir einnig sigursælir á mótinu. Ágætis árangur náðist og setti Steinar Skarphéðins- son GSS opinbert vallarmet, fór 9 holur á 41 höggi. Aðeins í æfingahring hafði náðst betri árangur en ekki í móti. Þokkalegasta veður var á mótsdaginn. Keppt var í karla-, kvenna- og unglingaflokki. Keppni var jöfn og hörð, m.a. þurfti bráðabana um 3. sætið í karlaflokki. Þar kepptu Króksar- arnir Magnús Rögnvaldsson og Guðmundur Sverrisson og hafði Magnús betur. Feðgarnir frá Húsavík, Bjarni Sveinsson og Sveinn sonur hans, voru sigursæl- ir. Bjarni vann karlaflokkinn með forgjöf og Sveinn vann ungl- ingaflokkinn með miklum glæsi- brag, bæði með og án forgjafar. Lítum nánar á úrslit mótsins: Unglingar með forgjöf högg 1. Sveinn Bjarnason GH 64 2. Pálmi Vilhjálmsson GÓs 72 3. Gunnar A. Gunnarsson GSS 73 Unglingar án forgjafar högg 1. Sveinn Bjarnason GH 89 2. Gunnar A. Gunnarsson GSS 92 3. Pálmi Vilhjálmsson GÓs 100 Kvennaflokkur högg með án 1. Elín Hannesdóttir GL 87 115 2. Bjarnhildur Sigurðard. GSk 92 120 3. Valgerður Sverrisd. GSS 107 135 Karlar með forgjöf högg 1. Bjarni Sveinsson GH 74 2. Jón Jóhannsson GÓs 75 3. Gunnar Gunnarsson GR 77 Karlar án forgjafar högg 1. Steinar Skarphéðinsson GSS 90 2. Haraldur Friðriksson GSS 91 slitum Bikarkeppni kvenna a KA-vellinum í kvöld kl. 20.00. Það lið sem sigrar mætir Akurnesingum í úrslitaleik föstudaginn 18. ágúst. KA er með sterkara lið á 3. Magnús Rögnvaldsson GSS 92 4. Guðmundur Sverrisson GSS 92 Auk glæsilegra aðalverðlauna gaf Tryggingamiðstöðin auka- verðlaun fyrir að fara næst holu í fyrsta höggi. Á 2. braut var Sig- urgeir Angantýsson GSS næst holu og á 6. braut var Gunnar A. Gunnarsson GSS næstur því að setja niður. Það var samdóma álit kepp- enda hvað Vatnahverfisvöllur væri orðinn góður, miðað við aðeins 4ra ára aldur. í sumar er í fyrsta sinn verið að spila á 9 holum, en í vor var bætt við þeim þrem brautum sem á vantaði. pappírunum en Þórsarar fyrir þessa viðureign. Hins vegar má ekki gleyma því að oft verða óvænt úrslit í bikarkeppni og Þórsstelpurnar hafa verið á upp- leið að undanförnu. Það má því búast við spennandi keppni í kvöld. Undanúrslit í Bikarkeppni kvenna: Þór mætir KA - á KA-velli í kvöld Þór og KA keppa í 4-Iiða úr- Þrátt fyrir góöa tilburði hjá Baldvini í marki Þórs tókst honum ekki að verja skalla Jóns Kristjánssonar. Mynd: kl Knattspyrna 4. deild: Jónas varði vítaspymuna - frá Alfreð Jónas Sigursteinsscn mark- vörður SM vaiði vítaspyrnu Alfreðs Gíslasonar í leik TBA og SM á laugardaginn. í blað- inu í gær var sagt að Alfreð hefði brennt af spyrnunni og er Jónas beöinn velvirðingar á þessari ónákvæmni enda varði hann mjög vel í leiknum. Það fer að styttast í úrslita- keppnina í 4. deildinni en hún fer þannig fram að efsta liðið í Norðurlandsriðli keppir við efsta liðið í Austfjarðariðli, Hött á Egilsstöðum eða Leikni á Fá- skrúðsfirði, bæði heima og að heiman. Sigurvegari í þeirri viðureign fer upp í 3. deild og keppir við það lið sem sigrar í keppni Hauka frá Hafnarfirði, Skotfélags Reykjavíkur og Ármanns eða Skallagrfms um meistaratitilinn í 4. deild. Þess má svo geta að einn leikur veröur í 4. deildinni í kvöld. Jón- as og félagar í SM halda á Laugar og keppa við Eflingu kl. 20.00. Þetta er frestaður leikur og má búast við hörkukeppni því bæði lið vilja forða sér af botnsvæðinu. Sem sagt, SM og Efling á Laug- um kl. 20.00. KA kom mun frískara til leiks í síðari hálfleik og fljótlega kom Jón Kristjánsson liðinu yfir. All- an lieiður af því marki átti Orm- arr Örlygsson. Hann lék upp kantinn og átti gullfallega fyrir- gjöf sem Jón skallaði af miklum krafti í jörðina og yfir Baldvin í markinu, 1:0 fyrir KA. Heldur dró úr Þórsurum við markið en KA tókst ekki að nýta sér smá uppgjöf sem virtist grípa þá rauðklæddu. Þórsarar komu þvf fljótlega aftur inn í leikinn og sóttu að KA-mönnum. Þorsteinn Jónsson átti þrumuskot að marki, Haukur hélt ekki knettinum og varnarmenn KA björguðu skoti Júlíusar á síðustu stundu. Á hinum vallarhelmingnum komst Arnar Bjarnason upp að endamörkum og föst fyrirgjöf hans fór rétt fram hjá sóknar- mönnum KA. Á lokamínútunum var síðan dæmd vítaspyrna á KA og fannst mörgum það strangur dómur. Boltinn fór í hendi Steingríms Birgissonar og góður dómari leiksins, Gylfi Orrason, var ekki í nokkrum vafa og benti á víta- punktinn. Júlíus tók vítaspyrn- una en skaut langt fram hjá. Dómarinn var hins vegar ekki búinn að gefa merki um að taka spyrnuna og lét því endurtaka spyrnuna. Þá brást Júlíusi ekki bogalistin og skoraði hann af öryggi í hornið. Þórsliðið barðist vel í þessum leik og verðskuldaði að ná jafn- tefli. Kostic var að vanda klettur- inn í vörninni en aðrir leikmenn liðsins stóðu sig einni vel og var allt annað að sjá til þeirra en í leiknum gegn Fylki. Ölafur Þor- bergsson var óþreytandi á miðj- Staöan 1. deild FH 12 6-4-2 17:11 22 Fram 12 7-1-4 17:11 22 Valur 12 6-3-3 14: 7 21 KA 12 5-5-2 18:12 20 KR 12 5-4-3 19:16 19 ÍA 11 5-1-5 12:14 16 Þór 12 2-5-5 12:18 11 Víkingur 11 2-4-5 16:16 10 ÍBK 12 2-4-6 11:19 10 Fylkir 12 3-1-8 11:24 10 Önnur úrslit 1. deild Fylkir-KR 1:2 ÍBK-Fram 0:1 fslandsmótið í knattspyrnu 1. deild: KA missti af toppsætinu - því liðinu tókst ekki að sigra Þór frekar en endranær

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.