Dagur - 09.09.1989, Blaðsíða 10
10 - ÖAfeÚri - Láujgardfágiir’Ö' sépféWíber ‘198'é
dagskrárkynning
Stöð 2, laugardagur kl. 21.45:
Aulinn (The Jerk)
The Jerk er stórkostleg gamanmynd þar sem hinn góökunni
Steve Martin leikur sitt fyrsta stóra hlutverk í kvikmynd. Myndin
segir frá Naven (Steve) sem alinn er upp hjá negrafjölskyldu í
Mississippi. Einn góöan veöurdag uppgötvar Naven sér til
mikillar hrellingar aö hann er alls ekki svartur eins og fjölskylda
hans og það sem verra er aö hann kemur aldrei til með aö
veröa þaö. Blústónlistin gerir hann dapran og hann er vita takt-
laus. Hann heldur því út í hinn stóra heim á vit ævintýranna þar
sem hann verður bæði forríkur og bláfátækur.
Nýjungar í dagskrá
Bylgjunnar og Sljörnunnar
Nú þegar vetur gengur í garö veröa gerðar miklar breytingar á
dagskrám stöövanna. Stjarnan stefnir að því aö þjóna frekar
yngri kynslóðinni meöa ýmsum uppátækjum í dagskrá og laga-
vali en Bylgjan veröur með meira talmál og fréttatengt efni.
Umfangsmikill og skemmtilegur leikur stendur nú yfir á
Stjörnunni þar sem auglýst er eftir Gullröddinni 89. Vegleg verö-
laun eru í boöi fyrir rétta rödd. Á Bylgjunni hefur hins vegar verið
sett á fót umferöarútvarp sem er árangur samstarfs Bylgjunnar,
Þyrluþjónustunnar hf. og Gulu bókarinnar, auk annarra aðila.
Beinar útsendingar veröa bæði úr þyrlu og af jörðu niöri í viku
hverri á Bylgjunni.
Sjónvarpið, þriðjudag kl. 20.30
Gyðingar á íslandi
Þetta er heimildarkvikmynd sem Ríkissjónvarpið hefur látið
gera og fjallar um flóttamenn af gyöingaættum á íslandi á fjóröa
áratugnum. Eftir valdatöku nasista í Þýskalandi 1933 hófust
skipulegar ofsóknir gegn gyðingum í landinu og þúsundir þeirra
flýðu land. Nokkur hópur gyðinga reyndi aö fá hæli á íslandi á
þessum árum, þeirra á meðal systkinin Olga Rottberger og
Hans Mann. í þættinum er rætt við systkinin og einnig er fjallað
um afstöðu íslenskra stjórnvalda og almennings til flóttamanna
af gyðingaættum, en 10-15 þeirra var vísað úr landi. Birt verða
skjöl sem varpa Ijósi á þetta mál, sýndar samtímakvikmyndir,
jafnt innlendar sem erlendar, og leitað álits fræðimanna.
Umsjónarmaður þáttarins Gyðingar á íslandi er Einar Heimis-
son.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 9. september
15.00 íþróttaþátturinn.
Bein útsending írá leik ÍA og Fram í
íslandsmót’nu í knattspyrnu.
18.00 Dvergarikið (11).
18.25 Bangsi bestaskinn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
19.30 Hringsjá.
Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt-
um kl. 19.30.
20.20 Réttan á röngunni.
20.40 Lottó.
20.45 Gleraugnaglámurinn.
21.20 Kafbáturinn.
(Das Boot.)
Þýsk bíómynd frá árinu 1981.
Aðalhlutverk Jurgen Prochnow, Herbert
Grövemayer og Klaus Wennemann.
Þýski Kafbáturinn U 96 er sendur í leyni-
lega sendiför og eiga skipverjar eftir að
komast í hann krappan áður en þeirri ferð
lýkur.
23.45 Náttfari.
(The Night Stalker.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981.
Aðalhlutverk Darren McGavin, Carol
Lynley, Simon Oakland og Claude Akins.
Blaðamaður í Los Angeles leggur líf sitt í
hættu við að rannsaka morðmál.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 10. september
17.50 Sunnudagshugvekja.
Sr. Gunnar Björnsson.
18.00 Sumarglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Við feðginin.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Fólkið í landinu.
Safnamaðurinn á Hnjóti.
Finnbogi Hermannsson ræðir við Egil
Ólafsson á Hnjóti í Örlygshöfn.
20.55 Diana Ross: Ég er norsk.
Haraldur Tusberg spjallar við Diönu Ross
og norskan eiginmann hennar. Einnig
syngur hún nokkur lög.
21.45 Lorca - dauði skálds.
Þriðji þáttur.
Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex þátt-
um
22.45 Árásarferd U 96.
Þýsk heimildamynd um gerð myndarinn-
ar Kafbáturinn (Das Boot).
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur 11. september
17.50 Litli fílsunginn.
Ný bandarísk teiknimynd.
18.15 Ruslatunnukrakkarnir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær.
Nýr brasilískur framhaldsmyndaflokkur
sem fjallar um kaffiekrueiganda í Brasilíu
á síðustu öld. Dóttir hans aðhyllist nýjar
hugmyndir og er andvíg þrælahaldi en
það fellur föður hennar ekki vel í geð.
19.20 Leðurblöðkumaðurinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Á fertugsaldri.
(Thirtysomething)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
21.15 Upp úr hjólförunum.
Þáttur unninn af Fræðsluvarpi þar sem
fjallað er um hvernig stúlkur og drengir
eru mótuð inn í hefðbundin hlutverk kynj-
anna.
21.45 Faðir.
(En far.)
Hið fræga leikrit Augusts Strindbergs í
leikgerð og leikstjórn Bo Widerbergs.
Þessi uppfærsla á föðurnum, sem
alþekktur er hér á landi m.a. hjá Leikfé-
lagi Reykjavíkur fyrir tveimur árum, hefur
hlotið afbragðs viðtökur á Norðurlöndun-
um.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Faðir - framh.
23.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 9. september
09.00 Með Beggu frænku.
10.30 Jói hermaður.
10.55 Hetjur himingeimsins.
11.20 Hendersonkrakkarnir.
11.45 Ljáðu mér eyra ...
12.15 Lagt i’ann.
12.45 Kolkrabbar.
(In den Fangarmen des Kraken.)
Frá fyrstu tíð hefur kolkrabbinn, með sína
skrítnu lögun og undarlegu lifnaðarhætti,
verið manninum hugleikinn.
13.30 Golfsveinar.
(Caddyshack.)
Golfvöllur, golfsveinar, golfarar, litlar
hvítar kúlur og erkióvinur golfvallarins,
nefnilega moldvarpan fara á kostum í
þessari óborganlegu gamanmynd enda
er leikaraúrvalið ekki af verri endanum.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murray,
Rodney Dangerfield, Ted Knight og
Michael O’Keefe.
15.05 Refskák.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.00 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
20.55 Ohara.
21.45 Aulinn.#
(The Jerk.)
Myndin segir frá Naven sem alinn er upp
hjá negrafjölskyldu í Mississippi. Einn
góðan veðurdag uppgötvar Naven sér til
mikillar hrellingar að hann er alls ekki
svartur eins og fjölskylda hans og það
sem verra er að hann kemur aldrei til með
að verða það.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette
Peters, Catlin Adams og Jackie Mason.
23.20 Herskyldan.
(Nam, Tour of Duty.)
00.10 Joe Kidd.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robert
Duvall og John Saxon.
Stranglega bönnuð börniun.
01.35 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sunnudagur 10. september
09.00 Alli og íkornarnir.
09.25 Litli folinn og félagar.
09.50 Seiurinn Snorri.
10.05 Perla.
10.30 Draugabanar.
10.55 Þrumukettir.
11.20 Köngullóarmaðurinn.
11.45 Tinna.
(Punky Brewster.)
12.10 Rebbi, það er ég.
12.35 Mannslíkaminn.
(Living Body).
13.05 Stríðsvindar.
(North and South.)
Lokaþáttur.
14.40 Fórnarlambið.
(Sorry, Wrong Number.)
Fyrir tilviljun verður Leona áheyrandi að
samtali tveggja manna sem eru að leggja
drög að morði. Hún leitar til lögreglunnar
sem getur lítið aðhafst vegna ófullnægj-
andi upplýsinga.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Barbara
Stanwyck.
16.10 Framtíðarsýn.
(Beyond 2000.)
17.05 Listamannaskálinn.
(Southbank Show.)
18.00 Golf.
19.19 19.19.
20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum.
(Tales of the Gold Monkey.)
20.55 Lagt í’ann.
21.25 Svik og daður.#
(Love and Larceny.)
Kanadísk framhaldsmynd í þremur hlut-
um sem segir frá hinni óviðjafnanlegu
stúlku, Betsy Bigley.
Aðalhlutverk: Jennifer Dale, Douglas
Rain, Kenneth Carver og Sheila
McCarthy.
22.20 Að tjaldabaki.
(Backstage.)
22.45 Verðir laganna.
(Hill Street Blues.)
23.35 Kisulórur.
(What’s New Pussycat?)
Tískublaðaútgefandi nokkur á í stökustu
vandræðum sökum mikillar kvenhylh sem
hann nýtur. Vinur hans ráðleggur honum
að leita til sálfræðings. En þar kaupir
hann pokann í sekknum.
Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Peter
Sellers, Woody Allen, Ursula Andress og
Romy Schneider.
01.20 Dagskrárlok.
Mánudagur 11. september
16.45 Santa Barbara.
17.30 Landgönguliðinn.
(Baby Blue Marme.)
Marion stendur sig ekki í undirstöðuþjálf-
uninni fyrir síðari heimsstyrjöldina og er
hann því sendur heim í bláum baðmull-
arfötum. Á heimleiðinni hittir hann raun-
verulega stríðshetju en saman deila þeir
ævintýralegu kvöldi á bar.
Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent,
Glynnis O’Connor, Katherine Helmond og
Dana Elcar.
19.00 Myndrokk.
19.19 19.19.
20.00 Mikki og Andrés.
(Mickey and Donald).
20.30 Kæri Jón.
(Dear John).
21.00 Ríki hinna dauðu.#
(Totenreich.)
Myndin greinir frá ungri konu, Jytte
Abildgaard, sem býður samferðarmönn-
um sínum byrginn og neyðir þá líka til að
gangast undir óvenjulegt próf. Þær per-
sónur sem verða á vegi Jytte eru ekki
eins og fólk er flest og oft reynast þeir
vera einhverjir furðufuglar.
22.40 Stræti San Fransiskó.
(The Streets of San Francisco.)
23.30 Áhættusöm iðja.
(Acceptable Risks.)
Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Brian Denn-
ehy og Kenneth McMillan.
01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 9. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi:
„Laxabörnin", eftir R.N. Stewart.
Irpa Sjöfn Gestsdóttir les (6).
Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma í
heimsókn og segja frá.
9.20 Sígildir morguntónar.
9.35 Hlustendaþjónustan.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Haust í garðinum.
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Borgir í Evrópu - Prag.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
15.00 Þetta vil ég heyra.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins
Hvolsvöllur og krakkarnir þar.
17.00 Leikandi létt.
18.00 Af lífi og sál - Fallhlífastökk.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur.
Höfundur les (7).
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi.
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 Línudans.
Örn Ingi ræðir við hjónin Ingibjörgu
Guðmundsdóttur og Jón Ámason á Syðri
Gunnólfsá í Ólafsfirði. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur 10. september
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið-
alda.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar •
Tónlist.
13.20 Sigmund Fraud og sálarlífið.
14.20 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með múrskeið að vopni.
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda-
lags útvarpsstööva.
18.00 Kyrrstæð lægð.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Hallsteinn og
Dóra" eftir Einar H. Kvaran.
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi-
mir Nabokov.
Illugi Jökulsson les (10).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur.
23.00 Mynd af orðkera - Jón Óskar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sígild tónlist í helgarlok.
01.00 Veðurfregnir.
Mánudagur 11. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo
Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (10).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn.
9.45 Búnaðarþátturinn.
- Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda
1989.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Spaugarar.
13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með
öðrum" eftir Mörthu Gellhorn.
Sigrún Björnsdóttir les (14).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónlist úr óperum eftir Georg
Friedrich Hándel.
21.00 Aldarbragur.
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir
Vladimi Nabokov.
Illugi Jökulsson les þýðingu sína (11).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bardagar á íslandi.
Fimmti og síðasti þáttur.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 9. september
8.10 Á nýjum degi
með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.