Dagur - 09.09.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 09.09.1989, Blaðsíða 11
dagskrá fjölmiðla 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með leikjum á íslandsmótinu í knattspyrnu. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. 7.30 Fréttir á ensku. Rás 2 Sunnudagur 10. september 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. 14.00 í sólskinsskapi. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt.. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt.. Rás 2 Mánudagur 11. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknað til lífsins!. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt.. 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt...“ Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 11. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 9. september 09.00 Pótur Steinn Guðmundsson Athyglisverðir og vel unnir þættir um allt á milli himins og jarðar, viðtöl við merki- legt fólk sem vert er að hlusta á. 13.00 íþróttadeildin með nýjustu fréttir úr sportinu. 16.00 Páll Þorsteins. Nýjustu sveitalögin frá Bandarikjunum leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka með. 18.00 Ómannað ennþá. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Strákurinn er búinn að dusta rykið af bestu diskósmellum síðustu ára og spilar þá ásamt því að skila kveðjum milli hlust- enda. Síminn 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Sunnudagur 10. september 09.00 Haraldur Gíslason. Hlustendur vaktir með ljúfum tónum og Halli spilar örugglega óskalagið þitt, 611111 hringdu bara. 13.00 Óákveðið ennþá. 19.00 Snjóifur Teitsson. Sérvalin tónlist með grillinu. 20.00 Pia Hanson. Þá er vinnuvikan framunda og stressið en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Mánudagur 11. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Morgunþáttur fyrir fólk sem vill fylgjast með því sem er að gerast í þjóðlífinu. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Með rómantíkina á hreinu og ljúfu lögin sem þú vilt heyra. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óskalög og amæliskveðjur. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Hér er tekið á málefnum sem varða okkur öll, leggðu þína skoðun fram og taktu þátt í umræðunni. Síminn er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Iþróttadeildin kemur við sögu, talmálslið- ir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Mánudagur 11. september 17.00-19.00 M.a. er visbendingargetraun. Stjórnandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. ri Ijósvakarýni Bjarna Fel. hefði verið nær að vera á Akureyrarvelli Þann 1. september sl. gátu íbúar á Norðurlandi vestra heyrt í fyrsta sinn útsendingar Svæðisútvarpsins á Akur- eyri og með því var stigið stórt skref hjá RÚV. Nú er fyrst hægt að tala um Útvarp Norðurlands. Af því sem ég hef heyrt af Útvarpi Norðurlands er ég nokkuð ánægður, en hef ekki hlustað á það nógu lengi til að geta gagnrýnt það. Það eina sem ég hef veitt athygli er að mér finnst of mikið spilað af útlensku poppi. Það ertil nóg af norðlenskum poppurum, jafnt ungum sem gömlum, sem gjarnan mætti heyra meira í. Vonandi taka útvarpsmenn á Akureyri þetta til athug- unar. Frá Útvarpi Norðurlands yfir til deildar innan sömu stofnunar, nefnilega íþrótta- deildar RÚV. Mér er það óskiljanlegt af hverju landinn fékk ekki beina útsend- ingu frá leik íslendinga og Finna á Akur- eyri sl. þriðjudagskyöld í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu, skipuðu leik- mönnum 21 árs og yngri. Þar rúlluðu íslendingar Finnum upp og pökkuöu þeim síðan inn, með fjórum mörkum Eyjólfs Sverrissonar, „okkar manns“ í liði íslands. Kvöldið eftir var svo fylgst vel með hörmungunum á Laugardals- velli, þegar A-landsliðið beið afhroð gegn A-Þjóðverjum. Þar veltu þeir sér upþ úr óförum landans, þeir Arnar Björnsson í útvarpinu og Bjarni Fel. í sjónvarpinu. Bjarni trúði ekki sínum eigin augum og Arnar hafði ekki heyrt né séð annan eins leik. Þessum piltum hefði verið nær að vera staddir á Akureyrar- velli kvöldið áður, þar sem var gaman að vera (slendingur (og Tindstælingurl). Mér er spurn; eiga knattspyrnumenn framtíðarinnar það ekki skilið að fylgst sé vel með þeim? Ekki mátti heyra beina lýsingu í útvarpi frá leiknum á Akureyri, hvað þá í sjónvarpinu. Ekki kemur á óvart að símalínur voru glóandi til RÚV þetta kvöld, vegna óánægðra hlustenda og áhorfenda. Það er þó RÚV til tekna að þeir klóruðu í bakkann, með því að sína sigurmörkin gegn Finnum í síðari fréttum sjónvarps það kvöld. En forráða- menn íþróttadeildar RÚV verða að gera sér skýrari grein fyrir þeim kröfum sem almenningur gerir til Ijósvakamiðla um að fá fréttir af atburðum beint í æð. Deildin hefur oft gert vel, en brást boga- listin sl. þriðjudagskvöld. En í lokin skal það tekið fram að Útvarp Norðurlands gerði þessum leik mjög góð skil á sínum útsendingartíma og á hrós skilið fyrir. Björn Jóhann Björnsson. Laugardagur 9. sgptember 1989 - DAGUR - ,11 Fáeinir tímar lausir í íþróttahúsinu v/Laugargötu Forstöðumaöur. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Öldungadeild verður sett mánudaginn 11. september kl. 18.00. Nemendur mæti í nýbyggingu skólans á Eyrarlands- holti. Gengiö er inn aö norðan. Skólameistari. Vélstjóri óskast á Særúnu EA 251 frá Árskógssandi. Uppl. í síma 96-61946 og 985-22551. Dansleikur í Lóni Hrísalundi 1 laugardaginn 9. sept. kl 22-03. Finns Eydal, Helena og Alli sjó um fjörið. Allir velkomnir. Stjórnin. Ólafsfjörður - Dalvík - Akureyri - Dalvík Sérleyfishafi: Ævar Klemenzson Símar: 61124-61597-61654 Vetraráætlun S M Þ M F F Frá Ólafsfiröi Til Akureyrar 19.30 8.30 8.30 8.30 Frá Ákureyri Til Ólafsfjaröar 12.30 12.30 17.00 Frá Dalvík 9.00 Til Akureyrar 20.00 9.00 9.00 9.00 9.00 15.00 Frá Akureyri 12.30 Til Dalvíkur 21.00 12.30 12.30 12.30 12.30 17.00 Frá Hrísey Til Akureyrar 20.15 9.15 9.15 9.15 Frá Akureyri 12.30 Til Hríseyjar 12.30 12.30 12.30 12.30 17.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.