Dagur - 16.09.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 16.09.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 16. september 1989 myndasögur dags ARLAND Friörikka ...hvernær ætlar þú aö skilja aö eina takmark kvenna lifinu er ekki að hengja sig á einhvern karlmann. hefur upp á miklu aö bjóöa en bara karlmenn. .. ,og þú getur lent í verri aöstööu en aö ganga í gegnum lífiö án eins slíks. ^ Nú, meinar þú að verða' étin af mannætum eöa 'eitthvað svoleiöis? ANDRES ÖND BJARGVÆTTIRNIR Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur........................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 23 11 Tímapantanir.................. 2 55 11 Heilsuvernd................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan....................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi ....... 2 22 22 Sjúkrabill ................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek..................214 00 _________________________________2 3718 Blönduós Apótek Blönduóss................ 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slókkvistöö .................... 2 43 27 Brunasimi........................2 41 11 Lögreglustöðin.................. 2 43 77 Dalvík Heilsugæslustöðin...............6 15 00 Heimasímar....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan..............612 22 Dalvíkur apótek.................612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-2 17 41 Apótek.......................... 8 89 17 Slökkvistöð......................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ......................... 1 12 73 Slökkvistöð .................... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lögregla........................ 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla........................612 52 Lögregla.........................611 06 Sjúkrabíll .................. 985-2 17 83 Slökkvilið ........................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................5 12 25 Lyfsala.......................512 27 Lögregla......................512 80 Grenivík Slökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin................1 31 88 Slökkvistöð......................1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabill ..................... 1 31 21 Læknavakt........................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek..................412 12 Lögregluvarðstofan..............4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin...............413 33 Sjúkrahúsið.....................4 13 33 Slökkvistöð ....................4 14 41 Brunaútkall ....................41911 Sjúkrabíll .....................413 85 Hofsós Slökkvistöð ................... 3 73 87 Heilsugæslan................... 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð ....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabíll .....................1 23 11 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala ...................... 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin...............5 21 09 Sjúkrabill ............... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek .........................71118 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........7 14 03 Slökkvistöð ..................7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvarðstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð ......................6 21 96 Sjúkrabíll ...................... 6 24 80 Læknavakt.........................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill........512 22 Læknavakt.....................512 45 Heilsugæslan..................511 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................611 06 Slökkvilið ......................4 12 22 Sjúkrabíll .................. 985-219 88 Sjúkraskýli......................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð.................... 3 55 50 Sjúkrahús...................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................2 14 05 Læknavakt......................212 44 Slökkvilið ....................212 22 Lögregla.......................213 34 Siglufjörður Apótekið ........il.........j.....714 93 Slökkvistöð.......................718 00 Lögregla..........................711 70 7 1310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími........................716 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin................81215 Löggæslan......................811 33 Slökkvistöðin .................8 11 42 vísnaþáttur Næst flyt ég heimagerðar vísur. Vangaveltur, nefnast þær fyrstu. Guð er stærð sem erfitt er utan um uð grípa þótt menn hann í hendi sér hafi reynt að slípa. Pegar hans til halla sér handan næstu hugðu flestir sjá að umhorfs er ekki sem þeir hugðu. Hygginn maður hagar sér hógværlega héðra meðan tiltækt ennþá er eldsneytið í neðra. Fyrr og nú: Fyrr á árum frelsisgjarn fór ég leiðar minnar. Hjari nú sem bitabarn bæjarstjórnarinnar. Að þorrablóti loknu: Kveð ég þreyttur sjafnar sal syndina og kliðinn. Hörfa inn í draumadal, dýrðina og friðinn. Úr lífsins bók: Ýmsir hyggjast haldnir snilli hjassar letisetunnar uns það verður ófært milli áformsins og getunnar. Allt breytist: Pað sem valt af vörum mér virtist ylja mörgum. Nú í felum andinn er tmdir skuggabjörgum. Kraftaverk Ómars: Harla skrýtið henda kann í hausnum enn á kúnni. Efst á grjótum Esju hann Ómar lenti Frúnni. Næstu vísur eru eftir Stephan G. Stcphansson: Undarleg er íslensk þjóð allt sem hefur lifað hugsun sína og hag í Ijóð hefur hún sett og skrifað. Hlustir þú og sé þér sögð samankveðna bagan þér er upp í lófa lögð landið, þjóðin, sagan. Steingrímur Baldvinsson í Nesi kvað í svipuðum tón: Allt sem þjóðin átti og naut, allt sem hana dreymir. allt sem hún þráði og aldrei hlaut alþýðustakan geymir. Þannig lýsti Ásgrímur Kristinsson viðhorfi sínu til bundins máls: Pegar slóðin örðug er og engar bjóðast lendur. Alltaf Ijóðið yljar mér eins og móðurhendur. Þegar fregn barst til íslands um víg Kambans, kvað Jón Þorsteinsson á Arnarvatni sína síðustu vísu, að talið er: Hcyr mig Loki Hvítássbani, hvar er mistilteinn? Fá mér blindum fimmtán Dani fyrir Kamban einn. Á björtum sumarmorgni orti Guð- finna Þorsteinsdóttir í Teigi: Sólin skín á sundin blá, senn er mál að rísa. Við mér blasa víð og há veldi morgundísa. Svo leið dagurinn að kvöldi og skáldkonan kvað: Brekkur anga, allt er hljótt aðrir ganga að dýnu. Sárt mig langar sumarnótt að sofa í fangi þínu. í gamansamri þingveislu orti Eirík- ur á Hæli þessa vísu: Ólafur Thór er staupastór streymir um óragáttir. Hornasjór og brenndur bjór brima í fjórar áttir. Maður sem nefndi sig J.M. kvað svo að Stefáni Vagnssyni látnum: Stefán mörgum geðið glatt gerði í dagsins önnum. Húmorinn í brag hann batt betur flestum mönnum. Bráðum get ég heimsótt hann, hlýtt á snjallar bögur. Efalaust hann ennþá kann ótal gamansögur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.