Dagur - 16.09.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 16.09.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 16. september 1989 Lögregluvarðstjóra á Dalvík vánt- ar 3ja herb. íbúð eða stærri á Dalvík, frá 1. okt. Uppl. gefur Björn í sfma 21335. Til leigu mjög góð 2ja herb. íbúð með iitlu aukaherbergi á góðum stað í bænum. Laus 15. okt. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 22. sept. merkt „Þráinn“ Kaffisala! Kaffisala og flóamarkaður verður í Kjarnarlundi við Kjarnaskóg sunnu- daginn 17. sept. kl. 15.00-17.00. Náttúrulækningafélagið. Heilunarfélagið á Akureyri. Vetrarstarfið er að hefjast. Kynningarfundur verður haldinn í Ánni, Norðurgötu 2b, mánudaginn 18. september kl. 20.30. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Gengið Gengisskráning nr. 176 15. september 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,120 62,280 61,160 Sterl.p. 96,628 96,877 95,654 Kan. dollari 52,446 52,581 52,051 Oönsk kr. 8,0964 8,1173 8,0184 Norsk kr. 8,6494 8,6717 8,5515 Sænskkr. 9,3315 9,3556 9,2206 Fi. mark 13,9784 14,0144 13,8402 Fr. franki 9,3224 9,3464 9,2464 Belg.franki 1,5031 1,5070 1,4905 Sv.frankl 36,4233 36,5172 36,1103 Holl. gyllini 27,8972 27,9690 27,6267 V.-þ. mark 31,4404 31,5214 31,1405 It. lira 9,04380 0,04392 0,04343 Aust.sch. 4,4679 4,4794 4,4244 Port. escudo 0,3765 0,3775 0,3730 Spá. peseti 0,5036 0,5049 0,4981 Jap. yen 0,42287 0,42396 0,42384 írsktpund 83,846 84,062 82,123 SDR15.9. 76,9095 77,1076 76,1852 ECU, evr.m. 65,2819 65,4501 64,6614 Belg. fr.fin 1,5005 1,5043 1,4882 Til sölu: Samstæða í barnaherbergi - sam- byggt rúm, skrifborð og bókahillur. Vel með farið. Uppl. í síma 25678. Bátur til sölu. Trilla, 3 1/2 tonn, með línu- og neta- spil til sölu. Hefur 60 tonna kvóta. Uppl. í síma 41472, milli kl. 19.00 og 20.00. Minnum hvert annað á - Spennum beltin! Píanó - Flyglar Vorum að fá sendingu af píanóum. Verð frá kr. 128.400,- Einnig Samick flygil, 172 cm, á kr. 382.000,- Tónabúðin, sími 22111.. islenskir hvolpar til sölu í Flögu Hörgárdal. Uppl. í síma 26774. Til sölu Golden Retriever tík, 2ja mánaða gömul. Uppl. í síma 24029. Óska eftir að kaupa notað þakjárn. Uppl. í síma 96-31266. Kaupum allan brotamálm. Ál - Eir - Kopar. Borgum hæsta verð. Staðgreiðsla. Gæðamálmur sf. sími 92-68522 og 92-68768. Okukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. 27 ára gömul kona óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Uppl. í síma 21845. Ungt par óskar eftir vinnu við landbúnað. Getum byrjað strax. Uppl. í símum 96-73253 og 96- 73226. Frá og með 18. sept. nk., verður afgreiðsla Jóns Ólafssonar, pósts í Eyjafirði, á afgreiðslu blaðsins Dags á Akureyri. Vörur sem eiga að fara með ferð- inni, eiga að vera komnar hálfri klukkustund fyrir brottför. Brottför er frá Umferðamiðstöð kl. 14.00. 1 október nk. breytist brottfarartím- inn í kl. 13.00. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Miðstöðvarofnar. Pottofnar eru til sölu að Þing- vallastræti 10. Uppl. í síma 21538. Til sölu: Guffen mykjudreifari, Vel- ger heyhleðsluvagn, Heygrip. Grind undir baggavagn. Hestfolald. Uppl. í síma 21926 eftir kl. 21.00. Til sölu frystikista ITT, 350 lítra. Verð kr. 15.000.- Uppl. í síma 23380. Til sölu ýsuflök á 250 kr. kg. Einnig stórlúða og fleira ( húsi Skutuls, Óseyri 20. Sauðfé - Bíll Félagsbúið T-sel Tunguseli hefur til sölu vænar og frjósamar gimbrar. • Allir sauðalitir fáanlegir. Einnig for- ystulömb. Á sama stað til sölu Bedford vörubíll árg. ’66. Uppl. í síma 96-81257. Til sölu: Rafmagnsgítar, Ibanes, með breiðri ól og snúru. Mikrafónn fylgir. Allt sem nýtt. Á sama stað er til sölu froskbún- ingur með hettu, sokkum og vettl- ingum, einnig geta fylgt gleraugu með snorku + fit. Uppl. í síma 96-61794 eftir kl. 19.00, Bjarni. Til sölu: Hreinræktaður Sháfer hvolpur, ætt- artala fylgir. Einnig Casio hljómborð með inn- byggðum kennara. Hilluveggur úr furu, hvítt hjónarúm með náttborðum og Daihatsu Charmant 79, afar vel með farin. Uppl. í síma 23904. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Bókin mín, Þegar himinninn blakknar - minningaþættir er komin út og fæst á eftirtöldum stöðum: Laugum, Húsavík, Akureyri (Bóka- búð Eddu), Ólafsfirði, Siglufirði (Aðalbúðin), Varmahlíð, Sauðár- króki (Brynjar), Blönduósi (Kaupfé- lagið) og Reykjavík (Eymundson). Ennfremur hjá höfundi og ritara Ingibjörgu Stefánsdóttur, sími 96- 25212. Þetta er opinská og alþýðleg bók, prýdd myndum. Framhald bók- ar minnar Undir brúarsporðinum. Sú bók seldist upp. Hvað gerir þessi? Takmarkað upplag. Með vinsemd. Þorbjörn Kristinsson. Höfðahlíð 12, sími 96-23371. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Litlahlíð: 5 herb. raöhús 158 fm á tveimur hæöum ásamt bílskúr; ýmis skipti möguleg. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús 117 fm á 2 hæðum, góö eign. Seljahlíð: 3ja herb. raöhúsaíbúö ásamt bílskúr, góö eign. Vestursíða: 166 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum ásamt bílskútí skipti á 3ja herb. íbúð. Rimasíða: 114 fm raðhúsaíbúð á einni hæð. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Björn Kristjansson Logmaöur: Asmundur S. Johannsson SS Heilræði "Kaffisopinn er góður" þar til... Til sölu Chervolet Concord árg. 77 þarfnast viðgerðar. Skipti á sjónvarpi og videói koma til greina. Uppl. í síma 96-61072. Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Akurey rarprestakall. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu n.k. sunnudag 17. sept. kl. 10 f.h. B.S. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 17. sept. kl. 11.00 f.h. Sálmar: 317-334-196-18-345. Þ.H. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Takið eftif Ai-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard. kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin(n)! Samkomur ÉEEi HVITA5Unt1UKIRKJAt1 ,/smmshlíd Laugardagur 16. sept. kl. 13.00 safnaðarfundur. Safnaðarmeðlimir eru hvattir til að mæta vel. Sunnudagur 17. sept. kl. 20.00 almenn samkoma. Fórn tekin til Innanlandstrúboðsins. Aliir eru hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð. Laugardagur 16. sept. Fundur á Sjónarhæð fyrir börn 6-12 ára kl. 13.30. Sama dag fundur fyrir unglinga kl. 20.00. Sunnudagur 17. sept. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Sama dag verður almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Verið hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- bandið. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.