Dagur - 27.10.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 27. október 1989
Tek að mér úrbeiningu á kjöti.
Uppl. gefur Sveinn I síma 27093 á
kvöldin.
Tapað - Fundið.
Mido karlmannsúr tapaðist sl.
laugardag.
Finnandi hringi í síma 24770 f.h. og
27266 e.h., Gylfi.
Pallaleiga Óia,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
símar 96-23431 og 985-25576.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simi 25296.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
★ Steinsögun
★ Kjarnaborun
★ Múrbrot og fleygun
★ Háþrýstiþvottur
★ Grafa 70 cm breið
★ Loftpressa
★ Stíflulosun
★ Vatnsdælur
★ Ryksugur
★ Vatnssugur
★ Garðaúðun
★ Körfuleiga
★ Pallaleiga
★ Rafstöðvar
Uppl. í símum 27272, 26262 og
985-23762.
Verkval,
Naustafjöru 4, Akureyri.
Gengið
Gengisskráning nr. 205
26. október 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,930 62,090 61,310
Sterl.p. 99,562 99,819 96,565
Kan. dollari 52,713 52,849 51,942
Dönskkr. 8,6284 8,6506 8,3472
Norskkr. 8,9949 9,0182 8,8190
Sænskkr. 9,6796 9,7046 9,4892
Fi. mark 14,6061 14,6439 14,2218
Fr. franki 9,8906 9,9162 9,5962
Belg.franki 1,6006 1,6047 1,5481
Sv. franki 38,3349 38,4339 37,4412
Holl. gyllini 29,7490 29,8259 28,7631
V.-þ. mark 33,5882 33,6750 32,4735
ít. líra 0,04581 0,04593 0,04485
Aust. sch. 4,7712 4,7835 4,6150
Port. escudo 0,3930 0,3940 0,3849
Spá. peseti 0,5266 0,5280 0,5141
Jap.yen 0,43716 ' 0,43829 0,43505
írskt pund 89,360 89,611 86,530
SDR 26.10. 79,2735 79,4763 77,9465
ECU.evr.m. 68,9436 69,1217 67,1130
Belg. fr. fin 1,5957 1,5998 1,5408
Rjúpnaburðarvesti.
Get útvegað rjúpnaburðarvesti.
Uppl. í síma 22679.
Tii sölu vegna flutninga Union
gerfihnattamóttakari með öllu.
Á sama stað óskast keypt upp-
þvottavél fyrir veitingahús.
Uppl. í síma 26690 eftir kl. 18.00.
IúLÍItii P3
liHXI H ffilStlfri lftlFnRll
t^?»L“ 5. íj '!lí! 31 toJi
Leikfélað Akureyrar
HÚS BERNÖRÐU
ALBA
eftir Federico Garcia Lorca.
★
Fimmta sýning
laugardaginn 28. okt. kl. 20.30.
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
Uí
IGIKFÉLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
Stórbingó!
Stórbingó heldur náttúrulækninga-
félagið á Akureyri í Lóni við Hrísa-
lund, sunnudaginn 29. október
1989, kl. 3.00 síðdegis til ágóða fyr-
ir byggingu heilsuhælisins í Kjarna-
lundi.
Vinningar: Utanlandsflug til
Glasgow, ca. 16 þúsund krónur,
kjúklingakassi, 10-12 kg. og lampi á
kr. 5500,- auk margra annarra stór-
góðra vinninga.
Spilaðar verða 14 umferðir.
Komið og styrkið gott málefni.
Nefndin.
★ Höggborvélar.
★ Steypuhrærivélar.
★ Loftdælur.
★ Loftheftibyssur.
★ Rafstöðvar.
★ Hæðamælar.
★ Slípirokkar.
★ Vatnsdælur.
★ Járnklippur.
★ ofl. ofl. ofl.
Akurvík - Akurtól.
Glerárgötu 20, sími 22233.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt vérð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Fyrsta spilakvöldið af þremur
verður n.k. laugardag, 28. okt. kl.
21.00 að Melum, Hörgárdal.
Kaffiveitingar.
Nefndin.
Dagmamma!
Get bætt við mig börnum i gæslu,
hálfan eða allan daginn.
Hef leyfi.
Uppl. í síma 24197 og 985-31160,
Jóhanna.
Til sölu fjögur stk. Volvo felgur
og tvö stk. negld vetrardekk á
felgum.
Uppl. í símum 25523 eða 24938.
Til sölu snjódekk 145x12.
Lítið slitin.
Passa undir Justy.
Uppl. í síma 22852.
Góð jeppakerra til sölu.
Uppl. gefur Kristján P. Guðmunds-
son, simi 23876.
Til sölu fjögur góð snjódekk
185x70-14.
Uppl. í síma 23211.
Til sölu:
Fjögur stk. snjódekk 175x13.
Tvö stk. 640x13 á felgum passa
undir Taunus og Cortinu.
Fjögur stk. Nokia 175-80x16, jeppa-
dekk.
Uppl. i síma 22776.
Ökumælaþjónusta.
ísetning, viðgerðir, löggilding
þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir
og drif f/mæla, hraðamælabarkar
og barkar f/þungaskattsmæla.
Fljót og góð þjónusta.
Ökumælaþjónustan,
Hamarshöfða 7, Rvík,
sími 91-84611.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Höfum fyrirliggjandi verð og mynda-
lista frá Álfasteini hf. og S. Helga-
syni steinsmiðju.
Þórður Jónsson Skógum Glæsi-
bæjarhrepp, sími 25997.
Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4,
sími 24182.
Guðmundur Y. Hraunfjörð Norður-
götu 33, sími 21979.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gæruvagn- og kerrupok-
arnir fyrirliggjandi.
Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð-
in snjáður og Ijótur kanski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar það
er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurjökkum
og fl.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29,
600 Akureyri, sími 96-26788.
Til sölu Thama trommusett, fjórir
diskar 12 tommu, 14 tommu, 15
tommu og 16 tommu fylgja, einnig
bómustatíf.
Mjög góð kjör.
Uppl. í síma 96-22757 heimasími
og 96-23860 vinnusími.
Vantar mann til bústarfa.
Uppl. gefur Hreiðar Sigfússon, Ytra-
Hóli sími 24937.
Ég er 18 ára stúlka og vantar
vinnu frá 1. nóvember fram í
janúar 1990.
Er með verslunarpróf.
Uppl. í síma 27182.
Ungt par með eitt barn óskar eftir
íbúð til leigu á Akureyri eða ná-
grenni Akureyrar.
Uppl. í síma 21303.
Óska eftir að taka á leigu einbýl-
ishús, raðhús eða 4ra- 5 herb.
íbúð, helst í Síðuhverfi, sem
fyrst.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „1. nóv“ fyrir 31. okt.
Góð 2ja herb. íbúð til leigu frá 1.
nóvember.
Uppl. í síma 25776 eftir kl. 18.00.
Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk-
unni.
Uppl. í síma 22716 eftir kl. 19.00.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Smára-
hlíð.
Laus 1. nóvember.
Uppl. í síma 25454 eftir kl. 20.00.
Verslunarhúsnæði til leigu í Gler-
árgötu 20 (áður Byko).
Uppl. í síma 23876, Kristján P.
Guðmundsson.
Herbergi til leigu með aðgang að
eldhúsi á suður-Brekkunni.
Uppl. í síma 22197 eftir kl. 16.00.
Til sölu Ford Bronco árg. ’73.
8 cyl. beinskiptur.
Uppl. í síma 24611.
Til sölu Bronco, árg. ’72, í góðu
lagi með 302 vél.
Upphækkaður og tveir dekkjagang-
ar fylgja.
Uppl. í síma 96-43245 eftir kl.
20.00.
Bíll til sölu.
Fíat Uno 60 S, árg. ’86, Ijósblár.
Ekinn 46500 km.
Útvarp og segulband. Góð kjör eða
250.000.- staðgreitt.
Til sýnis í Bílahöilinni, Óseyri 1,
símar 23151 og 23119.
Passamyndir tilbúnar strax.
Polaroid í stúdíói á 900,-
eða passamyndasjálfsali á kr. 450.-
Endurnýjum gamlar myndir stækk-
um þær og lagfærum.
Norðurmynd,
Glerárgötu 20, sími 22807.
Oldsmobil Cutlas ’80, Chevrolet
Capri Classic 79, VW Golf '80,
Lada 1600 '80, Galant 2000 79,
Toyota Corolla '81, Toyota Hyas
79. Mikið úrval af vélum.
Sendum um land allt.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bílarif Njarðvík,
símar 92-13106, 92-15915.
Borgarbíó
Föstud. 27. okt.
Kl. 9.00 og 11.00
Batman
K'. 9.00
Konur á barmi taugaáfalls
Þau Pepa og Ivan eru leikarar sem hafa
viðurværi sitt af því að tala inn á
kvikmyndir.í starfinu hefur Ivan lýst yfir
ást sinni á fegurstu stjörnum kvikmyndanna
og sjónvarpsins. En galiinn er bara sá að
þær voru ekki þær einu.
Kl. 11.00
Vitni verjandans
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.00.
Takið eftir!
Lokað
þessa viku
vegna veikinda.
FASIÐGNA&fJ
SKmuAulSSZ
NOftÐURUNDS fi
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Solustjori. Pétur Josetsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.