Dagur - 27.10.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 27.10.1989, Blaðsíða 9
Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag 29. október kl. 11.00. Öll börn velkomin. Takið vini ykkar og foreldra með. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnud. kl. 2. e.h. Minningardagur Hallgríms Péturs- sonar. Altarisganga. Sálmar: 444-30-205-373-240-41. Þ.H. Dalvíkurprestakall. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúss- prestur flytur erindi um sorg og sorgarviðbrögð í Dalvíkurskóla, laugardaginn 28. okt. kl. 17.00. Allir velkomnir. Barnamessa verður í Dalvíkur- kirkju, sunnudaginn 29. okt. kl. 11.00. Guðsþjónusta verður í Urðakirkju sunnudaginn 29. okt. kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudaginn 29. okt. kl. 11.00. JVlessa kl. 14.00, sama dag. Fermingabörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að sækja kirkju. Æskulýðsfundur í kirkjunni, sunnu- daginn 29. okt. kl. 19.00. Unglingar í Glerárhverfi velkomnir að vera með. Pétur Þórarinsson. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 29. okt- óber, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guð- leifsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Laugardagur 28. okt. Fundur á Sjónarhæð fvrir börn 6-12 ára kl. 13.30. Sama dag fundur fyrir unglinga kl. 20.00. Sunnudagur 29. okt. Sunnudagaskóli í Lundaskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Sama dag verður almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Verið hjartanlega velkomin. »Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10, föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.00, æskulýð. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissant- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Brúðhjón. Hinn 15. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin: Arna Tryggvadóttir og Haf- þór Óskar Jörundsson. Heimilí þeirra verður að Múlasíðu 5 g, Akureyri. Kvenfélag Akureyrarkirkju. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Kapellan verður opin frá 13.30- 17.00 á morgun laugard. 28. okt. Hittumst þar og föndrum fyrir jóla- basar. Stjórnin. Hríseyjarprestakall. Stærri-Árskógssókn. Fundur um sorg og sorgarviðbrögð verður í Árskógsskóla á föstudags- kvöld kl. 21.00. Hríseyjarsókn. Fundur um sorg og sorgarviðbrögð verður í Grunnskóla Hríseyjar laug- ardaginn 28. okt. kl. 13.30. Sóknarprestur. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarkort Möðruvalla- klausturskirkju eru til sölu í Blóma- búðinni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. JC Súlur á Akureyri: Halda bama- ballí Dynheimum Árlegur JC dagur verður haldinn nk. laugardag. í tilefni af því ætla JC Súlur að halda barnaball í Dynheimum og verður það ætlað börnunt yngri en 10 ára. Boðið verður upp á ýmsar uppákomur. Aðgangur er ókeypis, en selt verður gos og sælgæti. Skemmt- unin hefst kl. 14.30 og stendur til kl. 16.30. BÓKHALD Við auglýsum eftir starfsmanni til þess að annast bókhald, tölvuskráningu og uppgjörsvinnu. Góð reynsla í bókhaldsvinnu nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 31. nk. Endurskoðun og reikningsskit hf. Löggiltir endurskoðendur Ráðhústorg 3 • 600 Akureyri. Sími 96-23811. Vantar blaðbera frá 1. nóvember í Aðalstræti og Lækjargötu. ® Út&rarskreyöngar Samigjamt verð 4 I ilomaliiisið l\\\\ Glerárgötu 28, sínil 22551, Aktireyri. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum, á neðangreindum tíma: Stórholt 9, n.h., Akureyri, þingl. eig- andi Birgir Antonsson, miðvikud. 1. nóv. ’89, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hdl. og Gunn- ar Sólnes hrl. Öldugata 6, Litla-Árskógsandi, þingl. eigandi Ásólfur Guðlaugsson, miðvikud. 1. nóv. '89, kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er: Ólafur Birgir Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, Hamragerði 22, frá Felll, Glerárhverfi, ferfram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 30. október kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hennar láti Dvalarheimilið Hlíð eða líkn- arfélög njóta þess. Friðgeir Valdimarsson, Gyða Þorsteinsdóttir, Lára Valdemarsdóttir, Olafur Flygenring, Sara Valdimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför, HELGA E. STEINARR. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Dvalarheimilis Hlíðar. Elín Jónsdóttir, Þórarinn Halldórsson. Föstudagur 27. október 1989 - DAGUR - 9 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 27. október 17.50 Gosi. 18.25 Antilópan snýr aftur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (18). 19.20 Austurbæingar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fiðringur. Börn og bækur. Þáttur gerður í tilefni barnabókavikunnar sem stendur nú yfir. 21.15 Peter Strohm. 22.05 Viðtal við Wiesenthal. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Simon Wiesenthal, en hann hefur á langri ævi komið fleiri stríðsglæpamönnum nasista á bak við lás og slá en nokkur annar maður. Viðtalið, sem tekið var í sumar, er sýnt í tilefni sýningar sjónvarpsmyndar- innar Morðingjar meðal vor. 22.45 Morðingjar meðal vor. (Murderers Among Us - The Story of Simon Wiesenthall.) Fyrri hluti. Ný bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlut- um um líf og starf mannsins sem hefur allt frá stríðslokum elt uppi stríðsglæpa- menn nasista, og gerir enn. Aðalhlutverk Ben Kingsley, Renee Sout- hendijk, Craig T. Nelson og Louisa Haigh. Síðari hlutinn verður sýndur laugard. 28. okt. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 27. október 15.30 Svik í tafli. (Sexpionage.) Ung sovésk stúlka er þjálfuð sem njósnari og send til Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Sallyh KeUerman, Linda HamUton, James Francisucus, Hunt Block og Geena Davis. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Sumo-glíma. 18.40 Heiti potturinn. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 21.00 Sitt lítið af hverju. (A Bit Of A Do.) Lokaþáttur. 21.55 Náttúrubarnið.# (My Side of the Mountain.) Fögur og heiUandi mynd um þrettán ára dreng sem afræður að hlaupast að heim- an tU að komast nær náttúrunni. Hann kynnist alls kyns dýrum og ratar í ýmis ævintýri sem bæði börn og fuUorðnir hafa gaman af að fylgjast með. AðaUilutverk: Ted Eccles, Theodore Bikel, Tudi Wiggins, Frank Perri og Peggi Loder. 23.30 Alfred Hitchcock. 23.55 Með reiddum hnefa.# (Another Part of the Forest.) Myndin gerist um 1888 og fjallar um kaupmanninn, Hubbard, sem hefur feng- ið allan heimabæ sinn upp á móti sér vegna ólöglegra viðskipta sem hann stundaði í Borgarastyrjöldinni. AðaUilutverk: Fredric March, Dan Duryea, Edmond O.Brien, Ann Blyth og Florence Eldridge. 01.30 Draugabanar. (Ghostbusters.) Æsispennandi mynd um þrjá menn sem hafa sérhæft sig í dulsálfræði og yfir- skUvitlegum hlutum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver og Harold Ramis. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 27. október 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Jon X.T. Bui frá Víetnam eldar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Ad hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað - „Ef sumir vissu um suma“. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 í dagsins önn á föstudegi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Óli Öra Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Finn Soeborg. Barði Guðmundsson les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur. Annar þáttur af fjórum. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Af ungskáldum. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bizet, Sjækovski, Sibelius og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli i skólanum" eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (5). 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. a. Minningar Gisla á Hofi. Gisli Jónsson flytur fyrsta þátt af þremur sem hann skráði eftir frásögn afa síns og nafna, bónda á Hofi í Svarfaðardal. b. Lög eftir Jóhann Helgason við ljóð Davíðs Stefánssonar og Kristjáns frá Djúpalæk. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Egill Ólafsson syngja. c. Straumur örlaganna. Arnhildur Jónsdóttir les smásögu eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestbakka. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 27. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi“ á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blítt og létt.. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. 7.00 Úr smiöjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 27. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 27. október 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldui Kristjánsson með fréttatengdan morgunþátt, mannleg viðtöl og fróðleik í bland við morguntón- listina. 09.00 Páll Þorsteinsson útvarpsstjóri í sparifötunumn. Vinir og vandamenn á sínum stað kl. 9.30, gull- korn og fróðleiksmolar, heimilishornið fyrir hádegi og góð tónlist. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu, síðan er púls- inn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á skokkskónum. Góð tónlist umfram allt. Ýmislegt skemmtilegt alltaf að gerast hjá Dadda. Viðtöl og það helsta sem kemur uppá á degi hverjum. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir helgina. Opinn sími 611111. 22.00 Föstudagsnæturvakt Bylgjunnar. 02.00 Dagskrárlok. Fróttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 27. október 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast i menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjórnendur eru Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.