Dagur - 27.10.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 27.10.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. október 1989 - DAGUR - 11 Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Húsavík, á neðangreindum tíma: Austurvegur 4, Þórshöfn, þingl. eig- andi Jón Stefánsson, föstud. 3. nóv. '89, kl. 13:00. Uppboðsbeiðandi er: Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Baughóll 19, Húsavík, þingl. eig- andi Aðalsteinn S. ísfjörð, föstud. 3. nóv. '89, kl. 14:10. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Jón G. Briem hdl., Landsbanki íslands, Iselco hf.lngv- ar Björnsson hdl. og Guðni Haralds- son hdl. Brúnagerði 1, e.h., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, föstud. 3. nóv. '89, kl 13:40. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Veðdeild Lands- banka íslands, innheimtumaður ríkissjóðs, Ólafur Garðarsson hdl., Þórólfur Kr. Beck hrl., Iðnlánasjóður og Landsbanki íslands. Brúnagerði 1, n.h., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, föstud 3. nóv. '89, kl 13:50. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Ólaf- ur Garðarsson hdl., Þórólfur Kr. Beck hrl., Iðnlánasjóður og Lands- banki íslands. Eyrarvegur 2, efri hæð, Þórshöfn, þingl. eigandi Útgerðarfélag Norð- ur-Þing., föstud. 3. nóv. '89 kl 13:10. Uppboðsbeiðendur eru: Reynir Karlsson hdl, Árni Pálsson hdl., Ásmundur Jóhannsson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Elv- ar Örn Unnsteinsson hdl. og Guð- mundur Jónsson hdl. Garðarsbraut 29, Húsavík, þingl. eigandi Garðar Geirsson, föstud. 3. nóv. '89 kl. 13:20. Uppboðsbeiðendur eru: Hilmar Ingimundarson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Hálsvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig- andi Bygginganefnd leiguíbúða. Hálsvegur 8, þórshöfn, talinn eig- andi Þórshafnarhreppur, föstudag 3. nóv. '89 kl. 13:30. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands. Langholt 1 b, Þórshöfn, þingl. eig- andi Kaupfélag Langnesinga, föstud. 3. nóv. '89 kl. 14:40. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Langholt 1, Þórshöfn (norðurendi), þingl. eigandi Kaupfélag Langnes- inga, föstud. 3. nóv. '89 kl. 14:20. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Stakfell ÞH-360, þingl. eigandi Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga, föstud. 3. nóv. '89 kl 14:40. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Sigur- berg Guðjónsson, Útvegsbanki íslands, Reynir Karlsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Sveinbjarnargerði 2, Svalb., þingl. eigandi Jónas Halldórsson, föstud. 3. nóv. '89 kl. 14:00. Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki íslands, Sigríður Thorlacius hdl., Ingimundur Einars- son hdl., innheimtumaður ríkis- sjóðs, Sigurður Sigurjónsson hdl., Ólafur B. Árnason hdl., Gunnar Sólnes hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Getraunanúmer KA er Getraunanúmer Þórs er írTECTTaan ansirs- Menntamálaráðuneytið Styrkur til handritarannsókna Kaupmannahöfn i Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að veita íslenskum fræðimanni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det arnamagnæanske Institut) i Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til 12 mánaða dval- ar hið mesta og nemur nú um 15 þúsund dönskum krónum á mánuði, aukferðakostnaðar. Umsóknarfrest- ur er til 24. nóvember nk. Nánari upplýsingar um styrk- inn og tilhögun umsókna fást í menntamálaráðuneyt- inu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið, 20. október 1989. Ný sending! Ný sending af Patons garni. Diana Fairytale og fínt ullargarn í nærföt. Dúkadamask með grunnum. Goldau, fallegt í jólaútsaum. Rauð skábönd, mjög ódýr og rauðir satínborðar í sjö breiddum. Ath.: Lokað verður frá kl. 15.00 í dag, föstudag. Opið laugardag frá kl. 10.00-12.00. Hafnarstræti 103, sími 24364. Tilkynna þarf skattskylda starfsemi fyrir 31. október 999 90 #### i 1a til að tilkynna starfsemi sína til skráningar hjá skattstjóra hvílir á öllum sem stunda virðisaukaskattsskylda starfsemi. Eyðublað fyrir tilkynningu (RSK10.11) á að hafa borist flestum sem eiga að innheimta og skila virðisaukaskatti frá 1. janúar nk. Eyðublaðinu á að skila til skattstjóra í því umdæmi sem rekstraraðili á lögheimili. Þeir sem ekki hafa fengið tilkynningar- eyðublað þetta sent, en stunda virðisauka- skattsskylda starfsemi, geta nálgast eyðublaðið hjá skattstjóra eða hjá RSK. Þeir sem hefja virðisaukaskattsskyldan rekstur eftir 31. október skulu tilkynna starfsemi sína til skattstjóra eigi síðar en átta dögum áður en starfsemin hefst. Áritaðar upplýsingar um starfsemi eða koma á framfæri viðbótarupplýsingum er það gert á eyðublaðinu áður en því er skilað til skattstjóra. Einnig skal færa á eyðublaðið aðrar umbeðnar upplýsingar, t.d. hverjir eru eigendur og stjórnendur fyrirtækja. Skráningarnúmer lr skattstjóri hefurtekið rekstraraðila á skrá mun hann senda honum staðfestingu um skráninguna og jafnframt tilkynna honum um skráningarnúmer hans í tölvukerfi RSK. Skráningarnúmer þetta á að koma fram á sölureikningum fyrirtækis (rekstraraðila). Iblaðið er fyrirfram áritað með þeim upplýsingum sem skattyfirvöld hafa um rekstraraðila. Ef ástæða ertil að leiðrétta RSK RÍKISSKATTSTJÓRi i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.