Dagur - 17.11.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 17.11.1989, Blaðsíða 11
bœkur Föstudagur 17. nóvember 1989 - DAGUR - 11 Dauðalestin Iðunn hefur gefið út bók sem heitir Dauðalestin og er eftir einn víðlesnasta spennusagnahöfund allra tíma, Alistair MacLean. En sagan er skráð af Alastair MacNeill eftir handriti hins gamla meistara spennusögunnar. Dauðalestin gefur fyrri bókum höfundar sannarlega ekki eftir hvað ískalda spennu og hörð átök snertir. Hér er á ferðinni ógnvekjandi saga, nútímahroll- vekja um vopn, völd og gereyð- ingarmátt í höndum manna sem vart er að treysta. Einhvers staðar í Evrópu er lest á ferð og vitað er að í einum vagni hennar leynist banvænn farmur. Geislavirku efni hefur verið komið þar fyrir í sex bjór- tunnum. Illa útleikinn flækingur sem finnst nær dauða en lífi vegna geislaeitrunar kemur upp um farminn . . . Hvers vegna var efninu stolið? Skelfingin eykst þegar uppgötvast að það er bara plútóníum í fimm tunnum. Inni- hald sjöttu tunnunnar gæti haft örlagaríkar afleiðingar fyrir alla heimsálfuna um ókomna tfma. í henni er sprengibúnaður og hver veit hvenær ýtt verður á hnappinn. Tíminn er naum- ur . . . Glæsilegar íbúöir í einnar hæðar raÖhúsum við Múlasíðu 30-38 Raðhús á einni hæð með bílskúr Stærð íbúðar 108 fm +bílskúr 26,6 fm Samtals 134,6 fm íbúðimar afhendast , fullfrágengnar og fokheldar Húsin eru í fullbyggðum hverfum Ath. Lánafyrirgreiðslur ^ Teikningar og aðrar upplýsingar veittar á skrifstofunni. LfflJ AÐALGEIR FINNSSON HF BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA FURUVOlLUM 5 P O BOX 209 602 AKUREYRI lCELAND SlMAR 21332 & 21552 NAFNNÚMER 0029-0718 Fegurðarsamfoppni Norðurknds 1990 verður haídin í Sjcdfanum föstudocjinn 16. fehrúar 1990. Sigurveqarim öðíast þótt- tökurétt í Fexjurðarsamkeppni ísíands sem haídin verður d Hóteíískmdi 16. aprtf 1990. Auft þess fú aííir heppendur gícesdeqa vinninga. ÁBendingar um kcppendur eru vef þcgnar í símum 22770 (Sigurður) eða 24979 (Atice) ýrir 1. fcemíer. Sjattbut UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.