Dagur - 17.11.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 17.11.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 17. nóvember 1989 Til sölu Subaru station 4x4, sjálf- skiptur, árg. '85. Ekinn 41 þús. km., vetrardekk og útvarp. Uppl. í síma 96-25082 eftir kl. 19.00. Til sölu Subaru árg. ’87. Ekinn 64 þús. km. Sjálfskiptur, rafdrifnar rúöur. Uppl. í síma 96-41935, eftir kl. 19.00. Til sölu sex hjóla Bens 1517 árg. ’70. Einnig Ford Mustang, óskráöur. Er meö 8 cl 302 vél, sjálfskiptur. Verö ca 30 þúsund. Varahlutir í Lödu 1600 árg. ’78. Uppl. í síma 43627. Til sölu Toyota Camry 1800 ’87. Ekinn 25 þús. km. Sumar/vetrardekk, útvarp, sílsalist- ar, grjótgrind. Uppl. í símum vs. 96-21415 og hs. 96-23049. Basar og kaffisala. Verður haldinn laugard. 18. nóv. kl. 15.00. Laufabrauð, kökur og munir til jóla- gjafa. Komið og geriö góö kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn, Hvannavölium 10. Sýnum þennan 22 feta hraðfiskibát, ásamt nýjum Arneson drif- búnaöi við smábátahöfnina hjá fiskverkun Birgis Þór- hallssonar á laugardaginn 18. nóvember. T^refia Trefjaplast hf. Efstubraut 2, 540 Blönduós, sími 95-24254. Gengið Gengisskráning nr. 220 16. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,690 62,850 62,110 Sterl.p. 99,066 99,319 97,898 Kan. dollari 53,524 53,661 52,866 Dðnskkr. 8,7525 8,7749 8,7050 Norskkr. 9,0645 9,0876 9,0368 Sænskkr. 9,7254 9,7502 9,7164 H.mark 14,7091 14,7466 14,6590 Fr. frankl 10,0080 10,0335 9,9807 Belg. franki 1,6223 1,6264 1,6142 Sv.franki 38,5038 38,6021 38,7461 Holl. gyllini 30,1648 30,2418 30,0259 V.-þ. mark 34,0383 34,1252 33,8936 It. líra 0,04634 0,04646 0,04614 Aust.sch. 4,8307 4,8430 4,6149 Port.escudo 0,3959 0,3969 0,3951 Spá. peseti 0,5346 0,5359 0,5336 Jap.yen 0,43527 0,43638 0,43766 irsktpund 90,339 90,570 89,997 SDR 16.11. 79,8671 80,0709 79,4760 ECU.evr.m. 69,7959 69,9740 69,3365 Belg.fr. fln 1,6184 1,6226 1,6112 Til sölu. Fendt 310 LSA árg. ’87. Massey Ferguson 135 árg. '66. Ferguson bensin árg. '55 með grind. Farmal B 250 árg. 58 þarfnast viö- gerðar. Fahr sláttuþyrla vinnslubreidd 186. Aesculap fjárklippur. Uppl. í síma 96-61658 eftir kl. 20.00. 700 Ijóðabækur. Höfum fengið í sölu 700 Ijóðabækur úr einkabókasafni. úrval af bókum til jólagjafa. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sfmi 26345. Opið 2-6, sendum í póskröfu. Honda MT 50 árg. 81 til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 27242 og 43135. Til sölu varahlutir í vél úr BMW 520 árg. ’82. Nýir og notaðir. Uppl. í síma 27767. Félagsvist. Nú mæta allir á hinar árlegu félags- vistir Ungmennafélaganna framan Akureyrar. Spilað verður í Freyvangi laugar- daginn 18. nóv. kl. 20.30. Laugarborg laugard. 25. nóv. kl. 20.30. Sólgarði laugard. 2. des. kl. 20.30. Vegleg kvöld og heildarverðlaun. Að lokinni spilamennskunni í Sól- garði verður dansleikur. Hin stórgóða hljómsveit Fjórir félag- ar sjá um fjörið. Nefndin. Til sölu: Prjónahúfur og bönd með nöfnum. Einnig lambhúshettur, treflar, gam- mósíur og aðrar prjónavörur. Pantið tímanlega fyrir jól. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 25676. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Er nokkur barngóð kona sem vill koma heim og gæta þriggja barna frá kl. 13.00-17.00 á daginn. Þyrfti ekki að byrja fyrr en um ára- mót, en þó væri það gott ef hún gæti byrjað fyrr. Upþl. í síma 25009. 2ja herb. kjallaraíbúð í Glerár- hverfi til leigu frá og með 15. janúar nk. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Par“ fyrir 28. nóvember nk. Hrafnagil. Einbýlishús m/bílskúr til leigu. Uppl. í síma 31142 eftir kl. 16.00. Til leigu einbýlishús rétt við Akureyri. (Ca 6 mínútna akstur). Uppl. í símum 91-13662 og 96- 25047 á kvöldin. Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson, í sím- um 24453 og 27630. Get útvegað rjúpnaburðarvesti. Uppl. í síma 96-22679. Húsgögn! Eikarsófasett 3-2-1 ásamt sófaborði til sölu, einnig kommóða með sex skúffum og hvítt barnarimlarúm á hjólum. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 15.00. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir i gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Borgarbíó Föstud. 17. nóv. Kl. 9.00 Lethal Weapon 2 Allt er á fullu f toppmyndinni „Lethal Weapon 2“ sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt leynivopn með sér. Toppmynd með toppleikurum! Kl. 11.00 K-9 Kl. 9.00 Móðir fyrir rétti Kl. 11.00 Svikahrappar Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar. Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik. Plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta. Einnig stök sófaborð og hornborð. Blómavagn, tevagnar og kommóð- ur. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Borðstofuborð. Antik borðstofusett. Einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Eins manns rúm með náttborði hjónarúm á gjafverði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bfla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Einkakennsla - Tölvur. Tek að mér að kenna notkun WordPerfect 5,0 ritvinnslunnar og DOS stýrikerfisins. Herbergi til leigu á sama stað. Uppl. í síma 25835. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. luLilr j SilBnílSiblMiUÍCÍtKjl pSIRll ffl H| " 5 Tí lk juán "Fij Leikfélafi Akurevrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Sýning föstudag 17. nóvember kl. 20.30. Aukasýning laugardag 18. nóvember kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort lEIKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Hjólreiðamenn mega aldrei hjóla margir hliö við hlið á götunni. Sýnið öðrum tillitssemi og aukið um leið öryggi ykkar. Hjolið í einfaldri röð. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 13.00-17.00. Fasteignir á söluskrá: Byggðavegur: Einbýiishús 5-6 herbergja. Vönduð sólstofa. Heildarstærð ásamt bílskúr 255 fm. Laust strax. Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallari. Laus eftir samkomulagi. Hjallalundur: 77 fm íbúð á annarri hæð skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi með bílskúr koma til greina. I Fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris ásamt bflskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fuilgert. Skipti á minni eign koma til greina. Mikil áhvilandi lán. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. Við Eiðsvallagötu: Á neðri sérhæð ca. 60 fm. sam- komusalur með snyrtingu og litilli eldhúsinnréttingu. FASTÐGNA& M jKHHUSS NORDURUNDS f) Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 13.00-17.00 Heimasíml sölustjóra Péturs Jósefssonar 244875.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.