Dagur - 17.11.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 17.11.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 17. nóvember 1989 Sýningr á saumavélum í dag frá kl. 13-18 og laugard. frá kl. 10-14. Leiðbeinandi og viðgerðarmaður verða á staðnum. A Súmm r/ Spla l*.<\'\y: Xsplass 1047 44.000,- stgr. 58.000,- 1051 53.100,- stgr. norðurfell hf. Glerárgötu 32 • Akureyri • Sími 23565 Verslun án beinverkja. ust kr. 560,-. F.v. Páll Ingvarsson, Freydís Anna Ingvarsdóttir og Steingrímur Björgvin Sigurjónsson. Mynd: kk Leikur 2 Arsenal_______Q.P.R.________________ Leikur 3 Aston Villa - Coventry______._______ Leikur 4 Chelsea - Southampton___________ Leikur 5 C.Palace - Tottenham_____________ Leikur 6 Derby_______- Sheff. Wed.___________ Leikur 7 Everton____- Wimbledon_____________ Leikur 8 Luton______- Man. Utd._____________ Leikur 9 Man. City - Nott. For.____________ Leikur 10 Norwich - Charlton______________ LeikurH Portsmouth - W.B.A.__________________ Leikur 12 Wolves_____- Blackburn____________ Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Munið hópleikinn !! Smásaqnasamkeppni Dags óg MEI10R MenningarsamtöK Norðlendinga og dagblaðið Dagur hafa ákueðið að efna til samKeppni um bestu frum- sömdu smásöguna. ★ Veitt verða 60 þúsund Króna verðlaun fyrir þá sögu sem dómnefnd telur besta. AuK þess verður veitt 20 þúsund Króna viðurKenning fyrir þá sögu sem næstbest þyKir. ★ Verðlaunasagan mun birtast í jólablaði Dags en frétta- bréf MENOR ásKilur sér einnig rétt til birtingar. Einnig er ásKilinn hliðstæður réttur til birtingar á þeirri sögu, sem viðurKenningu hlýtur. ★ 5ögur í Keppninni mega að hámarKi vera 6-7 síður í A-4 stærð, uélritaðar í aðra hverja línu. ★ Sögurnar sKal senda undir dulnefni, en með sKal fylgja rétt nafn, heimilisfang og símanúmer í loKuðu umslagi, auðKenndu dulnefninu. ★ Skilafrestur handrita er til 24. nóvember nk., sem er sTðasti póstlagningardagur. Utanáskriftin er: Menningarsamtök dorðlendinga b/t Hauks Ágústssonar Qilsbakkavegi 13, 600 Akureyri Menningarsamtök horðlendinga - Dagur Hlutavelta til styrktar sundlaugarbyggingu við Sólborg Þessir dugnaðarpiitar, Helgi Óskarsson (t.h.) og Guð- mundur Aðalsteinsson, héldu á dögunum tombólu til styrktar sundlaugarbyggingu við Sólborg. Þeir söfnuðu alls 2.480 kr. Mynd: jóh Hlutavelta til styrktar Dvalarheimilinu Hlíð Þessar duglegu stúlkur, Heiðdís Stefanía Austfjörð Jóhannsdóttir og Þórdís Ósk Jóhannsdóttir, héldu tombólu fyrir skömmu á Akureyri, og afhentu ágóðann, kr. 3.070,- til Dvalarheimilisins Hlíðar. Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi: Átelur atvhmumálanefnd og bæjaryfirvöld á Akureyri Á félagsfundi Meistaraféiags byggingamanna á Norður- iandi, sem haldinn var á Hótel KEA 15. nóvember 1989, lýstu fundarmenn þungum áhyggj- um yfir atvinnuástandinu og horfum framundan. Eftirfar- andi ályktun var gerð og samþykkt. „MBN skorar á atvinnumála- nefnd Akureyrarbæjar, að hún sendi alþingismönnum bréf þar sem mótmælt er hækkun skatta- prósentu virðisaukaskatts úr 22% í 26%, og eins komi þar fram, að eins og virðisaukaskatturinn er boðaður nú mun hann bjóða upp á meiri „svarta vinnu“ þ.e. vinnu sem er svikin undan skatti en nú er, sem leiðir af sér að ekki verða gerð skil á lögboðnum gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. MBN átelur atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar um sinnuleysi, hvað varðar atvinnuuppbygg- ingu, eins og núverandi ástand sannar. MBN mótmælir að Iðngarðar, sem Akureyrarbær stóð að upp- byggingu á, skuli seldir undir verslunarhúsnæði. Hver er hugur bæjaryfirvalda til nýsköpunar í iðnaði? Er hann sýndur með því að selja einu Iðngarðana sem til eru á Akureyri? MBN átelur bæjaryfirvöld að hafa ekki komið fram opinber- lega, og gert athugasemd við þá virkjunarröð sem Landsvirkjun kynnti fyrir alþjóð nú fyrir nokkru. Samkvæmt henni á ekk- ert að gera hér á Norðurlandi, hvað uppbyggingu varðar, sem og annarsstaðar á landsbyggðinni í næstu framtíð. Öll uppbygging- in miðast við suðvesturhorn íslands. MBN mótmælir þeim niður- skurði sem er á fjárlögum 1990 til framkvæmda á Eyjafjarðarsvæð- inu, s.s. til Verkmenntaskóla Akureyrar og Háskóla Akureyr- ar. Verkefnin á landsbyggðinni eru ekki mörg á hverjum stað, og mega því ekki við neinum niður- skurði, ef atvinnuástand á að haldast eðlilegt. MBN skorar á stjórnvöld að leggja það fé sem til þarf á árinu 1990 til að byggja upp sjávar- útvegsbraut við Háskólann á Akureyri, eins og fyrirhugað var. MBN styður byggingu stóriðju við Eyjafjörð, með eyfirskum verktökum.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.