Dagur - 30.11.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 30.11.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 30. nóvember 1989 Til sölu Massey Ferguson árg. '57 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 96-61545 á kvöldin. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Jólafundurinn verður haldinn mánu- daginn 4. desember kl. 20.30 að Laxagötu 5. Munið jólapakkana. Stjórnin. Til sölu snjótönn 2.30x70. Vökvaskekkingabúnaður. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 25918 eftir kl. 20.00. Til sölu Honda 50 árg. '68. 250 cc motor og kassi í CB árg. '78, passar í fleiri hjól. VW buggi. Einnig tveir stofuhátalarar, svefn- bekkur með rúmfatageymslu og barnakojur. Á sama stað er óskað eftir Yamaha 9000 bómustatívum. Einnig vantar æfingahúsnæði fyrir hljómsveit. Uppl. í síma 31254. Til sölu: Falleg hillusamstæða 5 skápar og 5 hillur 230x175 verð ca 40.000.- Olíukynding. verð 5.000.- Stóll á reiðhjól verð 1000,- Drengjahjól verð 3.000,- Gamalt hjónarúm með útskurði breidd 160cm verð 7.000.- Fyrir bað tvær sápuskálar og rúllu- haldari verð 1.000.- Tvenn eldgömul skíði ? 3 svart hvít sjónvörp verð 0.- Svartir skautar nr. 38 verð 2000.- Rafha þvottapottur ? Uppl. gefur Anna f síma 23837. Frystikista til sölu! 220 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 21465. Til sölu: Notuð eldhúsinnrétting. Tveir bekkir 2.56m langir með vaski, helluborði ofni og viftu. Uppl. í síma 22939. Tll sölu 2 þiiofnar og 7 olíufylltir rafmagnsofnar. Uppl. í síma 23381, eftir kl. 17.00, Ása. Jólavörur! Mikið úrval af jólavörum, t.d.: jólaseríur, verð frá kr. 495.-, jóla- stjörnur kr. 795.-, kirkjur með Ijósi og tónlist kr. 2.760.- Að ógleymdum jólatrésfætinum sænska aðeins kr. 1.750.- Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Gengið Gengisskráning nr. 229 29. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,500 62,660 62,110 Sterl.p. 97,656 97,906 97,898 Kan. dollari 53,591 53,728 52,666 Dönskkr. 9,0449 9,0680 8,7050 Norskkr. 9,1898 9,2134 9,0366 Sænskkr. 9,8147 9,8398 9,7184 Fl.mark 14,8845 14,9226 14,6590 Fr.franki 10,2817 10,3080 9,9807 Belg.franki 1,6722 1,6765 1,6142 Sv.franki 39,3453 39,4460 38,7461 Holl. gyllini 31,1371 31,2168 30,0259 V.-þ. mark 35,1380 35,2280 33,8936 Ít.líra 0,04757 0,04770 0,04614 Ausl.sch. 4,9902 5,0030 4,8149 Port. escudo 0,4030 0,4040 0,3951 Spá. peseti 0,5429 0,6443 0,5336 J*p.yen 0,43565 0,43676 0,43766 írsktpund 92,609 92,846 89,997 SOR 29.11. 80,5263 80,7324 79,4760 ECU,evr.m. 71,3594 71,5421 69,3365 Belg.fr. fin 1,6711 1,6754 1,6112 Verslun Kristbjargar, sími 23508. Jóladúkar og jóladúkaefni nýkomið, allt fullt af jólavörum. ★ Loksins eru áteiknuðu vörurnar með rauða skábandinu komnar, mikið úrval. ★ Myndir til útsaums, grófir púðar og myndir. Allt útsaumsgarn og heklugarn f rauðum litum. Prjónagarn í hundruðum lita. ★ Blúndudúkar f mörgum litum og stærðum, gardínuefni úr blúndu f metravís. Einnig með jóla- munstrum. ★ Skírnarkjólar, kjólar og föt eftir skírn, skór, sokkabuxur, náttkjól- ar, náttföt, og margt margt fleira. Sendum í póstkröfu. Sími 23508. Verslun Kristbjargar Kaupangi. Opið frá kl. 10-18 virka daga og laugardaga kl. 10-12 Kommóður óskast! Vil kaupa gamlar kommóður sem allra fyrst. Uppl. gefur Ragnar í síma 23599. Kirkja Jesú Krists, hinnar síðari daga heilögu, óskar eftir hús- næði á Akureyri fyrir samkomu- hald. Vinsamlegast hafið samband við umdæmisforseta, Guðmund Sig- urðsson í síma 91-44130 eftir kl. 20.00. Til leigu 4ra herb. íbúð nálægt Síðuskóla í stuttan tíma. Uppl. í síma 24760 eftir kl. 19.00. Til leigu 4ra herb. íbúð í svala- blokk í Glerárhverfi. íbúðin er laus nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Blokkaríbúð". Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar. Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik. P|usklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta. Einnig stök sófaborð og hornborð. Blómavagn, tevagnar og kommóð- ur. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Borðstofuborð. Antik borðstofusett. Einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Eins manns rúm með náttborði hjónarúm á gjafverði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Til sölu Honda Accord árg. '83. Uppl. í síma 96-24170 á daginn og 96-22055 á kvöldin. Til sölu Lada Sport árg. 82. Hedd nýyfirfarið. Uppl. í símum 27847 og 27448. Til sölu fjórhjóladrifinn Subaru station árg. '77. Á sama stað óskast keypt frysti- kista. Uppl. í síma 27336. Til sölu Suzuki Fox 413 JX, árg. '88. Ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma 24644 eftir kl. 19.00. Toyota Tercel árg. '84 til sölu. Verð 360 þús. Fæst á öllum kjörum. Uppl. í síma 96-22027. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’84. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúöum, nýtt lakk. Ekinn 97 þús. km. Uppl. í síma 31116 eftir kl. 17. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900,- eða passamyndasjálfsali á kr. 450,- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Glerárgötu 20, sími 22807. L&n iAtaAilm ■iin.iiTi itiivr IMlffi ffl BlSIIIi! KllHH - ® si-'aÍEjsjBjr Leikfélað Akureyrar líTiHiFill ij5U. HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Aukasýning laugardagskvöldið 2. desember kl. 20.30. Allra síðasta sýning. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. leiKFélAG AKUREYRAR sími 96-24073 Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækurog prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, simi 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Borgarbíó Fimmtud. 30. nóv. Kl. 9.00 Draumagengið Frábær gamanmynd með úrvalsleikurum. Kl. 11.00 Síðasti vígamaðurinn Þeir háðu einvlgi og beittu öllum brögðum - engin miskunn - aðeins að sigra eða deyja. Hressileg spennumynd er gerist í lok Kyrrahafsstyrjaldarinnar Kl. 9.00 Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Kl. 11.00 Lethal Weapon Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bílrúður. ★Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslfpunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er Ieitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. □ HULD 598911307 iv/y H&V. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í Zíon laugard. 2. des. kl. 15.00. Ath. gengið inn um suður dyr. Allar konur hjartanlega velkomnar. r Messur ~ Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningasalurinn er opinn á sunnu- dögum k!. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.