Dagur - 30.11.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 30.11.1989, Blaðsíða 12
verðlækkun! Ert þú félagsmaður? Smjörvaframleiðslan stendur í mönnum - beiðni Mjólkursamlags SAH ekki afgreidd „Þetta mál var skoðað en eng- in ákvörðun var tekin um það. Ljóst er að mjólkurbúin hafa áhuga á að framleiða úr því mjólkurmagni sem til fellur á félagssvæðum þeirra,“ sagði Óskar H. Gunnarsson, for- stjóri Osta og smjörsölunnar, þegar Dagur spurði hann eftir því hvort beiðni Mjólkursam- lags SAH um hluta af smjörva- framleiðslunni hefði verið til umfjöllunar á stjórnarfundi Osta og smjörsölunnar í fyrra- dag. „Þetta mál er og hefur verið til skoðunar og ég reikna með að ekki líði langur tími þar til menn komast að niðurstöðu. Menn eru í þessu að leita hagkvæmustu leiða og forða því að viðkomandi samlög verði lögð niður. Þetta er barátta manna fyrir tilveru mjólkursamlaganna og atvinnu á landsbyggðinni,“ sagði Óskar. óþh Bflslys á Öxnadalsheiði: Flutningabifreið rann út af veginum Ef ekki gefur á sjó er rétt að nota tímann til að skúra og skrúbba. Innfjarðarrækjuveiðin: Misjafnt hljóð í mönnum - algjört „rusl“ upp úr Húnaflóanum Umferðarslys varð Skagafjarð- armegin á Oxnadalsheiðinni á þriðjudagskvöldið. Flutninga- bifreið lenti út af veginum í gíf- urlegri hálku. Bflstjóri bifreið- arinnar hlaut alvarlega höfuð- áverka og var fluttur til Reykja- víkur í gærmorgun. Að sögn lögreglu var bifreiðin á leiðinni til Akureyrar er slysið varð. Ökumaður hennar virðist ekki hafa tekið eftir hálku sem var á veginum og reynt að kom- ast upp litla brekku án þess að keðja bílinn, en það mun hafa „Við töpuðum á þessu en ég vil ekki segja hversu miklu,“ segir Ingi Þór Jakobsson hjá Fit hf. i Hafnarfírði, en Fit flyt- ur inn danskar eldhúsinnrétt- ingar. Tapið sem Ingi Þór vitn- ar til er vegna sölu fyrirtækis- ins á eldhúsinnréttingum í hús aldraðra við Víðilund. Ingi Þór kvaðst hafa verið á ferð á Akureyri fyrir skömmu og hefðu menn spurt hann hversu miklu fyrirtækið hefði tapað þeg- ar Híbýli hf. varð gjalþrota. Nefndu sumir töluna átta millj- ónir króna, aðrir fimm milljónir. Ingi Þór vill hvoruga töluna stað- festa og segir verð eldhúsinnrétt- inganna vera viðskiptaleyndar- mál. Valsmíði hf. smíðar innrétting- ar í síðara fjölbýlishús aldraðra við Víðilund. Jónas Sigurjóns- son, framkvæmdastjóri Val- smíði, var spurður að því hvort innréttingafyrirtæki á Akureyri verið ógjörningur þar sem stór tengivagn, fullur af dóti var aftan í blínum. Fór svo að bifreiðin rann til baka og út af veginum, án þess þó að velta. Ökumaðurinn mun hafa stokkið út úr bílnum, annaðhvort eftir að hann stað- næmdist eða áður og runnið til í hálkunni og skollið beint á hnakkann. Hann missti meðvit- und strax en hafði fengið hana aftur er lögreglan kom á staðinn. Bílstjórinn missti meðvitund á ný á leið til Sauðárkróks og var flutt- ur meðvitundarlaus til Reykja- víkur í gærmorgun. kj hefðu ekki getað smíðað eldhús- innréttingar í fyrra fjölbýlishús aldraðra, og hvernig stæði á því að danskar eldhúsinnréttingar hefðu verið keyptar. Jónas sagði gang mála hafa verið þann að undir árslok 1988 Danskar eldhúsinnréttingar í fjöl- i býlishúsi aldraðra. Mynd: ehb Veiðar á innfjarðarrækju eru nú víðast hvar langt komnar. Æði misjafnt hljóð er í mönn- um yfir ágæti rækjunnar. Úr Húnaflóanum kemur „rusl“, eins og þeir kalla það en aftur á móti veiðist fín rækja á Skaga- fírðinum. og fyrstu mánuði þessa árs hefði hann spurt forráðamenn Híbýlis hvort innréttingarnar yrðu smíð- aðar á Akureyri, þar sem hann vissi að Vinkill hf. hefði gert til- boð sem Jónas taldi líklegt að væri það lægsta í umræddar inn- réttingar. Forráðamenn Híbýlis hf. hefðu aðeins sagt að Valsmíði væri ekki inni í myndinni sem komið væri. í marsmánuði komu Híbýlismenn að máli við Jónas og spurðu hvort Valsmíði gæti tekið verkið að sér, en þá var fyrirvar- inn orðinn of skammur, ekki nema tveir mánuðir eða svo til stefnu. Jónas telur að til hafi staðið að ræða við Vinkil hf. en líkast til hafi það aldrei verið gert. Eldhúsinnréttingar og fata- skápar í 29 íbúðir voru síðan pantaðar hjá Fit hf., en Jónas tel- ur að allmikið verk hafi verið að setja innréttingarnar saman, og hafi það tekið iðnaðarmenn nokkrarvikuraðljúkaþví. EHB Dagur hafði samband við fjór- ar vinnslustöðvar sem gera út báta á þessar veiðar. Hjá Meleyri á Hvammstanga ganga veiðarnar vel og hefur liðlega helmingur kvótans verið veiddur, að sögn Bjarka Tryggvasonar fram- kvæmdastjóra. Meleyri mun samt hætta veiðum á innfjarðar- rækju vegna mikils afla sem berst á land af úthafsrækju. Bjarki sagði að innfjarðarveiðarnar yrðu teknar upp að nýju eftir ára- mót. Lárus Ægir Guðmundsson hjá Rækjuvinnslunni hf. á Skaga- strönd sagði að það gengi vel að veiða, en rækjan væri óskaplega smá. Þannig að það væri ekkert skemmtilegt að hafa hana í vinnslu. Hann sagði að rækjan færi í þá söluflokka sem erfitt væri að selja og suma hverja sem væru nánast óseljanlegir. „Það er líka lækkandi verð á þessu svo að það er ekki glæsilegt dæmi sem við erum með hérna," sagði Lárus. Nú hafa borist á land á Skagaströnd um 110 tonn af 280 Jólaverslunin fer að fara á fulla ferð og framundan er gífurleg vinna hjá íslenskum kaupmönnum og starfsfólki þeirra. Það er misjafnt hversu snemma menn hefja jóla- verslunina og margir eru oft á síðasta snúningi. Kaupmenn reyna að dreifa álaginu í des- ember eins og frekast er kost- ur og lengja opnunartíma verslana sinna. í Degi í gær, var sagt frá ákvörðun stjórnar Kaupmanna- sem Rækjuvinnslunni var úthlut- að. Svipaða sögu hafði Kári Snorrason, hjá Særúnu hf. á Blönduósi, að segja. „Þetta er algjört rusl sem kemur upp. Ætli við verðum ekki að taka af þeim völdin í ráðuneytinu og loka þessu,“ sagði hann. Á land á Blönduósi hafa borist um 52 tonn af þeim 130 sem Særún hf. má taka. Ekki var þó allt slæmt að frétta hjá Kára því bæði úthafs- rækjuveiðarnar og skelveiðarnar ganga vel. Talsvert annað hljóð var í Sig- ríði Aradóttur verkstjórá í Dög- un á Sauðárkróki. Hún sagði að veiðarnar gengju ljómandi vel. Rúmlega 140 tonn eru komin á land af þeim 200 sem Dögun hef- ur leyfi fyrir að veiða á þessari vertíð. „Rækjan er mjög góð af innfjarðarrækju að vera. Ef veður helst gott þá vona ég að við náum að halda uppi stöðugri vinnu fram að jólum,“ sagði Sigríður að lokum. kj félags Akureyrar um opnunar- tíma verslana í desember, utan venjulegs opnunartíma. Ekki var farið alveg rétt með .það hvenær verslanirnar verða opnar. Það leiðréttist hér með og eru hlutaðeigandi beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Laugardaginn 2. des. verða verslanir á Akureyri opnar frá kl. 10-14, laugardaginn 9. des. frá kl. 10-18, laugardaginn 16. des. frá kl. 10-22, fimmtudaginn 21. des. frá kl. 9-22 og á Þorláks- messu frá kl. 10-23. Fjölbýlishús aldraðra að Víðilundi 24 Akureyri: Fit hf. í Hafiiarfirði tapar miilj- ónum króna á innréttingunum - tímahrak olli því að danskar eldhúsinnréttingar voru settar upp í stað íslenskra Verslanir á Akureyri: Opnunartími í desember

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.