Dagur - 07.12.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 7. desember 1989
Til sölu 4-6 básar í góðu hesthúsi
í Lögmannshlíðarhverfi.
Uppl. í síma 96-27531.
v Blómabúðin {
Laufás
auglýsir:
Seljum allar jólaseríurlj
og aðventuljós á Yva
20% afslætti ^
★
í dag og næstu daga.
Munið helgarþjónustu okkar.
Opið laugardag 9.00-16.Ö0
og sunnudag 10.00-14.00.
Blómabúðin Laufás,
Haíharstræti 96, súni 24250.
Sunnuhlíð, súni 26250.
Aðalfundur Sögufélags Eyfirð-
inga verður haldinn í lestrarsal
Amtsbókasafnsins. á Akureyri
sunnudaginn 10. des. n.k. og hefst
kl. 15.00.
Félagar hvattir til að fjölmenna.
Sögufélag Eyfirðinga.
Nýjar bækur - Nýjar bækur.
Barnabækur - Ástarsögur.
Unglingabækur - Spennubækur.
Þjóðlegur fróðleikur - Þýddar
bækur.
Mál og Menning.
Fróði, Kaupvangsstræti 19,
sími 26345.
Opið á laugardögum í desember.
Bókin mín, Þegar himinninn
blakknar - minningaþættir er
komin út og fæst á eftirtöldum
stöðum.
Þórshöfn, Laugum, Húsavík, Akur-
eyri (Bókabúð Eddu), Ólafsfirði,
Siglufirði (Aðalbúðin), Varmahlíð,
Sauðárkróki (Brynjar), Blönduósi
(Kaupfélagið) og Reykjavík (Ey-
mundson).
Ennfremur hjá höfundi og ritara
Ingibjörgu Stefánsdóttur, sími 96-
25212. Þetta er opinská og alþýðleg
bók, prýdd myndum. Framhaldhald
bókar minnar Undir brúarsporðin-
um.
Sú bók seldist upp. Hvað gerir
þessi? Takmarkað upplag.
Með vinsemd.
Þorbjörn Kristinsson.
Höfðahlfð 12, sími 96-23371.
Gengið
Gengisskráning nr. 234
6. desember 1989
Kaup Sala Tolig.
Dollari 62,620 62,780 62,820
Sterl.p. 98,454 98,706 98,128
Kan. dollari 53,860 53,997 53,842
Dönsk kr. 9,0819 9,1051 9,0097
Norskkr. 9,2129 9,2364 9,1708
Sænsk kr. 9,8397 9,8649 9,8018
Fi. mark 14,9719 15,0102 14,8686
Fr. franki 10,3223 10,3486 10,2463
Belg. franki 1,6781 1,6823 1,6659
Sv. franki 39,3465 39,4471 39,0538
Holl. gyllini 31,2420 31,3219 31,0061
V.-þ. mark 35,2392 35,3292 34,9719
ít. lira 0,04785 0,04798 0,04740
Aust. sch. 5,0046 5,0174 4,9670
Port. escudo 0,4047 0,4057 0,4011
Spá. peseti 0,5459 0,5473 0,5445
Jap. yen 0,43566 0,43678 0,43696
írskt pund 92,944 93,181 92,292
SDR6.12. 80,7472 80,9536 80,6332
ECU, evr.m. 71,6655 71,8486 71,1656
Belg.fr. fin 1,6776 1,6819 1,6630
Til leigu tvö herbergi og eldhús,
neðarlega á Brekkunni.
Laust strax.
Uppl. í síma 27659.
Til leigu góð 2ja herb. fbúð í
Hrísalundi.
Laus strax.
Tilboðum sé skilað inn á afgreiðslu
Dags fyrir hádegi 12. des. merkt
„íbúð 100“.
Nýjar bækur - Nýjar bækur.
Barnabókin, Bittu slaufur Einar
Áskell. Veistu hvað fullorðna fólkið
gerir á kvöldin, Ég vil ekki fara að
hátta, Víst kann Lotta að hjóla,
Börnin í Skarkalagötu, Sögur af
Frans, Karolína er hugrökk, Karó-
lína á afma^ji, Lata stelpan, Jól í
Ólátagarði, Leikjabók o.fl.
Mál og Menning.
Fróði, Kaupangsstræti 19,
sími 26345.
Opið á laugardögum í desember.
Verslun Kristbjargar,
sími 23508.
Jólasveinasfjölskyldan komin.
Pantanir sækist.
Föndurvörur, strigi, filt allir litir.
Smárósótt efni skábönd í stfl,
mislit léreft.
★
Fullt af augum, 3 stærðir litlir
svartir hattar, nef og trýni með
hárum. Rauðu prjónahólkarnir, 3
breiddir. Margar stærðir af plas-
trömmum hvítir, rauðir og giltir.
★
Barnaföt, pils og jakkar 5
stærðir, kjólar og alls konar
gallar.
Mjög falleg náttföt og náttkjólar,
nærföt frá Nieland.
★
Fullt af jóladúkum og jólaefnum í
metravís, jólakappar úr blúndu
og svo allir blúndudúkarnir'ótal
stærðir, sem sagt full búð af
vörum.
Sendum í póstkröfu.
Sími 23508.
Verslun Kristbjargar
Kaupangi.
Opið frá kl. 09.00.-18.00 virka daga
og laugardaga frá kl. 10.00-14.00.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★Glerslípun.
★Speglasala.
★Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslipunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Siminn er 23214.
S 985-31160 og 96-24197.
JARÐTAK sf.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Öll almenn gröfu og
ámokstursþjónusta.
★
Einnig lyftigafflar.
★
Ný og kraftmikil vél
Caterpillar 438, turbo 4x4.
★
Fljót og örugg þjónusta
allan sólarhringinn.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Símar: 985-31160 • 96-24197
Málarar geta bætt við sig vinnu
fyrir jól.
Uppl. f síma 25284 og 25285.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Fiber-Seal á íslandi:
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fiber-Seal hreinsikerfið varnar því
að blettir festist í teppum og áklæð-
um. Rannsóknir, tæki og áralöng
reynsla okkar og Fiber-Seal Int-
ernational tryggja hreinsun sem
endist og áhrifaríka vörn gegn
blettum.
Bæklingar og allar upplýsingar.
Fiber-Seal á Akureyri,
Sími 96-27261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
urt með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Vil kaupa fjórhjóladrifna dráttar-
vél.
Á sama stað til sölu Zetor 5011 árg.
’83.
Uppl. i sfma 21523.
Borgarbíó
Fimmtud. 7. des.
Kl. 9.00
Draumagengið
Kl. 11.00
Síðasti vígamaðurinn
Kl. 9.00
Guðirnir hljóta að vera
geggjaðir
Kl. 11.00
Cohen og Tate
Jólavörur!
Mikið úrval af jólavörum, t.d.:
jólaserfur, verð frá kr. 495.-, jóla-
stjörnur kr. 795.-, kirkjur með Ijósi
og tónlist kr. 2.760.-
Að ógleymdum jólatrésfætinum
sænska aðeins kr. 1.750.-
Raftækni,
Brekkugötu 7, sfmi 26383.
Til sölu:
Stofuskápur m/skrifborði, skenkur,
sófaborð, hornborð, útvarpsfónn,
eldhúsborð, strauvél, Rafha þvotta-
pottur, barnakerra, burðarrúm, inni
ungbarnastóll, loftljós.
Uppl. í símum 25031 og 22873.
Tll sölu:
7-16 negld snjódekk, Willys felgur,
drif í Rússa og Willys.
Einnig fólksbílakerra.
Uppl. í síma 61153.
Til sölu vegna flutninga.
Veglegt eldhúsborð - 6 pinnastólar.
Amerískt hlaðrúm, má nota sem tvö
einstaklingsrúm.
Stakur stofustóll með rauðu flauels-
áklæði.
Amerískt einstaklingsrúm með tvö-
földum dýnum.
Einnig sjónvarpsgreiða.
Uppl. í sima 22006.
Timbur og fleira til sölu.
Viljum selja timbur (kassavið), súg-
þurrkunarblásara með hitaelementi,
notaða flúrlampa og fleira.
Uppl. á staðnum.
Niðursuðuverksmiðja K. Jóns-
son & Co. hf.
Félagsvist - Félagsvist.
Skagfirðingafélagið heldur félags-
vist í Lóni föstudaginn 8. desember
kl. 20.30.
Kaffi og fleira.
Mætum öll hress að vanda.
Nefndin.
Til sölu Range Rover árg. ’85.
Góður bíll.
SSD talstöð getur fylgt (Gufunes).
Góð kjör.
Uppl. í símum 96-24646 og 24443.
Tll sölu Willys skemmdur eftir
veltu.
Selst heill eða í pörtum.
Vél er Buik V6 árg. ’81 4ra gira
kassi við, með skriðgír.
Er á nýjum 33“ Firestone dekkjum.
Uppl. i síma 33172 á kvöldin.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Leikfélae Akureyrar
Gjafakort
í leikhúsið er
tilvalin jólagjöf.
Gjafakort á jóla-
sýninguna kosta
aðeins kr. 700.-
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
iGKFGLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073