Dagur - 29.12.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 29.12.1989, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. desember 1989 - DAGUR - 5 Annríki í verslunum: Get ég fengið að skipta. „Allir fá þá eitthvað fallegt," segir í kvæðinu og víst fengu margir falleg- ar gjafir á Akureyri um þessi jól. Á hinn bóginn eru sumar gjafir óheppilegar af einhverjum sökum og þá skondrar maður með gjöfina í viðkomandi verslun og fær að skipta á henni fyrir einhvern annan hlut. Sumir fá bók sem þeim líkar ekki, tvö eintök af sömu hljóm- plötu, of litla skyrtu eða leikfang sem hentar ekki barninu. Það hafa verið margar hendur á lofti í versl- unum á Akureyri milli jóla og nýárs meðan þessi „skiptimarkaður" blómstrar og vonandi hafa allir fengið eitthvað við sitt hæfi að lokum. Þessar myndir voru einmitt teknar við slík tækifæri í örtröðinni í nokkrum verslunum. SS Framsóknarfólk Af gefnu tilefni skai það ítrekað að þeir stuðningsmenn Framsóknar- flokksins á Akureyri, sem ekki eru flokksbundnir en vilja taka þátt í könnun 5. og 6. janúar 1990 um skipan 6 efstu sæta framboðslistans til bæjarstjórnarkosninga í vor, þurfa að láta skrá sig í Framsóknar- félögin á Akureyri fyrir áramót. Upplýsingar gefa: Svavar Ottesen, formaður Framsóknarfélags Akureyrar vs. 24222, hs. 21654 og Sigfús Karlsson, formaður FUFAN, hs. 23441. ALÞÝÐUBANKAMÓT Bridgefélag Akureyrar og Bridgeklúbbur Hlíðarbæjar halda bridgemót laugardaginn 30. des. nk. og hefst mótið klukkan 10. - Mótið er öllum opið og spilað verður um silfurstig. - Mótið verður haldið í Félagsborg og er keppnisgjald kr. 2.000.- á par, en spilaður verður Mitcell- tvímenningur. Æskilegt er að keppendur mæti tímanlega til skráningar. - Kaffi verður á boðstólum allan daginn ókeypis. Verðlaun verða sem hér segir: 1. verðlaun: Tveir bikarar og 4 veislumáltíðir á Hótel Stefaníu. 2. verðlaun: Tveir bikarar og 4 veislumáltíðir á Hótel Stefaníu. 3. verðlaun: Tveir bikarar og 4 veislumáltíðir á Hótel Stefaníu. Alþýðubankinn gefur bikara til mótsins, auk farandbikars. 4.-6. verðlaun: Fjórar veislumáltíðir á Hótel Stefaníu. 7.-10 verðlaun: Bókaverðlaun. Auk ofangreindra verðlauna verða veitt bókaverðlaun fyrir efsta par eftir hvora lotu, sem verða tvær. BRIDGEFÉLAG AKUREYRAR BRIDGEKLÚBBUR HLÍÐARBÆJAR Við gcrum vcl við okk«r folk , Alþyöubanklnn hf ___ Skipagotu W -*irm 26777 ___JtóípJ! • STEFANÍA Hafnar»tra.-ti K.1 - 85 RESTAURANT - BAR Si'mi 26366 F 'Nýjar og gamlar bækur FRÓDI Kaupangsstrœti 19 Opið kl. 2-6 e.h. ÁRAMÓTAFAGNAÐUR í Golfskálanum á Gamlárskvöld kl. 00.15 ; Hljómsveit F. Eydal Allir velkomnir! Hattar og knöll á staðnum M , Kveðjum gamlci árið með stœl og fÖgnum nýju. Ncfndin f I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.