Dagur - 10.01.1990, Síða 9
Miðvikudagur 10. janúar 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
i
Sjónvarpið
Fimmtudagur 11. janúar
17.50 Stundin okkar.
18.20 Söguruxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (51).
19.20 Benny Hill.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins.
10. þáttur - Skúmurinn.
20.45 Þræðir.
Annar þáttur.
21.00 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
21.50 íþróttasyrpa.
22.10 Haust i Moskvu.
Fjölmiðlanemar á ferð í Sovétríkjunum.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Richard Widmark.
Viðtal við hinn heimskunna leikara Ric-
hard Widmark sem er af sænskum ættum.
00.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 12. janúar
17.50 Tumi.
(Dommel)
18.20 Að vita meira og meira.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Loftskipið Zeppelin.
(Zeppelin - Das fliegende Schiff.)
í þættinum er-rakin saga þýska greifans
Ferdinands Von Zeppelins sem fyrstur
manna smíðaði loftför til hernaðar og
farþegaflutninga.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 í pilsfaldi listagyðjunnar.
Þáttur fyrir ungt fólk.
21.05 Derrick.
22.05 Sendiherrann.
(The Ambassador.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1984.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ellen
Burstyn og Rock Hudson.
Spennumynd um störf bandarísks sendi-
herra í löndunum fyrir botni Miðjarðar-
hafs.
Þess má geta að þetta er síðasta bíó-
myndin sem Rock Hudson lék í.
23.40 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 13. janúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf: JC Penney Classic
frá Largo á Florida.
15.00 Enska knattspyman. Southampton
og Everton. Bein útsending.
17.00 íslenski handboltinn. Bein útsend-
ing.
18.00 Bangsi bestaskinn.
18.25 Sögur frá Narníu.
4. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem
um Namíu.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 '90 á stöðinni.
20.50 Allt í hers höndum.
(Allo, Alío.)
Fyrsti þáttur.
21.15 Fólkið í landinu.
Hún spyr - hann svarar.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við dr. Sig-
mund Guðbjamason háskólarektor og
Margréti Þorváldsdóttur eiginkonu hans.
21.45 Númer 27.
(Number 27.)
Nýleg bresk sjónvarpsmynd frá BBC.
Leikendur: Nigel Planer, Joyce Carey og
Alun Armstrong.
Maður nokkur á fallega konu, glæsikerm
með bílasíma, stórt einbýlishús og geng-
ur ljómandi vel í viðskiptalífinu en kona í
húsi númer 27 á eftir að breyta verð-
mætamati hans.
23.25 Dularfulli hattarinn.
(Les Fantomes du Chapelier.)
Frönsk sakamálamynd frá 1982.
Aðalhlutverk: Michel Serrault og Charles
Aznavour.
Kvennamorðingi gengur laus. Hann hefur
þann vana að skrifa staðarblaðinu og
boða glæpi sína fyrirfram.
01.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 14. janúar
15.55 Tjáning án orða.
(De Silence et de geste.)
Þáttur um hinn heimsfræga látbragðs-
leikara Marcel Marceau.
17.10 Fólkið í landinu.
Skáleyjarbræður.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
(Blizzard Island.)
Fimmti þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Á Hafnarslóð.
Annar þáttur.
Úr Garði ög á Grábræðratorg.
20.55 Blaðadrottningin.
(1*11 take Manhattan.)
21.45 Hin rámu regindjúp.
Fimmti þáttur.
22.10 Vegna öryggis ríkisins.
(Av hensyn til rikets sikkerhet.)
Leikin norsk heimildamynd um atburði
sem gerðust í byrjun áratugarins og fjall-
ar um það hvar mörkin milli prentfrelsis
og ríkisleyndarmáls liggja.
Höfundar eru Alf R. Jakobsen og Lars
Borg.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 11. janúar
15.35 Með afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Magnum P.I.
19.19 19.19.
20.30 Það kemur í ljós.
21.20 Sport.
22.10 Feðginin.
(The Shiralee.)
Gullfalleg framhaldsmynd í tveimur
hlutum.
Seinni hluti.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni Hazle-
hurst og Rebecca Smart.
23.40 Raunir réttvísinnar.
(Dragnet.)
Frábær gamanmynd um tvo ólíka þjóna
réttvísinnar og raunir þ'eirra í starfi.
Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Tom Hanks
og Christopher Plummer.
01.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 12. janúar
15.35 Nú harðnar í ári.
(Things Are Tough AU Over.)
Félagarnir Cheech og Chong, eða CC-
gengið, eru vægt til orða tekið skrýtnar
skrúfur. Þeir fara annars vegar með hlut-
verk arabískra olíufursta og hins vegar
með betur þekkt hlutverk sín sem hass-
istar.
Aðalhlutverk: Cheech Marin, Thomas
Chong, Shefljy Fiddis og Rikki Marin.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Ohara.
21.20 Sokkabönd í stíl.
21.55 Furðusögur 5.#
(Amazing Stories.)
23.05 Löggur.
(Cops.)
Annar hluti.
23.30 Leynifélagið.#
(The Star chamber.)
Ungur dómari, sem hefur fengið sig full-
saddan af því að gefa nauðgurum og
morðingjum frelsi vegna lagalegra
hnökra, leiðist út í leynilegt réttarfars-
kerfi sem þrífst meðal samfélagsins.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Hol-
brook og Yaphet Kotto.
Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
02.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 13. janúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Jói hermaður.
11.15 Benji.
11.35 Þrír fiskar.
12.00 Sokkabönd í stíl.
12.30 Leynilöggan.
(Inspector Clouseau.)
Óborganleg gamanmynd.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly
og Delia Boccardo.
14.05 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
14.35 Fjalakötturinn.
Geðveiki.#
(Madness.)
Myndin gerist á geðveikrahæli í eist-
nesku þorpi í lok heimsstyrjaldarinnar
síðari. Þar hafa þúsundir saklausra verið
teknir af lífi en þegar myndin hefst hafa
fasistamir afráðið að myrða alla sjúklinga
geðsjúkrahússins.
Aðalhlutverk: Jury Jarvet, Voldemar
Ponso, Bronus Babkauskas og Valery
Nosik.
15.55 Baka-fólkið.
(Baka, People of the Rain Forest.)
Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka þjóð-
flokkinn sem býr í regnskógum Afríku.
1. hluti.
16.25 Myndrokk.
17.00 Handbolti.
17.45 Falcon Crest.
18.35 Land og fólk.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Barnasprengja.#
(Baby Boom.)
Myndin segir frá stúlku, sem er að feta
sig upp metorðastigann, þegar hún fær
þær fregnir að frændi hennar hafi látist af
slysförum.
Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sam
Shepard, Harold Ramis og Sam Wana-
maker.
23.00 Gildran.#
(The Sting.)
Paul Newman og Robert Redford fara á
kostum í hlutverkum kumpána sem beita
ýmsum brögðum til að hafa fé út úr fólki.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert
Redford og Robert Shaw.
01.05 Draugar fortíðar.#
(The Mark.)
Átakanleg mynd um tilfinningalega van-
heilan kynferðisafbrotamann sem sætt
hefur refsingu og reynir nú að bæta ráð
sitt.
Aðalhlutverk: Stuart Whitman, Maria
Schell og Rod Steiger.
Stranglega bönnuð börnum.
03.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 14. janúar
09.00 Paw, Paws.
09.25 í Bangsalandi.
09.50 Köngullóarmaðurinn.
10.15 Þrumukettir.
10.40 Mímisbrunnur.
11.10 Fjölskyldusögur.
11.55 Þinn ótrúr ...
(Unfaithfully yours.)
Myndin fjallar um hljómsveitarstjóra
nokkurn sem grunar konu sína um að
vera sér ótrú. Hann er að vonum ósáttur
við þessa ósæmilegu hegðun konu sinnar
og ákveður að stytta henni aldur hið snar-
asta.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Nastassja
Kinski og Armand Assante.
13.30 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Fræðsluþáttur í sex hlutum.
Fyrsti hluti.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.00 Lagakrókar.
21.50 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
Nýr breskur framhaldsþáttur í sex hlutum
sem greinir frá þremur flugmönnum í
heimsstyrjöldinni fyrri. Þeir tefla á tæp-
asta vað og oft er tvísýnt hvort þeir lendi
aftur heilu og höldnu.
22.40 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.55 Við rætur eldfjallsins.
(Under the Volcano.)
Hér segir frá lífi konsúls nokkurs sem er
iðinn við að drekka. Dag einn knýja dyra
hjá honum fyrrverandi eiginkona hans
ásamt hálfbróður konsúlsins. Greinilegt
er að koma þeirra er þaulskipulögð og
reynir konsúllinn að komast til botns í
þessu öllu saman.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacquehne
Bisset og Anthony Andrews.
Bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 15. janúar
15.40 Fórnarlambið.
(Sorry, Wrong Number.)
Sígild svart/hvít spennumynd.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Barbara
Stanwyck.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Tvisturinn.
22.20 Morðgáta.
23.05 Óvænt endalok.
23.30 Áhugamaðurinn.
(The Amateur.)
Hörkuspennandi sakamálamynd sem
fjallar um tölvusnilling í bandarísku leyni-
þjónustunni sem heitir því að hafa hend-
ur í hári slóttugra hryðjuverkamanna eftir
að þeir réðust inn í sendiráð Bandaríkja-
manna í Munchen og myrtu unnustu
hans.
Aðalhlutverk: John Savage, Christopher
Plummer og Marthe Keller.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
StíSaMÍW
jDagspient
& Strandgötu 31S 24222
$
Frá Glerárskóla
Vegna veikinda vantar strax smíðakennara í 32
stundir á viku, um 6-8 vikna skeið.
Uppl. gefa skólastjóri í síma 21395 og 21521 og yfir-
kennari í símum 25086 og 25243.
Skólastjóri.
Hluthafafundur
verður haldinn í Dagsprenti hf. laugardaginn 13.
janúar 1990 kl. 10.30 að Strandgötu 31, Akureyri.
Dagskrá:
1. Aukning hlutafjár og breyting á 4. grein sam-
þykktanna.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Menntamálaráðuneytið
Auglýsing
um styrki
til leiklistarstarfsemi
í fjárlögum fyrir áriö 1990 er gert ráö fyrir sér-
stakri fjárveitingu, sem ætluö er til styrktar leik-
listarstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sér-
greinda fjárveitingu í fjárlögum.
Hér meö er auglýst eftir umsóknum um styrki af
þessari fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytingu.
Umsóknir skulu hafa borist Menntamálaráöu-
neytinu fyrir 25. janúar næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1989.
SIQNN3K
Bændur, bifreiðaeigendur,
verktakar og útgerðarmenn
Eigum ávallt fyrirliggjandi allar
stærðir SONNAK rafgeyma.
* HLEÐSLA - VHDGERÐIR - ÍSETNING
Gúmmíviðgerð
Óseyri 2. Símar 21400 og 23084.
Utför,
BALDURS FRIÐRIKS BENEDIKTSSONAR,
Baldurshaga, Akureyri,
sem lést 4. janúar s.l. fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn
12. janúar kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er góðfúslega bent á líknar-
stofnanir.
Jóntna Benediktsdóttir,
Hulda Benediktsdóttir,
Guðrún Benediktsdóttir,
Barði Benediktsson, Erna Guðjónsdóttir,
stjúpbörn og systkinabörn.