Dagur - 19.01.1990, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 19. janúar 1990
Lassý - Colly.
Lassý hvolpar til sölu.
Uppl. I síma 95-27117.
Framtalsaðstoð.
Aðstoð við gerð skattframtala fyrir
aldraða og einstaklinga.
Uppl. í síma 21731.
Til sölu hestakerra.
Uppl í símum 27992 á daginn og
26930 á kvöldin.
Eru heimilistækin eða raflögnin í
ólægi?
Viðgerðaþjónusta á öllum tegund-
um þvottavéla, uppþvottavéla, tau-
þurrkara, eldavéla og bakaraofna.
Útvega varahluti í flestar tegundir.
Öll almenn raflagnavinna, viðgerðir
og nýlagnir.
Áhersla lögð á fljóta og góða
þjónustu.
Rofi s.f.,
raftækjaþjónusta,
símar 24693, 985-28093.
íbúð óskast!
Vantar sem fyrst 3ja herb. íbúö.
Væg leiga æskileg.
Uppl. í sfma 27782 milli kl. 17 og
19.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni.
Uppl. i síma 21921.
Einbýlishúsið Fjóiugata 2 er til
sölu.
Húsið er 114 fm á tveimur hæðum.
Mikið endurnýjað.
Laust strax.
Uppl. í síma 23429 milli kl. 13-16.
Til leigu 4ra herb. 120 fm einbýl-
ishús á Syðri-Brekkunni.
Getur verið laust í byrjun febrúar.
Leigist í ca 12-16 mánuði.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „H10“.
Til leigu tvö samliggjandi skrif-
stofuherbergi í Gránufélagsgötu
4 (J.M.J. húsinu), leigjast saman
eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
24453 og 27630.
Gengið
Gengisskráning nr.
18. janúar 1990
12
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,900 61,060 60,750
Sterl.p. 100,092 100,355 98,977
Kan. dollari 52,246 52,383 52,495
Dönskkr. 9,2518 9,2761 9,2961
Norskkr. 9,2850 9,3093 9,2876
Sænsk kr. 9,8432 9,8691 9,8636
Fi. mark 15,1870 15,2269 15,1402
Fr.franki 10,5300 10,5576 10,5956
Belg. franki 1,7092 1,7137 1,7205
Sv. franki 40,0922 40,1975 39,8618
Holl. gyllini 31,7477 31,8311 32,0411
V.-þ. mark 35,7762 35,8702 36,1898
ft. lira 0,04805 0,04818 0,04825
Aust.sch. 5,0824 5,0958 5,1418
Port.escudo 0,4068 0,4079 0,4091
Spá. peseti 0,5551 0,5566 0,5587
Jap.yen 0,41791 0,41901 0,42789
írskt pund 94,599 94,848 95,256
SDR18.1. 80,0177 80,2280 80,4682
ECU.evr.m. 72,8090 73,0003 73,0519
Belg.fr. fin 1,7090 1,7135 1,7205
Leikfélafi Akureyrar
annað folk
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Laugard. 20. jan. kl. 15.00
Sunnud. 21. jan. kl. 15.00
Miðasalan eropin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
IGIKFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Til sölu 4-6 básar í hesthúsi í
Lögmannshlíðarhverfi.
Mjög gott hús.
Uppl í síma 27531, Jón og 27466,
Pétur.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Til sölu Galant 2000, árg. 1986.
Sjálfskiptur með digital.
Uppl. í síma 26257 eftir kl. 20.00.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Dúkalögn - Teppalögn -
Veggfóðrun.
Tek að mér teppalögn, dúkalögn og
veggfóðrun.
Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni
og vinnu).
Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg-
fóðrara og dúklagningarmanni í
síma 26446 eða Teppahúsið h.f.,
sími 25055, Tryggvabraut 22.
Lánsloforð óskast keypt.
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðismálastjórn.
Áhugasamir vinsamlegast leggi
nafn sitt, heimili og símanúmer inn
á afgreiðslu Dags í umslagi merkt
„Lánsloforð" fyrir kl. 17 mánu-
daginn 22. janúar.
Leikklúbburinn
Saga
Fúsi
froskagleypir
Aukasýningar
Allra síðustu sýningar
Laugard. 20. jan. kl. 15.00
Laugard. 20. jan. kl. 18.00
Sýnt í Dynheimum
Miðapantanir í síma
22710 milli kl. 13 og 18.
. . . dóttir mín vildi sjá
leikritið aftur og það án
tafar.
Umsögn úr blaðinu. (S.S.)
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
□ HULD 59901227 iv/v 2 Frl. Nr. 1.
Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akur-
eyri heldur félagsfund í Strandgötu
9, laugardaginn 20. jan. kl. 16.00.
Stjórnin.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl.
11.00. Börn og foreldrar velkomin.
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h.
Sálmar: 18-223-115-207-527.
B.S.
Bræðrafélagsfundur verður eftir
messu í Safnaðarheimilinu.
Nýir félagar velkomnir.
Æskulýðsfundur kl. 5 e.h.
Allt ungt fólk velkomið.
Sóknarprestar.
Bingó - Bingó
Bingó sunnudaginn 21
þ.m. ki. 3 e.h. í Félags-
heimili templara Hóla-
braut 12 yfir anddyri Borgarbíós.
Góðir vinningar.
Stúkan ísafold.
Sóknarprestar Akureyrarprestakalls
hafa nú viðtalstíma í Safnaðarheim-
ilinu sem hér segir:
Séra Birgir Snæbjörnsson:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-12,
sími 27703.
Séra Þórhallur Höskuldsson:
Miðvikudaga og föstudaga kl. 11-12,
sími 27704.
I Safnaðarheimilinu er nýtt síma-
númer: 27700.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreið-
slu F.S.A.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins cru seld í Bók-
vali, Bókabúð Jón-asar
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Föstudaginn kl. 17.30,
opið hús.
Kl. 20.00, æskulýð.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma. Kapt.
Miriam Óskarsdóttir trúboði í
Panama talar.
Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam-
band.
Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs-
mannafundur.
Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar-
flokkar.
Aliir eru hjartanlega velkomnir.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Laugardagur 20. jan.: Laugardags-
fundur á Sjónarhæð fyrir krakka 6-
12 ára kl. 13.30. Unglingafundur
sama dag kl. 20.00.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 21. jan.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
^ Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 21. janúar
almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Guðmundur
Ómar Guðmundsson.
Tekið á móti gjöfum til kristniboðs-
ins.
Allir velkomnir.
HVÍTASUtinUKIRHJAtl v/SMRÐSHLÍÐ
Föstud. 19. jan. kl. 20.00, bænasam-
koma.
Laugard. 20. jan. kl. 14.00.
æskulýðsfundur fyrir 7 til 10 ára.
Sama dag kl. 20.00, bænasamkoma.
Sunnudagur 21. jan. kl. 11.00,
sunnudagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 16.00, vakningarsam-
koma. Ræðumenn FLúnar Guðna-
son og Vörður L. Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samskot tekin til innanlandstrú-
boðsins.
Þriðjud. 23. jan. kl. 20.00,
æskulýðsfundur 10 til 14 ára.
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
VESTURSIÐA:
Endaraðhús. Stærð með bíl-
skúr 150 fm. Ekki alveg
fullgert. Áhvílandi nýtt hús-
næðislán, ca. 4,4 milljónir.
Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð
hugsanleg.
BREKKUGATA:
Einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr
samtals ca 210 fm. Skipti á
minni eign á Brekkunni æski-
leg.
HJALLALUNDUR:
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Skipti á 4ra-5 herb. rað-
húsi með bílskúr æskileg.
HEIÐARLUNDUR:
Mjög gott raðhús á tveimur
hæðum ca. 140 fm.
Laust eftir samkomulagi.
MÝRARVEGUR:
6-7 herb. einbýlishús, hæð, ris
og steyptur kjallari rúml. 200
fm. Laust eftir samkomulagi.
RIMASÍÐA:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð 150 fm. Bílskúr 32 fm.
Hugsanlegt að taka 3ja-4ra
herb. íbúð í blokk eða 3ja
herb. raðhús helst í Síðuhverfi
í skiptum.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTÐGNA& fj Glerárgötu 36, 3. hæð
WIMUI i -W- Sími 25566
MUrilillllll Benedlkt Ólafsson hdl.
NORÐURLANDS D Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485