Dagur - 30.01.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 30. janúar 1990
íþróftir
Enska knattspyrnan:
Aston Villa fór á kostum
sigraði Port Vale 6:0 - Chelsea steinlá í Bristol
Mark Bright skoraði tvö af mörkum Crystal Palace gegn Huddersfíeld.
Það voru leikirnir í 4. umferð
FA-bikarsins sem allra augu
beindust að um helgina á Eng-
landi. Fyrr í vikunni fóru fram
leikir í 5. umferð Deildarbik-
arsins, en þar hefur reynst erf-
itt að fá fram úrslit. Þorvaldur
Örlygsson og félagar í Notting-
ham For. eru þó komnir í
undanúrslit keppninnar og nú
blasir úrslitaleikur á Wembley
við Todda strax í upphafi ferils
hans á Englandi. En þá er það
FA-bikarinn á laugardag.
Við fengum að sjá í sjónvarp-
inu óvæntustu úrslit dagsins er
Gordon Cowans átti stórleik fyrir
Aston Villa gegn Port Vale.
Staðan
1. deild
Liverpool 24 13- 7- 4 48:22 46
Aston Villa 23 14- 4- 5 40:22 46
Arscnul 23 13- 3- 7 38:24 42
Nott.Forest. 23 10- 6- 7 33:22 36
Southuinpton 23 9- 8- 6 45:38 35
Chciseu 23 9- 8- 6 36:32 35
Everton 23 10- 5-8 31:28 35
Norwich 23 9- 7- 7 28:23 34
Tottenhum 23 9- 6- 8 32:30 33
Derby 23 9- 5-10 29:22 32
Coventry 23 9- 4-10 18:29 31
Wimbledon 23 7-10- 6 26:25 31
QPR 23 7- 9- 7 25:23 30
Mun.City 23 7- 5-11 27:37 26
Crystul Paluce 23 7- 5-11 26:45 26
Shcff.Wed. 24 6- 7-11 20:34 25
Man.Utd. 23 6- 6-11 27:33 24
Millwall 23 5- 8-10 29:34 23
Luton 23 4-10- 9 25:33 22
Charlton 23 3- 7-13 18:34 16
2. deild
Leeds Utd. 27 16- 7- 4 46:26 55
ShelT.Utd. 27 14- 8- 4 42:29 51
Swindon 27 12- 7- 8 49:37 43
Sunderland 27 11-10- 6 45:41 43
Oldham 27 11-10- 6 38:32 43
Ipswich 26 11- 8- 7 39:36 41
Newcastle 26 11- 8- 7 47:36 41
Blackburn 27 9-12- 6 50:42 39
W'olves 2710- 9- 8 43:38 39
Port Vale 27 9-10- 8 39:35 37
Oxford 27 10- 7-10 38:37 37
Bournemouth 27 10- 6-11 43:45 36
West Ham 27 9- 8-10 38:34 35
Watford 27 9- 7-11 36:34 34
Leicester 27 9- 7-11 38:45 34
Plymouth 26 8- 7-11 41:37 31
Portsmouth 27 6-11-10 37:41 31
Middlesbr. 27 8- 7-12 33:40 30
W.B.A. 27 7- 9-11 45:45 30
Brijjhton 27 8- 5-14 33:40 29
Hull 26 641- 9 31:38 29
Bradford 27 6-10-11 32:38 28
Barnsley 27 7- 7-13 29:50 28
Stoke 27 4-10-13 23:42 22
Bristol City úr 3. deild sló I.
deildarlið Chelsea úr keppninni
3:1 og voru þau úrslit sanngjörn.
Dave Beasant markvörður
Chelsea átti mestan þátt í sigri
Wimbledon í FA-bikarnum um
árið, en á 4. mín. leiksins missti
hann frá sér skot Andy Llewellyn
og fyrrum félagi hans hjá Wimble-
don Rob Turner skoraði. Turner
bætti öðru marki við á 10. mín.
síðari hálfleiks, en Kevin Wilson
lagaði stöðuna með skalla er
langt var liðið á leikinn. 3. deild-
arliðið tryggði sér þó öruggan sig-
ur skömmu síðar er Mark Gavin
skoraði eftir að Turner hafði ver-
ið nærri að bæta þriðja marki
sínu við. En hetja Bristol City
var markvörðurinn Ronnie Sincl-
air sem liðið fékk frá varaliði
Leeds Utd. Rochdale skoraði
þrjú mörk í síðari hálfleik gegn
Northampton eftir hnífjafnan fyrri
hálfleik. Steve O'Shaughnessy
skoraði úr aukaspyrnu á 5. inín.
síðari hálfleiks og 17 mín. síðar
hafði Jason Dawson bætt öðru
marki við. Tvívegis eftir það
bjargaði Rochdale á línu, 8 mín.
fyrir leikslok tryggði Wayne
Goodison þó Rochdale sigurinn
með marki úr vítaspyrnu.
John Taylor tryggði 4. deildar-
liði Cambridge aukaleik gegn 1.
deildarliði Millwall er hann
snemma í síðari hálfleik kastaði
sér fram og skallaði inn jöfnunar-
mark liðsins. Tony Cascarino
hafði komið heimamönnum yfir
rétt fyrir hlé, en liðinu tókst
aldrei að ná tökum á leiknum og
þrátt fyrir þunga sókn í lokin
voru úrslitin sanngjörn, þó óvænt
væru.
Q.P.R. gerði vel að ná mark-
lausu jafntefli gegn Arsenal á úti-
velli og Don Howe framkvæmda-
stjóri liðsins, sem lengi var þjálf-
ari og stjóri hjá Arsenal fór ekki
dult með ánægju sína. Leikurinn
var þó slakur og fátt um mark-
tækifæri. Alan Smith fékk besta
færi Arsenal um miðjan fyrri
hálfleik, en skalli hans var glæsi-
lega varinn af David Seaman.
Snemma í síðari hálfleik fékk
Paul Parker boltann í opnu færi
fyrir Q.P.R., en skallaði
framhjá. Lee Dixon bakvörður
Á sunnudaginn fóru fram þrír
síöustu leikirnir í 4. umferd
FA-bikarsins. Það voru leikir
sem margir biðu eftir því stór-
lið Liverpool, Everton og
Manchester Utd. áttu þar hlut
að máli.
Ekki fékkst niðurstaða í slag
Norwich á heimavelli gegn Liv-
erpool, leiknum lauk með
markalausu jafntefli og liðin
verða því að leika aftur og þá á
Anfield. Leikmenn Norwich áttu
aðeins eitt skot sem hitti innan
rammans hjá Liverpool allan
leikinn, en Robert Rosario átti
þó skalla sem hafnaði ofan á
þverslánni hjá Liverpool og Dale
Gordon átti tvö góð skot rétt
framhjá. Liverpool lék af öryggi í
leiknum og svo virtist sem leik-
menn liðsins gætu alltaf bætt við
sig ef þess gerðist þörf, það þurfti
þó ekki til að halda jöfnu og í
lokin munaði minnstu að John
Barnes tryggði iiðinu sigur er
hann reyndi að lyfta yfir Bryan
Gunn markvörð Norwich af
Arsenal var besti maður vallarins
í leiknum.
Meiðsli dómara réðu ef til vill
úrslitum í leik Reading gegn
Newcastle. Bætt var við leiktím-
ann og þrem mín. eftir venjuleg-
an leiktíma slapp Michael Gilkes
innfyrir vörn Newcastle og jafn-
aði 3:3 fyrir Reading. Mick
Quinn og Mark McGhee höfðu
tvívegis komið Newcastle yfir, en
þeir Linden Jones og Trevor
Senior jöfnuðu fyrir Reading.
Þegar McGhee síðan skoraði
annað mark sitt 19 mín. fyrir
leikslok þótti flestum fokið í öll
löngu færi.
Norman Whiteside tryggði
Everton áframhaldandi þátttöku
í keppninni er hann af miklu
harðfylgi skoraði bæði mörk liðs-
ins gegn Sheffield Wed. á úti-
velli. Fyrra mark hans kom á 9.
mín., Chris Turner í marki Shef-
field sló þá skot Graeme Sharp af
stuttu færi í slá og Whiteside var
fyrstu í boltann og sendi hann í
netið. Aðeins ,tveim mín. síðar
jafnaði Sheffield er Neville
Southall markvörður Everton
hálfvarði skot Dalian Atkinson
og David Hirst fylgdi vel á eftir
og jafnaði. Úrslitamarkið kom
síðan um miðjan fyrri hálfleik er
Peter Shirtliff miðverði Sheffield
mistókst að skalla úr vítateign-
um, Sharp skaut í varnarvegginn,
en Whiteside náði boltanum og
þrumaði honum í netið.
4. deildar lið Hereford mætti
Manchester Utd. á heimavelli
sínum og lék stíft til sigurs í
leiknum. Eftir að Utd. hafði var-
ið fyrri hálfleiknum til að verjast,
skjól fyrir Reading, en jafnteflið
var sanngjörn úrslit.
Aston Villa fór heldur létt með
2. deildarlið Port Vale og sigraði
6:0. Gordon Cowans átti stórleik
á miðjunni hjá Villa og 4 af
mörkum liðsins komu eftir auka-
spyrnur hans. Stuart Gray skor-
aði tvö af þeim og þeir David
Platt og Paul Birch afgreiddu
hinar. Birch og Ian Olney skor-
uðu hin mörkin tvö sem Cowans
lagði ekki upp.
Huddersfield lék vel gegn
Crystal Palace, en átti þó aldrei
möguleika þrátt fyrir að Ian
tókst liðinu að skora eina mark
leiksins seint í síðari hálfleik og
tryggja þannig Alex Ferguson
áframhaldandi vinnu enn um
sinn. Pað voru aðeins 5 mín. til
leiksloka er mark Hughes renndi
fram hægri vænginn til Mike
Duxbury sem sendi fyrir á
Clayton Blackmore fyrir opnu
marki og hann lét tækifærið sér
ekki úr greipum ganga. Pað
merkilega við þetta er að ef Utd.
hefði leikið með fullt lið hefðu
hvorki Duxbury né Blackmore
leikið með liðinu.
Að loknum þessum leikjum
var dregið til 5. umferðar og fór
drátturinn þannig:
Reading/Newcastle-Manchester Utd.
Bristol City-Millwall/Cambridge
Norwich/Liverpool-Southampton
Oldham-Everton
Blackpool-Arsenal/Q. P.R.
W.B.A.-Aston Villa
Crystal Palace-Rochdale
Sheffield Utd./Watford-Barnsley
Leikið verður 17. febrúar.
Þ.L.A.
Wright vantaði f lið Palace. Jeff
Hopkins kom Palace á sporið
með skoti í stöng og inn, síðan
fylgdu mörk frá Mark Bright sem
skoraði tvö og John Salako.
Barnsley vann góðan sigur á
heimavelli gegn Ipswich, Garry
Taggart og Steve Cooper skor-
uðu mörkin fyrir Barnsley í fyrri
hálfleik.
Blackpool komst áfram eftir að
hafa sigrað lið Torquay með
marki Gordon Owen í fyrri hálf-
leik.
Mark Barham náði forystu fyr-
ir Brighton á útivelli gegn
Oldham, en það dugði ekki til,
því þeir Scott McGarvey og
Andy Ritchie svöruöu fyrir
Oldham.
Sheffield Utd. komst yfir gegn
Watford á sjálfsmarki Barry
Ashby í fyrri hálfleik. Watford
lét þó ekki deigan síga og Gary
Penrice jafnaði rétt fyrir leikslok.
Miðvörðurinn Neil Ruddock
skallaði inn sigurmark Southamp-
ton gegn Oxford á 58. mín. eftir
hornspyrnu frá Matthew Le Tiss-
ier. Oxford hafði misnotað tvö
dauðafæri í fyrri hálfleik, Mark
Stein og Philip Heath sökudólg-
arnir að þeim mistökum.
2. deildarlið W.B.A. gerði
bikardrauma Charlton úr 1. deild
að engu. Tony Ford skoraði eina
mark leiksins í síðari hálfleik fyr-
irW.B.A. Þ.L.A.
Úrslit
FA-bikarinn 4. umferð
Arsenal-Q.P.R. 0:0
Aston Villa-Port Vale 6:0
Barnsley-Ipswich 2:0
Blackpool-Torquay 1:0
Bristol City-Chelsca 3:1
Crystal Paíace-Huddersficld 4:0
Hereford-Manchester Utd. 0:1
Millwall-Cambridge 1:1
Norwich-Liverpool 0:0
Oldhum-Brighton 2:1
Reading-Newcastle 3:3
Rochdale-Northampton 3:0
Sheffield Utd.-Watford 1:1
Sheffield Wed.-Everton 1:2
Sout hampton-Oxford 1:0
W.B.A.-Charlton 1:0
2. deild
Blackburn-Stoke City 3:0
3. deild
Birmingham-Shrewsbury 0:1
llristol Rovers-Bolton 1:1
Bury-Brentford 0:2
Chester-Swansca 1:0
Fulham-Crewe 1:1
Leyton-Orient 1:1
Rotherham-Tramnere 0:0
4. deild
Gillingham-Hartlepool 0:0
Grimsby-Carlisle 1:0
Halifax-Wrexham 4:2
Peterborough-Doncaster 2:1
Scurborough-Scunthorpc 0:0
Southend-Aldershot 5:0
Stockport-Maidstone 1:2
York City-Colchester 3:1
í vikunni: Deildarbikarinn 5. umferð
Southampton-Oldham 2:2
Endurteknir jafntefiisleikir úr 5.
umferð.
Covcntry-Sunderland 5:0
Derby-West Ham 0:0
Tottenham-Nottingham For. 2:3
Ekkert stjömuhrap á sumiudag
- jafntefli hjá Liverpool - naumur sigur Utd.