Dagur - 30.01.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 30. janúar 1990
Hársnyrtistofur ath.!
Óska eftir hálfs dags eöa hlutastarfi
á rakarastofu.
Nánari uppl. í síma 24266 (Vala).
Lánsloforð óskast keypt.
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðismálastjórn.
Áhugasamir vinsamlegast leggi
nafn sitt, heimili og símanúmer inn
á afgreiðslu Dags í umslagi merkt
„Lánsloforð" fyrir kl. 17 fimmtu-
daginn 1. febrúar.
Hljómborð Roland D-20 m/8 rása
Sequencer tll sölu.
Lítið notað, á góðu verði.
ATH. Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 21071 milli kl. 18-20 á
kvöldin.
Til sölu vegna flutnings.
Bauchnet frystikista 350 I og AEG
Santo ísskápur með sér frystihólfi.
Einnig 20 pera Ijósalampi (samloka)
á kr. 45.000.
Uppl. í síma 24772.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Simi 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gengið
Gengisskráning nr. 19
29. janúar 1990
Kaup Sala Tolig.
Dollari 60,110 60,270 60,750
Sterl.p. 100,804 101,073 98,977
Kan. dollari 50,502 50,636 52,495
Dönsk kr. 9,2798 9,3045 9,2961
Norsk kr. 9,2734 9,2981 9,2876
Sænsk kr. 9,8179 9,8440 9,8636
Fi. mark 15,2081 15,2486 15,1402
Fr.franki 10,5604 10,5885 10,5956
Belg.franki 1,7156 1,7202 1,7205
Sv.franki 40,4645 40,5722 39,8818
Holl. gyllini 31,8590 31,9438 32,0411
V.-þ. mark 35,8866 35,9821 36,1898
ít. lira 0,04824 0,04837 0,04825
Aust.sch. 5,0984 5,1120 5,1418
Porl.escudo 0,4072 0,4083 0,4091
Spá. peseti 0,5536 0,5551 0,5587
Jap. yen 0,42001 0,42113 0,42789
írsktpund 94,959 95,212 95,256
SDR29.1. 79,8844 80,0970 80,4682
ECU, evr.m. 73,0968 73,2913 73,0519
Belg.fr. fin 1,7155 1,7200 1,7205
atiiMúHiCiLiiJ
ílt TT llll ’íl Fl IfTlfTÍSIl
•"»17 5 r) "lT ItiiWil
Leikfélae Akurcyrar
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 1. feb. kl. 17.00
Sunnud. 4. feb. kl. 15.00
Laugard. 10. feb. kl. 14.00
Laugard. 17. feb. kl. 14.00
Sunnud. 18. feb. kl. 15.00
Síðustu syningar
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
10KFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Til sölu:
Fjölhnífavagn 32 rúmmetra, 2ja
öxla, árg. '86.
Heybindivél árg. '74.
Heyskeri.
Uppl. í SÍma 95-37422.
Er ekki einhversstaðar ráðskona
sem vill koma á Iftið heimili í
kaupstað?
Frítt fæði og húsnæði.
Kaup eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 93-81393 eftir kl. 17.00
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavin,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Tökum að okkur snjómokstur.
Erum með fjórhjóladrifsvél með
snjótönn.
Sandblástur og málmhúðun,
sími 22122 og bílasími 985-25370.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bflagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Til sölu Bjarkarbraut 17, Dalvík.
Sem er raðhúsaíbúð.
Uppl. í síma 96-61257.
Til leigu 2ja herbergja fbúð.
Laus strax.
Uppl. í síma 26878 milli kl. 20 og
21.
Mjög góð þriggja herb. blokkar-
ibúð við Smárahlíð til leigu strax.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags fyrir
2. febrúar merkt „íbúð Smára-
hlíð“.
G.M.C. Pick-up.
G.M.C. 6.2 lítra diesel pick-up árg.
'86 til sölu.
Einn með öllu.
Uppl. í síma 43292.
Tii sölu:
Ford Bronco árg. '73, 8 cyl 302, 4
gíra, læst drif, 38,5“ mödderar, 12'-
felgur, spil o.fl.
Ekinn 100 þús. km., mjög góður bíll.
Uppl. gefur Jónas í síma 96-41888
á daginn og 96-41039 eftir kl. 17 og
um helgar.
Svæðanudd.
Hvernig væri að geta nuddað
makann, börnin, foreldrana, bestu
vinina?
Námskeið í svæðameðferð I. og II.
hluta verður haldið á Akureyri helg-
arnar 2.-4. febrúar og 23.-25.
febrúar.
Kennd verða undirstöðuatriði í
svæðanuddi alls 48 kennslustundir.
Kennari er Kristján Jóhannesson
löggiltur sjúkranuddari.
Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir í síma
96-24517.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristfn Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Konan sem talaði við mig á mið-
vikudagskvöld.
Vinsamlega talaðu við mig sem
fyrst, er heima eftir kl. 19.
Uppl. í síma 93-81393.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sfmi
25322.
Dúkalögn - Teppalögn -
Veggfóðrun.
Tek að mér teppalögn, dúkalögn og
veggfóðrun.
Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni
og vinnu).
Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg-
fóðrara og dúklagningarmanni í
síma 26446 eða Teppahúsið h.f.,
sími 25055, Tryggvabraut 22.
Skagfirðingar!
Verið ekki upptekin laugardaginn
24. febrúar því þá verður árshátíð
Skagfirðingafélagsins haldin í
Alþýðuhúsinu.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
leikur fyrir dansi.
Nánari upplýsingar síðar.
Skagfirðingafélagið.
Sjúkraliðar og nemar.
Almennur félagsfundur verður hald-
inn þriðjudaginn 30. jan. kl. 20.30 í
fundarsal STAK Ráðhústorgi 3, 2.
hæð.
Á fundinn kemur séra Pétur Þórar-
insson og talar um „Sorg og sorgar-
viðbrögð."
Veitingar.
Stjórnin.
I.O.O.F. 15 = 17113081/2 = Á.sk.
HVÍTASUMMUKIfíKJAn v/smmshlíð
Þriðjudagur 30. jan. kl. 20.00,
aískulýðsfundur fyrir 10-14 ára.
Allt æskufólk vclkomið.
Miðvikudagur 31. jan. kl. 20.30,
alinenn samkoma.
Ræðumaður: Barbara Walton frá
U.S.A.
Fyrirbænaþjónusta.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
HRÍSALUNDUR:
Mjög góð 4ra herb. endaíbúð
92 fm.
Laus eftir samkomulagi.
SMÁRAHLÍÐ:
3ja herb. fbúð á 3. hæð rúml.
80 fm.
Laus eftir samkomulagi.
FURULUNDUR:
5 herb. endaraðhús á tveimur
hæðum.
Tæplega 130 fm.
BREKKUGATA:
4ra herb. risíbúð f góðu
ástandi.
Tæplega 100 fm.
Laus eftir samkomulagi.
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. íbúð á annarri hæð
ca 80 fm. Laus fljótlega.
VESTURSÍÐA:
Endaraðhús. Stærð með bíl-
skúr 150 fm. Ekki alveg
fullgert. Áhvílandi nýtt hús-
næðislán, ca. 4,4 milljónir.
Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð
hugsanleg.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTÐGNA& (J
SKIPASA1A33Z
N0MMIRLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485