Dagur - 30.01.1990, Qupperneq 13
Þriðjudagur 30. janúar 1990 - DAGUR - 13
Menntamálaráðherra:
íslensk málanefnd
skipuð til flögurra ára
Menntamálaráðherra hefur skip-
að Islenska málanefnd, formann
hennar og varaformann, til næstu
fjögurra ára. Ncfndin er skipuð
samkvæmt lögum nr. 41/1989 um
breytingu á lögum nr. 80/1984 um
Islenska málanefnd, og eiga eftir-
farandi sæti í henni:
Formaður Kristján Árnason
dósent, tilnefndur af Heimspeki-
deild Háskóla Islands. Varafor-
maöur Gunnlaugur Ingólfsson
orðabókarritstjóri, tilnefndur af
Orðabók Háskólans. Jónas Krist-
jánsson, forstöðumaður, til-
nefndur af Háskólaráði, Pórhall-
ur Vilnrundarson, prófessor, til-
nefndur af Örnefnanefnd. Indriði
Gíslason, prófessor, tilnefndur af
Kennaraháskóla íslands. Árni
Böðvarðsson, málfarsráðunaut-
ur, tilnefndur af Ríkisútvarpinu.
Árni Ibsen, leiklistarráðunautur,
tilnefndur af Fjóðleikhúsinu.
Arnhildur Arnaldsdóttir. verk-
efnisstjóri, tilnefnd af Staðlaráði
fslands. Guðrún Egilson, kenn-
ari, tilnefnd af Samtökum móð-
urmálskennara. Eyvindur Eiríks-
son, rithöfundur, tilnefndur af
Rithöfundasambandi íslands.
Gísli J. Ástþórsson, blaðamaður,
tilnefndur af Blaðamannafélagi
íslands. Guðrún Kvaran, orða-
bókarritstjóri, tilnefnd af Hag-
þenki. Álfheiður Kjartansdóttir,
þýðandi, skipuð af menntamála-
ráðherra án tilnefningar. Heimir
Pálsson, útgáfustjóri, skipaður
af nienntamálaráðherra án til-
nefningar og Sigrún Helgadótt-
ir, reiknifræðingur, skipuð af
menntamálaráðherra án tilnefn-
ingar.
Nýju lögin tóku gildi nú um
áramótin og er helsta breytingin
sem verður á nefndinni við skip-
un samkvæmt þeim sú að nefnd-
Heimsókn á
heimaslóð
- ný ljóðabók eftir
Böðvar Guðmundsson
Hjá bókaútgáfunni Iðunni er
komin út ný ljóðabók eftir Böðv-
ar Guðmundsson sem löngu er
orðinn kunnur fyrir ljóð sín og
lög. Hann er nú búsettur erlendis
og hin nýja ljóðabók, Heimsókn
á heimaslóð, er ljóðaflokkur um
íslandsferð þar sem skáldið gerir
á persónulegan hátt upp við land
og sögu, leitar róta sinna og finn-
ur þrátt fyrir það að „allt getur
brugðið til beggja vona / enginn
veit stundina / þegar veturinn
byrjar" eins og segir í einu Ijóð-
anna.
Peir sem kynnst hafa ljóðum
Böðvars Guðmundssonar kann-
ast við tvíeggjaðar lýsingar hans
á mannlífinu og umhverfi sínu.
ofnar úr hlýju og kaldhæðni í
samfelldan þráð, þar sem lífs-
háskinn er þó aldrei fjarri í líki
manns „á bleikum bíl“.
armönnum fjölgar úr 5 í 15.
Markmiðið með fjölgun í nefnd-
inni er að efla tengsl milli nefnd-
arinnar og ýmissa stofnana sem
hafa mikil áhrif á daglegt mál og
tengjast málrækt og málvernd.
Einnig starfar nú 5 manna
stjórn innan málnefndarinnar og
hefur forystu fyrir starfsemi
hennar. Stjórnin beitir sér fyrir
einstökum málræktarverkefnum
og annast í umboði nefndarinnar
og í samvinnu við málstöðina
afgreiðslu þeirra mála sem nefnd-
inni berast.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Hafbjörg EA-23, Hauganesi, þingl.
eigandi Auðbjörg s.f., föstud. 2. feb.
’90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun ríkisins og Ragn-
ar Aðalsteinsson hrl.
Hánefsstaðir, Svarfaðardal, þingl.
eigandi Þórólfur Jónsson o.fl.,
föstud. 2. feb. ’90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóðs og
Gunnar Sólnes hrl.
Keilusiða 8 d, Akureyri, þingl. eig-
andi Gísli Jónsson ofl., föstud. 2.
feb. ’90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóðs, Bæjar-
sjóður Akureyrar og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skipagata 14, salur 4. hæð, ofl. Ak.,
þingl. eigandi Bygginga- og
sjúkrasj. Einingar ofl., föstud. 2. feb.
'90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Byggðastofnun og Tryggingastofn-
un ríkisins.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 63, Akureyri, þingl. eig-
andi Kristján Jóhannsson ofl.,
föstud. 2. feb. '90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun rikisins, Guðríður
Guðmundsdóttir hdl., innheimtu-
maður ríkissjóðs og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Dalbraut 14, Dalvík, þingl. eigandi
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, föstud.
2. feb. '90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Fjárheimtan hf.,
Atli Gislason hdl., Jón Eiríksson
hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl. og
Hallgrímur B. Geirsson hdl.
Fjölnisgata 2 b, hluti II, Akureyri, tal-
inn eigandi Hafspil hf., föstud. 2.
feb. '90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Iðnlánasjóður, Bæjarsjóður Akur-
eyrar, Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Bene-
dikt Ólafsson hdl., innheimtumaður
ríkissjóðs, Gunnar Sólnes hrl. og
Andri Árnason hdl.
Furuvellir 3, Akureyri, þingl. eigandi
Tómas Steingrímsson & Go. sf.,
föstud. 2. feb. '90, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóðs, Versl-
unarbanki íslands, Ingvar Björns-
son hdl. og Fjárheimtan hf.
Goðabyggð 17, Akureyri, þingl. eig-
andi Leifur Tómasson, föstud. 2.
feb. '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Garðar Garðarsson hrl., Ólafur
Gústafsson hrl„ Baldvin Hafsteins-
son hdl., Fjárheimtan hf., Gunnar
Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyr-
ar.
Grenilundur 15, Akureyri, þingl. eig-
andi Haukur Adolfsson, föstud. 2.
feb. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Grenivellir 22 e.h., Akureyri, þingl.
eigandi Sigurður Guðmundsson,
föstud. 2. feb. '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Bæjarsjóður Akureyrar
Hafnarstræti 88, e.h. að norðan,
þingl. eigandi Stefán Sigurösson,
föstud. 2. feb. '90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Brunabótafélag íslands og Gunnar
Sólnes hrl.
Hjallalundur 9 e Akureyri þingl. eig-
andi Auður Stefánsdóttir, föstud.
2. feb. '90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Jón Ingólfsson hdl„ Reynir Karls-
son hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Hringtún 5, Dalvík, þingl. eigandi
Magnús I. Guðmundsson, föstud. 2.
feb. '90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hdl„ Róbert
Árni Hreiðarsson hdl„ Gunnar Sóln-
es hrl. og Örlygur Hnefill Jónsson
hdl.
Keilusíða 6 c, Akureyri, þingl. eig-
andi Sigurður Pálsson, föstud. 2.
feb. ’90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka fslands, (Iðn-
aðarbanki ísiands hf.) íslandsbanki,
Búnaðarbanki (slands, Jón Þórar-
insson hdl. og Bæjarsjóður Akureyr-
ar.
Keilusíða 9 e, Akureyri, þingl. eig-
andi Smári Arnþórsson ofl„ föstud.
2. feb. ’90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gunnar
Sólnes hrl„ Bæjarsjóður Akureyrar
og Fjárheimtan hf.
Langahlíð 9 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Svavar Sigursteinsson, föstud.
2. feb. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hdl„ Gunnar
Sólnes hrl., Landsbanki íslands,
Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ólafur
Gústafsson hrl.
Lundargata 6, Akureyri, talinn eig-
andi Jóna Vignisdóttir, föstud. 2.
feb. ’90, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður
Akureyrar.
Mikligarður n.endi Arnarneshreppi,
þingl. eigandi Jakob Tryggvason,
föstud. 2. feb. '90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Gunnar Sólnes hrl. og Ólafur
Gústafsson hrl.
Móasíða 4 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Einar Ingi Einarsson, föstud. 2.
feb. '90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiöendur eru:
Benedikt Ólafsson hdl„ Veðdeild
Landsbanka íslands, Gunnar
Sólnes hrl. og Kristín Jóhannesdótt-
ir lögfr.
Óseyri 1, Akureyri, þingl. eigandi
Sjúkra- og styrktarsj. bílstj.f. Valur,
föstud. 2. feb. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Iðnþróunarsjóður.
Ránarbraut 9, Dalvík, þingl. eigandi
Rán hf., föstud. 2. feb. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Sigríður Thorlacius hdl. og inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Skipagata 14, veitingas. 5 hæð.,
þingl. eigandi Byggingar- og
sjúkrasj. Einingar ofl„ föstud. 2. feb.
'90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Hróbjartur Jónatansson hdl. og
Tryggingastofnun ríkisins.
Skíðabraut 11, Dalvík, þingl. eig-
andi Svavar Marinósson, föstud. 2.
feb. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun ríkisins, Jón Ing-
ólfsson hdl„ Sigríður Thorlacius
hdl., Gunnar Sólnes hrl. og Hró-
bjartur Jónatansson hdl.
Sunnuhlíð 12, Þ og I hl„ Akureyri,
þingl. eigandi Skúli Torfason,
föstud. 2. feb. ’90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ingvar Björnsson hdl„ Þorsteinn
Einarsson hdl„ Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Bæjarsjóður Akur-
eyrar.
Svarfaðarbraut 32, Dalvík, þingl.
eigandi Vignir Þór Hallgrímsson,
föstud. 2. feb. ’90, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Birgir Árnason hdl„ Gunnar
Sólnes hrl., Benedikt Ólafsson hdl„
Hróbjartur Jónatansson hdl. og inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Ægisgata 13, Akureyri, þingl. eig-
andi Sveinar Rósantsson, föstud. 2.
feb. '90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Benedikt
Ólafsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu.
Drögum úr hraða
-ökum af skynsemi!
UUMFEROAR
RÁÐ
Hrossaeigendur
í Saurbæjarhreppi
Hreppsnefnd Saurbæjarhrepps hefur ákveðið að
taka skuli hross af afrétt og ógirtum löndum fyrir 1.
febrúar nk.
Oddviti.
ÞorraBCát
Sjattans
laugardaginn 3. feb.
Þorrastjóri: Bjarni Hafþór Helgason
Rokkbandið og X-Tríó
halda uppi þorrastemmningu
Þorramatur í hátíðarbúningi
ásamt dansleik á aðeins kr. 1900
Pantanir óskast staðfestar fyrir kl. 15.00
föstudaginn 2. febrúar í síma 22970
Húsiö opnað kl. 20.00
SiðtóUut'
m aívcg þorragóður staður