Dagur - 30.01.1990, Side 15

Dagur - 30.01.1990, Side 15
Þriðjudagur 30. janúar 1990 — DAGUR — 15 ÁRLANP 11 myndasöguí dogs 7j ANPRÉS ÖND HERSIR Hvernig vitið þið að hann er sá hugrakkasti? y Hefur þú hitt Helgu? BJARGVÆTTIRNIR • Harðar- sveifla í Júróvisjón Þá hafa 60 spekingar valið þrjú af sex Júróvisjón-lög- um sem keppa um réttinn til að verja neðsta sætið í Júgóslavíu í vor. Sitt sýnist hverjum eins og gengur um gæði laganna en þó vlrðast menn almennt sammála um að lögin séu skítsæmileg og betri en í fyrra. Það er jú strax í áttina. Músíkspek- ingar allt í kringum skrifara S&S hafa spáð mjög gaum- gæfilega i spilin og kveð- ið upp þann úrskurð að sveiflulagið sem þau Grétar Órvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir báru á borð sé ættað úr Skagafirði, nán- ar tiltekið afurð Harðar G. Olafssonar. Þessi tilgáta er studd þeim rökum að taktur í laginu sé mjög í ætt við skagfirska tónlistarstefnu seinni ára, dúndrandi stuð og „svíngið“ í öndvegi. Geirmundur Valtýsson er eins og kunnugt er höfuð þessarar sveiflu og ef marka má áðurnefnda til- gátu er Hörður undir sterkum áhrifum frá Geira. Kannski ekki svo fjarri lagi því heim- ildir S&S herma að þeir fé- lagarnir hafi spilað saman i hljómsveit um árabil. • Svavar og Ceausescu Sem betur fer er martröð Ceausescu-valdaferilsins á enda og fréttaskýrendur líta nú til baka og spá í spilin. Árni Snævar fréttamaður var sl. sunnudagskvöld með gagnmerkan fréttapist- il um komu kommúnista- leiðtogans til íslands og ferðir sendinefnda hér- lendra til Rúmeníu. Meðal annars var þess getið að Svavar menntamálaráð- herra Gestsson hefði sótt Rúmena heim. Þessi frétt kom tíl tals á fundi þessa sama Svavars og Steingríms J. Sigfússon- ar á Akureyri sl. sunnudags- kvöld. Svavar brosti út í annað og sagði að hann skammaðist sín alls ekki fyrir að hafa farið á sínum tíma til Rúmeníu. Hins veg- ar hefði frétt Árna verið göll- uð vegna þess að hann hafi farið tvisvartil Rúmeniu hér á árum áður en ekki einu sinni og þá hafi hann aftur farið þangað austur árið 1984 sem einn af fulltrúum Alþingis. í síðastnefndu ferðinni sagðist mennta- málaráðherra hafa gerst svo djarfur að spyrja leiðtoga Rúmeníu um fangelsismál í landinu. Slíkar spurningar sagði ráðherra ekki hafa fallið hinum íslensku nefnd- armönnunum í geð, t.d. tals- manni nefndarinnar Þor- valdi Garðari Kristjánssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks á Vestfjörðum og Salóme Þorkelsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokks í Reykja- neskjördæmi! i dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þridjudagur 30. janúar 17.50 Bótólfur (1). Ný þáttaröð um bangsann Bótólf. 18.05 Marinó mörgæs (5). Danskt ævintýri um litla mörgæs. 18.20 Upp og nidur tónstigann. Annar þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (59). 19.20 Bardi Hamar. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Neytendaþáttur. Þriöji þáttur. 21.00 Sagan af Hollywood. (The Story of Hollywood) Stríðsmyndir. 21.50 Skuggsjá. 22.05 Ad leikslokum. (Game, Set and Match) Fimmti þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þridjudagur 30. janúar 15.25 Eftir lofordið. (After the Promise.) Mjög áhrifarík mynd byggð á sannsögu- legri bók eftir Sebastian Milito. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. (Yogi’s Treasure Hunt) 18.10 Dýralíf í Afríku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Paradisarklúbburinn. (Paradise Club.) 21.20 Hunter. 22.10 Einskonar líf. (A Kind of Living) 22.35 Eiturefnaúrgangur - Á bak við tjöldin. (Inside The Poison Trade.) Það verður æ algengara að þjóðir standi ráðþrota frammi fyrir losun á ýmiss konar eiturefnaúrgangi sem fylgir nútimatækni og velferð samfélagsins. í þættinum verð- ur greint frá því neyðarástandi sem ríkir víða vegna eiturefnaúrgangs sem safnast hefur upp og ekki er unnt að eyða. 23.25 Á þöndum vængjum. (The Lancaster Miller Affair. Lokahluti framhaldsmyndar i þremur hlutum. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Þridjudagur 30. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjöru- lalli“ eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Dvalarheimili aldr- aðra. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Vil- borgu Kristjánsdóttur velur eftirlætislög- in sín. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Steinunni Gunnsteinsdóttur í Kaupmannahöfn. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 „Hefjuhljómkviðan", sinfónía nr. 3 í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Slysavarnafélag íslands, annar þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Skammvinn sæla Francis Macombers." Byggt á smásögu eftir Ernest Heming- way. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 30. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12, 12.20, 14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 30. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 30. janúar 17.00-19.00 Ómar Pétursson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri tónlist. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.