Dagur - 14.02.1990, Qupperneq 9
Miðvikudagur 14. febrúar 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 15. febrúar
17.50 Stundin okkar (15).
18.20 Sögur uxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (66).
19.20 Heim í hreiðrið.
(Home to Roost.)
2. þáttur.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Handknattleikur: Ísland-Sviss.
Siðari hálfleikur.
Bein útsending frá Laugardalshöli.
21.15 Fuglar landsins.
15. þáttur - Fýllinn.
21.25 Innansleikjur.
3. þáttur.
Brenna í hlóðum baunirnar.
Þáttur um kaffibruggun fyrr á timum.
21.40 Matlock.
22.30 Vaclav Havel - skáld og andófsmað-
ur.
Spjallað við skáldið og vini hans.
Einnig verða sýndir kaflar úr leikritum
hans.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vaclav Havel... - frh.
00.10 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 16. febrúar
17.50 Tumi (7).
(Dommel)
18.20 Villi spæta.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Saga Kyrradals.
(The Legend of Sleepy Hollow.)
Teiknimyndin fjallar um dularfulla
atburði sem gerðust á öldinni sem leið.
19.20 Moldvarpan - algeng en sjaldséð.
(Unearthing the Mole.)
Bresk náttúrulífsmynd um þessi merki-
legu smádýr sem halda til undir yfirborði
jarðar.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landsleikur íslands og Sviss í hand-
knattleik.
Bein útsending frá síðari hálfleik í Laug-
ardalshöll.
21.15 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
Fyrsti þáttur af sjö.
Lið MR og MH keppa.
22.05 Úlfurinn.
(Wolf.)
Nýir sakamálaþættir um leynilögreglu-
þjón sem var með rangindum vísað úr
starfi. Það leiðir til þess að hann fer að
starfa sjálfstætt að ýmiss konar sakamál-
um.
Aðalhlutverk: Jack Scalia.
22.55 Bastarður.
(Bastard.)
Fyrsti hluti.
Ný þýsk spennumynd í þremur hlutum.
Tölvusérfræðingur uppgötvar alþjóðlegt
net tölvusvikara og reynir að uppræta
það og reynist það honum afdrifaríkt.
Hundur nokkur leikur stórt hlutverk í bar-
áttu tölvusérfræðingsins og kemur oftar
en ekki til hjálpar þegar mikið liggur við.
Aðalhlutverk: Peter Sattmann, Gudrun
Landgrebe og Ernst Jacobi.
Síðari hlutar myndarinnar verða sýndir
17. og 18. febrúar.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 17. febrúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf.
15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu:
Oldham og Everton. Bein útsending.
17.00 Grundarkjörsmót í borðtennis.
18.00 Endurminningar asnans (2).
18.15 Anna tuskubrúða (2).
18.25 Dáðadrengurinn (3).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 '90 á stöðinni.
20.55 Allt i hers höndum.
21.20 Fólkið i landinu.
Með hnitspaða um heiminn.
Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Þórdísi
Edwald badmintonmeistara.
21.40 Skautadrottningin.
(Skate.)
Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987.
Aðalhlutverk: Christianne Hirt, Colm
Feore, Patricia Hamilton og Rosmary
Dunsmore.
Ung stúlka ætlar sér að ná langt í heimi
skautaíþróttarinnar. Leiðin á tindinn er
grýtt og oft er hún að því komin að gefast
upp.
‘23.20 Bastarður.
(Bastard.) £
Annar hluti.
00.50 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 18. febrúar
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
Tíundi þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Englakroppar.
Sjónvarpsleikrit eftir Hrafn Gunnlaugs-
son.
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Pétur
Einarsson, Egill Ólafsson og Harald G.
Haraldsson.
Bæjarstjóra í smábæ úti á landi berst til
eyrna óljós orðrómur um að myrkraverk
hafi verið framin í þorpinu. Hann fer því á
stúfana að leita sér upplýsinga.
21.15 Barátta.
(Campaign.)
Þriðji þáttur af sex.
22.10 Bastarður.
(Bastard.)
Þriðji og síðasti hluti.
23.40 Myndverk úr Listasafni íslands.
Myndin sem tekin verður til umfjöllunar í
þessum þætti er Hekla eftir Ásgrím Jóns-
son frá árinu 1909.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 15. febrúar
15.35 Með afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Magnum P.I.
19.19 19.19.
20.30 Borð fyrir tvo.
21.00 Sport.
21.50 Kobbi kviðrista.#
(Jack The Ripper.)
Vönduð framhaldskvikmynd í tveimur
hlutum. Fyrri hluti.
Kobbi kviðrista skelfdi íbúa austurhluta
Lundúnaborgar þegar hann myrti fimm
vændiskonur á aðeins tíu vikum árið
1888. í myndinni fylgjumst við með lög-
reglumanninum, Frederick Abberline
vinna að rannsókn málsins. Morðinginn
gengur laus og óhug hefur slegið um sig
meðal íbúa austurhlutans en þrátt fyrir
þetta hörmungarástand reynast yfirvöld
honum erfiður ljár í þúfu.
Aðalhlutverk: Michael Caine, Armand
Assante, Jane Seymor, Ray McAnally,
Lewis Collins, Ken Bones og Susan
George.
23.30 Reyndu aftur.
(Play it Again Sam.)
Allen leikur hér einhleypan mann sem
hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum og til
þess að nálgast konur bregður hann sér í
gervi Humphrey Bogarts, svona til að
breiða yfir feimnina.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keat-
on, Tony Roberts og Jerry Lacy.
00.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 16. febrúar
14.55 Karatestrákurinn.
(The Karate Kid.)
Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd
sem segir frá ungum aðkomudreng í
Kaliforníu sem á undir högg að sækja.
Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki'
Par'Morita. Elizabeth Shue og Martin
Kove.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
21.25 Sjónvarp Akureyri.
Staöur og stund.
Umsjón: Ómar Pétursson.
22.00 Armur laganna.#
(Code of Silence.)
Chuck Norris fer hér með hlutverk lög-
reglumanns frá Chicago sem er sjálfum
sér nógur. í samskiptum sínum við
glæpagengi götunnar lætur hann sínar
eigin aðferðir tala og hirðir ekki um hefð-
bundnar starfsaðferðir samstarfsmanna
sinna.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Henry Silva,
Bert Remsen og Molly Hagan.
Stranglega bönnuð börnum.
23.40 Löggur.
(Cops.)
00.05 John og Mary.#
(John and Mary.)
John og Mary eru ekki sérlega upplits-
djörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi
Johns á laugardagsmorgni. Kvöldinu
áður höfðu þau bæði verið stödd á krá og
hvað það var sem olli því að þau, tvær
bláókunnugar manneskjur, fóru heim
smaan^þeim hulin ráðgáta. Yfir morg-
unverðairiorðinu reyna þau að kynnast
betur en eru á varðbergi gagnvart hvort
öðru þar sem þau hafa bæði átt í mis-
heppnuðum ástarsamböndum nýlega.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Mia
Farrow, Michael Tolan og Sunny Griffin.
01.35 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
02.05 Dagskrárlok.
13.30 Fangaskipid.
(The Dunera Boys.)
Seinni hluti.
Endursýnt vegna rafmagnstruflana víða
um land þann 31. janúar.
15.05 Bakkynjur.
(Las Bacantes.)
í verkinu er sögusvið hinna diónýsísku
goðsagna flutt frá Grikklandi til Andalús-
íu og túlkað í hefðbundnum söng og
dansi flamengó-listamanna.
16.40 Kontrapunktur.
Þriðji þáttur af ellefu.
Að þessu sinni keppa lið Noregs og Sví-
þjóðar.
17.40 Sunnudagshugvekja.
Stöð 2
Laugardagur 17. febrúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Jói hermaður.
11.15 Perla.
11.35 Benji.
12.00 Sokkabönd í stíl.
12.35 Ólsen-félagarnir á Jótlandi.
(Olsen-Banden í Jylland.)
Ekta danskur „grínfarsi'1.
Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten
Grunwald og Poul Bundgaard.
14.15 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
14.45 Fjalakötturinn.
Sumarið kalda '53.#
(Cold Summer of 1953.)
Hópur manna, sem hafa fengið sakarupp-
gjöf, ráðast á gullflutningalest og felur
sig því næst í skógi nokkrum. í leit sinni
að mat og farartækjum koma þeir í lítið
síberískt þorp þar sem þeir reyna að kom-
ast yfir bát og ráðast til aðlögu gegn
bæjarbúum þegar þeir fá ekki sínu
framgengt.
Aðalhlutverk: Valery Priyemykhov, Ana-
toly Papanov, Victor Stepanov, Nina
Usatova og Zoya Buryak.
16.25 Hundar og húsbændur.
(Hunde und ihre Herrchen.)
17.00 íþróttir.
17.30 Falcon Crest.
18.20 Land og fólk.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Á ferð og flugi.#
(Planes, Trains And Automobiles.)
Page, sem leikinn er af Steve Martin,
vinnur á auglýsingastofu en hefur nú
afráðið að taka sér ferð á hendur til
Chicago til þess að dvelja með fjölskyldu
sinni á þakkargjörðardeginum. Til að hafa
vaðið fyrir neðan sig leggur Page af stað
þremur dögum fyrir hátíðisdaginn en allt
kemur fyrir ekki. Hvert óhappið rekur
annað og tíminn flýgur frá honum.
22.50 Sveitamaður í stórborg.#
(Coogan's Bluff.)
Myndin gerist í New York á okkar tímum
og segir frá lögreglumanni frá Arizona
sem fylgir framseldum fanga til Manhatt-
an, en fanginn sleppur úr greipum hans.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J.
Cobb, Susan Clark og Don Siegal.
Stranglega bönnuð börnum.
00.40 Geymt en ekki gleymt.#
(Good and Bad at Games.)
Bönnuð börnum.
02.20 Serpico.
Sannsöguleg og mögnuð mynd um
bandarískan lögregluþjón sem afhjúpar
spillingu á meðal starfsbræðra sinna og
er þess vegna settur út í kuldann.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph,
Jack Kehoe og Biff McGuire.
Stranglega bönnuð börnum.
04.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 18. febrúar
09.00 Paw, Paws.
09.20 Litli folinn og félagar.
09.45 í Skeljavík.
09.55 Selurinn Snorri.
10.10 Köngullóarmaðurinn.
10.30 Mímisbrunnur.
11.00 Skipbrotsbörn.
(Castaway.)
11.30 Sparta sport.
12.00 Eins konar ást.
(Some Kind of Wonderful.)
Alveg þrælgóð unglingamynd. Keith er
kannski ekki alveg með það á hreinu hvað
hann vill læra í háskólanum en hann er
bálskotinn í sætustu og ríkustu stelpunni
í skólanum.
Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart
Masterson, Graig Sheffer og Lea
Tompson.
13.30 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Lokaþáttur.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.00 Lögmál Murphys.
(Murphy’s Law.)
21.55 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
22.50 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.45 Morð í þremur þáttum.
(Murder in Three Acts.)
Sakamálamynd gerð eftir samnefndri bók
Agöthu Christie.
Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Tony Curtis,
Emma Samms og Jonathan Cecil.
01.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 19. febrúar
15.15 Santini hinn mikli.
(The Great Santini.)
Bull Mitchum er fyrrverandi flugmaður í
bandaríska hernum. Þegar hann hættir
þar störfum ætlar hann að beita heraga á
heimili sínu sem og annars staðar en þá
rekur hann sig á og þá sérstaklega í sam-
skiptum við son sinn.
Aðalhlutverk: Robert Duvall, Blyth
Danner, Stan Shaw og Michael O'Keefe.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.25 Djassþáttur.
Art Blakey.
22.15 Morðgáta.
(Murder, She Wrote.)
23.00 Óvænt endalok.
(Tales of the Unexpected.)
23.25 Sonja rauða.
(Red Sonja.)
Vöðvatröllið Schwarzenegger og kyn-
bombann Birgitte Nilsen fara með aðal-
hlutverkin í þessari ævintýra- og hetju-
mynd í anda Conans.
Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger,
Birgitte Nilsen og Sandahl Bergman.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Vantar blaðbera
í Melasíðu, Múlasíðu og Bugðusíðu frá 1. mars nk.
Frá Glerárskóla, Akureyri
Vegna veikinda vantar nú þegar
dönskukennara
í fullt starf fyrir 7.-9. bekki.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 21395 og
21521 og hjá yfirkennara í símum 25086 og 25243.
Skólastjóri.
Hestamannafélagið Léttir
Léttisfélagar
Áður auglýstum aðalfundi er frestað um óákveðinn
tíma.
Árshátíð Léttis verður haldin í Hlíðarbæ
laugardaginn 24. febrúar.
Hljómsveit Birgis Arasonar leikur fyrir dansi.
Matur og skemmtiatriði. Miðaverð kr. 1800.
Miðar seldir í Hestasporti til fimmtud. 22. febrúar.
Hestamannafélagið Léttir.
Myndlyklar
Viðgerðir á TUDI.12 verða á meðan lokað
er í Fjólugötu 10 - Sími 27246.
Raftækjaviðgerðir
Viðgerðarþjónusta á Philips, Philco, Öldu
og Báruþvottavélum, svo og smáraftækjum
er hjá Rafós - Sími 27288.
AKURVÍK
Landssamband fram-
sóknarkvenna auglýsir
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi
verður til viðtals á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti
90, Akureyri, miðvikudaginn 14. febrúar frá kl. 17.00-
19.00.
FRAMSÓKNARMENN I
AKUREYRI
Skrifstofa
Framsóknarflokksins,
Hafnarstræti 90, Akureyri,
verður opin fyrst um sinn mánudaga til föstudaga frá kl. 17.00
til 19.00, síminn er 21180.
Hafið samband - Lítið inn - Látið skrá ykkur til
starfa vegna bæjarstjórnarkosninganna.