Dagur - 14.02.1990, Qupperneq 12
Akureyri, miðvikudagur 14. febrúar 1990
Kodak
Express
Gæóaframkollun
★ Tryggðu filmunni þinni
íbesta ^Pedr^myndir
K Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, sími 23324.
* •****>«*•*>
Dregið í land.
Mynd: KL
Akureyrska Akva-vatnið líkar vel fyrir vestan:
„Erum ekki komnir að
stærstu pemngavegamótunum“
- segir Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlagsstjóri
Bæklingar ferðaskrifstofanna lagðir fram:
Stórhríðin á simnu-
dagiim engin hindrun
„Það má segja að sé hægur síg-
andi í þessu. Markaðssetning á
Bandaríkjamarkaði tekur sinn
tíma. Til gamans má geta þess
að þarna eru á boðstólum að
minnsta kosti 350 tegundir af
vatni,“ segir Þórarinn E.
Sveinsson, mjólkursamlags-
stjóri KEA.
Akva-vatninu er sem kunnugt
er pakkað á umbúðir í Mjólkur-
samlagi KEA og hafa þegar farið
nokkrar prufusendingar til
Bandaríkjanna. Að sögn Þórar-
ins eru allar líkur á því að á næstú
mánuðum verði nokkuð stöðugur
útflutningur á vatni til Bandaríkj-
anna. „Við erum hins vegar ekki
„Ég hygg að menn vinni þetta
ekki undir neinni pressu, en
gefi sér þess í stað góðan tíma
til að finna lausn sem er væn-
leg til árangurs,“ sagði Ólafur
H. Oddsson, héraðslæknir í
Norðurlandsumdæmi eystra,
þegar hann var inntur eftir
hvort væri að vænta úrlausnar
á læknamálum á norðaustur-
horni landsins.
Starfandi er nefnd skipuð full-
trúum Læknafélags íslands, fjár-
mála- og heilbrigðisráðuneytis til
þess að gera tillögur er miði að
því að laða að lækna á fámenn og
strjálbýl svæði á landinu. Nokkrir
komnir að stærstu peningavega-
mótunum j þessu, auglýsingaher-
ferðinni. Ég býst fastlega við að
út þetta ár verði lögð áhersla á að
kynna vöruna og leita eftir við-
brögðum viðskiptavina. Þegar
þeim lið er lokið er fyrsl hægt að
huga að auglýsingunum. Ljóst er
að það verður mjög dýrt að aug-
lýsa á þessurn markaði. Til að
gefa hugmynd um kostnaðinn má
nefna að Icy-vodkinn ætlar
nokkrar milljónir dollara í fimm
ára auglýsingaherferð á Banda-
ríkjamarkaði," sagði Þórarinn.
Hugsanlegt er að flytja Akva-
vatn til fleiri landa cn Bandaríkj-
anna. I síðasta ntánuði fór prufu-
staðir hafa búið við langvarandi
læknisleysi og nægir í því sam-
bandi að nefna Þórshöfn og
Raufarhöfn. Læknir á Vopnafirði
sinnir Þórshöfn og læknir á
Kópaskeri sinnir læknisþjónustu
á Raufarhöfn.
Ólafur segir að umræddri
þriggja manna nefnd sé ætlað að
leggja fram tillögur til úrbóta og
þess sé vænst í framhaldinu að
viðunandi lausn finnist. Hann
segir að í þessu sambandi hafi
verið nefnd staðaruppbót til við-
komandi lækna og ákveðnar
breytingar til að draga úr álagi á
þeim. óþh
sending til Englands og segir Þór-
arinn að þangað kunni að verða
flutt út vatn í nokkrum mæli. Allt of
snemmt er þó að spá um það. óþh
Þorbergur Hjalti Jónsson hjá
rannsóknastöd Skógræktar
ríkisins á Mógilsá telur
skynsamlegt fyrir nokkra tugi
bænda að leggja í ræktun jóla-
trjáa og skapa þannig atvinnu-
starfsemi sem standi óstudd í
samkeppni við innflutta vöru á
innlendum markaði.
Þetta sagði hann á árlegum
ráðnautafundi Búnaðarfélags
íslands í liðinni viku.
I máli Þorbergs Hjalta kom
fram að verð á jólatrjám og
greinunt færi lækkandi. Hann
gerir ráð fyrir að tollar hverfi á
innfluttum trjám og greinum á
næstu árum og verð á erlendum
markaði kunni að lækka vegna
offramleiðslu. „Þó gert sé ráð
fyrir verulega lægra verði en nú
tíðkast benda útreikningar til að
jólatrjáarækt sé arðvænleg ef
verulegur hluti trjánna nýtist í
jólatré," sagði Þorbergur Hjalti.
Hann sagði að leggja yrði
áherslu á að gæði íslensku
trjánna yrðu áþekk eða meiri en
þeirra innfluttu. Til þess að ná
þeim árangri yrði að haga rækt-
uninni með svipuðum hætti og
tíðkast í Danmörku og Norður-
Stærstu ferðaskrifstofur lands-
ins, Samvinnuferðir/Landsýn,
Úrval-Utsýn og Ferðamiðstöð-
in/VeröId/PóIaris lögðu fram
sumarbæklinga sína síðasta
sunnudag en eins og venja er
hafa skrifstofur þessara fyrir-
tækja opið einn sunnudag á ári
til að kynna fyrirhugaðar ferðir
á árinu.
Á Akureyri var sem kunnugt
er vitlaust veður sl. sunnudag en
þrátt fyrir það streymdi fólk í
stórum stíl í bæinn til að verða
sér út um bæklinga.
Hjá Samvinnuferðum/Landsýn
fengust þær upplýsingar að þegar
eftir helgina hafi bæklingarnir
verið á þrotum og þurfti starfs-
fólkið að fá auka sendingu.
Bæklingur Samvinnuferða er í
óvenju stóru broti að þessu sinni
og slagorð þeirra er „Þar sem
dæmið gengur upp!“, en verð til
sólarlanda hjá þeim hefur lækkað
í krónutölu og verði á öðrum
ferðum verið haldið því sem næst
óbreyttu.
Hátt á annað hundrað manns
komu á skrifstofu Ferðaskrifstofu
Akureyrar á sunnudaginn þrátt
fyrir veðurhaminn. Ferðaskrif-
stofa Akureyrar er umboðsaðili
fyrir Úrval-Utsýn sem lagði fram
bækling sinn um helgina. Síðan
þá hefur verið stanslaus straumur
fólks á skrifstofuna til að nálgast
bæklinginn, en enn hefur ekki
borið mikið á pöntunum. í kjöl-
Ameríku og rækta þin, furu eða
aðrar barrheldnar og fagrar teg-
undir. „Jólatrjáarækt er vanda-
söm og enn er lítil þekking á
þessari ræktun innanlands. Ef
auka á hlut innlendrar fram-
leiðslu þarf vandað þróunarverk-
efni. Til að ná árangri þarf að
stunda ræktunina á vildarlandi og
Alls eru nú 10 fiskiskip í smíð-
um erlendis fyrir íslendinga.
Stærst þeirra er 1400 brúttó-
tonna togari sem í smíðum er
fyrir Samhcrja á Akureyri en
næst stærsta skipið er 1100
brúttótonna nóta- og togveiði-
skip sem Eskfiröingar eru að
láta smíða.
Þessar upplýsingar komu fram
í svari sjávarútvegsráðherra við
fyrirspurn ,.Eiðs Guðnasonar,
alþingismahns, á Alþingi á
far sameiningar Úrvals og Útsýn-
ar hafa untsvif fyrirtækisins auk-
ist og mjög hagstæðir samingar
gert að verkum að hægt er að
bjóða ferðir á lægsta verði þó
ekki sé slakað á kröfum. VG
Hagstofa íslands:
Verðbólgan 18,2%
á ársgrundvelli
Vísitala framfærslukostnaðar
hefur hækkað um 23,9% síð-
ustu tólf mánuðina, þar af er
hækkunin síðustu þrjá mánuð-
ina 4,3% sem jafngildir 18,2%
verðbólgu á heilu ári. Vísitala
framfærslukostnaðar í febrúar
reyndist vera 141,5 stig eða
1,6% hærri en í janúar.
Virðisaukaskatturinn sem tek-
inn var upp um áramótin hefur
haft áhrif til hækkunar á fram-
færsluvísitöluna en 11,4% hækk-
un varð á viðhaldskostnaði hús-
næðis í kjölfar upptöku virðis-
aukaskatts. Þessi eina hækkun
leiðir til hækkunar vísitölu um
0,5%. Hækkun á orlofsferðum til
útlanda um 6% olli 0,2% hækkun
vísitölu og hækkun á mat- og
drykkjarvöru hafði í för með sér
um 0,2% hækkun á vístölu.
Verðhækkun ýmissa annara vara
og þjónustuliða olli alls unt 0,7%
hækkun vísitölu framfærslukostn-
aðar. JÓH
ræktandinn verður að kunna sitt
fag og vera árvakur. Hins vegar
þarf lítið land til ræktunarinnar
og vinna við hana er ekki mjög
mikil. Jólatrjáarækt er álitleg
aukabúgrein fyrir nokkra bændur
á veðurfarslega bestu svæðum
landsins,“ sagði Þorbergur Hjalti
Jónsson. óþh
dögununt. Heildarbrúttóstærð
þeirra 10 skipa sem nú eru í
smíðum er 4195 tonn.
Önnur skip sem í smíðum eru
fara til eftirtalinna staða: 195
tonna togskip til Grindavíkur,
tvö 200 tonna togskip til Vest-
mannaeyja, þrjú 200 tonna línu,
neta og togveiðiskip til Horna-
fjarðar, 200 tonna línu, neta og
togveiðiskip til Hríseyjar og 300
tonna togskip til Þorlákshafnar.
Læknisleysið á norðausturhorninu:
Leitað að lausn sem er
vænleg til árangurs
- segir Ólafur H. Oddsson, héraðslæknir
Þorbergur Hjalti Jónsson:
Jólatijáarækt arðvænleg
þrátt fyrir lækkandi verð
Skipasmíðar:
Tíu fiskiskip í
smíðum erlendis